Telur breytingu á verkaskiptingu ráðherra handahófskenndar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórn í sérstakri umræðu um stjórnarráð Íslands á alþingi í gær. Innlent 16. september 2014 07:00
Hringtenging ljósleiðara á Vestfjörðum sett á dagskrá Innanríkisráðherra boðaði á Alþingi í gær að hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum yrði lokið á næsta ári. Samstaða um málið meðal allra flokka á Alþingi. Innlent 16. september 2014 07:00
Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakaðar fyrr Ríkissaksóknari svarar því ekki í yfirlýsingu um meðferð rannsóknargagna hjá embætti sérstaks saksóknara hvers vegna embætti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verjenda og sakborninga fyrr á árinu 2012. Fyrrverandi lögreglumaður upplýsti um hleranirnar í greinargerð til embættisins þegar hann var sjálfur til rannsóknar. Innlent 15. september 2014 21:47
Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. Innlent 15. september 2014 18:08
Sambandsleysið á Vestfjörðum hefði ekki átt að koma neinum á óvart Þingmenn allra flokka sammála um að tryggja þurfi fjarskiptasamband í dreifbýli þar sem það sé fyrst og fremst mikið öryggismál en einnig mikilvægt fyrir atvinnuuppbyggingu. Innlent 15. september 2014 17:22
Árni Páll gagnrýndi stuðning Bjarna við innanríkisráðherra Sérstök umræða um hrókeringar í stjórnarráðinu vegna Hönnu Birnu Innlent 15. september 2014 16:10
Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Þorsteinn Sæmundsson vill að ríkisstjórnin skoði möguleika á að byggja áburðarverksmiðju Viðskipti innlent 15. september 2014 15:05
Ræða frekari frestun á nauðungarsölum í dag Fyrsta umræða af þremur fara fram um frumvarpið í dag Innlent 15. september 2014 13:26
Framlag Íslands til byggingar höfuðstöðva NATO hækkar aftur Reiknað með að heildarkostnaður Íslands verði 450 milljónir króna Innlent 15. september 2014 12:57
Dýrari bækur – aukinn lestur? Sagt er að í hallærum hér áður fyrr hafi menn notað bækur fyrir brenni og skinnhandrit í skó. Ritað mál varð að víkja fyrir viljanum til að lifa af. Skoðun 15. september 2014 12:00
Framsóknarmenn andsnúnir ýmsu í fjárlagafrumvarpinu Telja sig ekki geta stutt frumvarpið eins og það er. Innlent 15. september 2014 10:15
Lexusar og lesuxar Fjárlagafrumvarpið sýnir afdráttarlausar hugmyndir um verðugar tekjulindir: Gjöld verða lækkuð á Lexusum en hækkuð á lestri. Fastir pennar 15. september 2014 07:00
Viljum halda áfram að gefa út fræðibækur á íslensku Hækki skattur á bókaútgáfu eins og lagt er til í fjárlagafrumvarpinu mun það hafa áhrif á störf sem nokkur hundruð íslenskir fræðimenn sinna. Ekki er gefið að fræðibækur komi út á íslensku í þeim mæli sem nú er, segir Jón Yngvi Jóhannsson, formaður Hagþenkis. Innlent 14. september 2014 19:30
Kalla eftir skýrari stefnu Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að ríkisstjórnin móti framtíðarstefnu í peningamálum. Innlent 13. september 2014 08:00
Alþingi höktir af stað eftir sumarfrí Segjast verður eins og er að hvorki kynning ríkisstjórnarflokkanna á fjárlagafrumvarpinu né fyrstu umræður á Alþingi í gær geta talist traustvekjandi. Fastir pennar 13. september 2014 07:00
Jibbí í síðasta sæti í Júróvision Við viljum gjarnan gera okkur gildandi á meðal stærri þjóða meðal annars með þátttöku í Júróvision. Júróvisión hefur mikið skemmtanagildi, sameinar fjölskyldur og vini yfir sjónvarpinu og hvetur okkur til að grilla snemma að vori. Skoðun 13. september 2014 07:00
Breytingarnar vanhugsaðar Leiðtogar stjórnarandstöðunnar eru andvígir hækkun á matarskatti. Formaður VG og þingflokksformaður Samfylkingar segja undarlegt að samhljóm vanti milli stjórnarflokkanna. Vanhugsað, segir formaður BF. Innlent 13. september 2014 06:00
Segir Vigdísi fara með rangt mál Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir Vigdísi Hauksdóttur formann fjárlaganefndar Alþingis fara með fleipur þegar hún haldi því fram að framlög til sjúkrahússins hafi numið 10 milljörðum með fjárlögum ársins 2014 og frumvarpi til ársins 2015. Innlent 12. september 2014 23:30
Í dag var Sigmundur Davíð dómsmálaráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi ekki svara fyrir fjárlagaliði forsætisráðuneytisins á Alþingi í dag en eingöngu fyrir fjárlagaliði dómsmálaráðuneytisins. Þingmenn stjórnarandstöðu ósáttir. Innlent 12. september 2014 19:31
Ísbílar og pylsuvagnar fá ekki leyfi til að selja áfengi Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar dreift á þingi í dag Innlent 12. september 2014 16:21
Skipa annan starfshóp um verðtrygginguna Til stendur að banna lengri verðtryggð lán eftir áramót Innlent 12. september 2014 15:48
Vilja lækka laun handhafa forsetavalds verulega Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar leggja til að handhafar skipti með sér sem nemur 10 prósentum af launum forseta Innlent 12. september 2014 14:46
Segir rekstur Landspítalans upp á náð og miskunn fjárlaganefndar kominn Nefndin mun taka rök forsvarsmanna spítalans fyrir auknum fjárveitingum til skoðunar. Innlent 12. september 2014 14:14
Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Þurfti að tilkynna sérstaklega hvaða ráðherra Sigmundur væri í dag Innlent 12. september 2014 13:36
Vigdís furðar sig á auknum framlögum til Jafnréttisstofu Aukin framlög til Jafnréttisstofu koma formanni fjárlaganefndar spánskt fyrir sjónir. Innlent 12. september 2014 13:11
Bannað að bjóða sig fram vegna óæskilegra skoðana Skólayfirvöldum þótti drengurinn ekki nógu góð fyrirmynd því hann hafði sett fram óæskilegar skoðanir í fíkniefnamálum. Innlent 12. september 2014 11:56
„Draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu“ Fallið frá 40 milljóna framlögum til eftirlitsins en meira fé sett í að leiðbeina fyrirtækjum Innlent 12. september 2014 11:55
Björt framtíð næststærsti flokkurinn á Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn hefur aukið við sig fylgi samkvæmt könnunum MMR. Innlent 12. september 2014 11:45
Ekki hægt að auka fjárframlög til þróunarsamvinnu Ísland stendur Norðurlöndunum langt að baki þegar kemur að framlögum til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Innlent 12. september 2014 11:13