Framkvæmd hlerana verði formlega tekin til rannsóknar Dómsmálaráðherra hefur ritað stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf um framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant. Innlent 24. september 2014 15:41
Reyna aftur að lögleiða fjárhættuspil Willum Þór Þórsson hefur ásamt tólf þingmönnum lagt aftur fram frumvarp um spilahallir. Innlent 24. september 2014 14:59
Nauðsynlegt að einhver hafi áhyggjur af réttindum fanga Helgi Hrafn Gunnarsson grunar að vörur í Rimlakjörum séu ekki verslaðar í heildsölu heldur í næstu matvörubúð. Innlent 24. september 2014 14:19
Blæs á sögusagnir: „Dóttir mín sér alveg um sig sjálf“ Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, er ósátt við að þingsályktunartillaga hennar hafi verið tengd rannsóknastarfi dóttur hennar. „Maður ætti að hætta þessu helvíti," segir hún. Innlent 24. september 2014 14:14
Vill setja lög um kröfur til dyravarða Reglugerð um kröfurnar hefur verið í gildi síðan 2007 án þess að eiga sér stoð í lögum. Innlent 24. september 2014 11:01
„Eru bankar að fjármagna þetta nýja Íslandsævintýri?“ Karl Garðarsson segist ekki geta opnað dagblað án þess að lesa um byggingu nýs hótels. Innlent 24. september 2014 09:50
Vill frekari skattabreytingar Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum. Innlent 24. september 2014 07:30
Ríkið fái auknar heimildir til að segja upp starfsfólki Leggi ríkisstjórnin ekki fram frumvarp í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gerir einn stjórnarþingmanna það. Opinberar stofnanir fái þannig aukna heimild til að segja upp fólki. Innlent 24. september 2014 07:00
Ætlar enginn að bjarga Landspítalanum? Í fjárlögum næsta árs er ekki gert ráð fyrir fjármögnun undirbúningsvinnu fyrir byggingu nýs Landspítala. Þetta er í andstöðu við loforð þingsins. Skoðun 24. september 2014 07:00
Hvernig tölvuleikir tengja mann Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim. Bakþankar 24. september 2014 07:00
Sérréttindarisinn er með yfirgang Fari svo að Mjólkursamsalan verði dæmd, að endingu, til að greiða 370 milljónir eða ámóta fjárhæð, vegna fantaskapar og frekju, liggur fyrir að þetta forréttindafyrirtæki, eða réttara sagt stjórnendur þess, þurfa engar áhyggjur af því að hafa. Skoðun 24. september 2014 06:00
Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. Innlent 23. september 2014 15:21
Þingmaður segir dagskrá Ríkisútvarpsins misþyrmt Vilhjálmur Bjarnason biðst vægðar fyrir hönd hlustenda útvarpsins og spyr hvaða vanda síðasta lag fyrir fréttir hefur valdið þjóðinni. Innlent 23. september 2014 14:20
Helmingur stjórnarfrumvarpa innleiðing á EES-reglum Þrettán lagafrumvörp liggja fyrir í þinginu sem snúast um innleiðingu á EES-reglum. Stjórnin hefur lagt fram 26 frumvörp frá þingsetningu. Innlent 23. september 2014 12:58
Segist fylgjast betur með símhlerunum Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að embætti ríkissaksóknara fylgist betur með símhlerunum núna en eftirlitið hafi ekki verið til staðar áður. Innlent 23. september 2014 12:30
Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld. Viðskipti innlent 23. september 2014 11:06
Ráðherrar íhuga lög Þrír ráðherrar auk forseta Alþingis hafa sagt opinberlega að þeir vilji kanna setningu sérlaga á vegarlagningu um Teigsskóg á sunnanverðum Vestfjörðum. Innlent 23. september 2014 11:00
Ríkissaksóknari fundar um meintar símhleranir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari mætti á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um klukkan hálf tíu í morgun. Tilefni fundarins er umræða um símhleranir. Innlent 23. september 2014 10:13
Gerðu lista yfir veikleika í fjárlögum ársins Fjárlaganefnd gagnrýnir að ekki hafi verið gripið til aðgerða til að með mæta verulegum halla á sjúktratryggingum Innlent 23. september 2014 10:04
Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. Innlent 23. september 2014 07:05
Hunsar ósk um fund um hleranir lögreglu Formaður Lögmannafélags Íslands fagnar því að ráðherra láti skoða hvort rétt sé staðið að hlerunum við rannsókn sakamála. Innlent 23. september 2014 07:00
Hanna Birna segir Teigskóg í stjórnsýsluflækju Þingmenn eru sammála um að það þoli enga bið að finna leið til lausnar vegabóta á sunnanverðum Vestfjörðum. Innanríkisráðherra segir til greina að setja lög vegna málsins. Innlent 22. september 2014 19:49
Vilja nefnd um nýjan Landspítala Fjórtán stjórnarandstöðuþingmenn vilja að Alþingi kjósi nefnd til að fylgja eftir fyrri ályktun þingsins Innlent 22. september 2014 17:02
Frestun á nauðungarsölum nær ekki til allra neytendalána Höfnuðu breytingartillögu Pírata um að láta lögin ná til allra mála þar sem á húsnæði hvíldi verðtryggt neytendalán Innlent 22. september 2014 16:49
Velferðarnefnd skoðar mál 101 leikskóla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir vilja löggjafans vera að banna rassskellingar Innlent 22. september 2014 13:30
Flutningur Fiskistofu: Sigurður Ingi „undrandi“ á orðum Vigdísar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. Innlent 22. september 2014 07:52
Réttarfarsnefnd rannsaki verklag símhlerana Dómsmálaráðherra segir ásakanir á hendur sérstaks saksóknara alvarlegar og vill komast að því hvort þær séu á rökum reistar. Innlent 21. september 2014 19:30
Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna Innlent 19. september 2014 16:38
Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta. Innlent 19. september 2014 11:45
„Þetta er næstum valdarán“ Birgitta Jónsdóttir og fleiri í ítarlegu viðtali við Vice. Innlent 19. september 2014 11:30