Ferrari vill losna undan einræði Ecclestone Forseti Ferrari, Ítalinn Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu. Formúla 1 18. desember 2008 10:44
Skerðing launa ökumanna möguleg Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari telur að laun allra Formúlu 1 ökumanna gætu lækkað fyrir næsta keppnistímabil. Ferrari er með launahæsta ökumanninn, Finnan Kimi Raikkönen. Talið er að hann sé með um 40 miljónir dala í árslaun hjá Ferrari. Formúla 1 17. desember 2008 13:26
Force India staðfestir ökumenn Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. Formúla 1 15. desember 2008 11:14
Loeb meistari meistaranna Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða. Formúla 1 14. desember 2008 20:08
Stjörnuslagur á Wembley í dag Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla 1 14. desember 2008 09:59
Hamilton fékk titilinn í hendurnar Bretinn Lewis Hamilton tók á móti meistaratitili ökumanna í gærkvöldi. FIA hélt hóf til heiðurs meisturum í akstursíþróttum í Mónakó. Formúla 1 13. desember 2008 14:22
Pastrana forfallast vegna meiðsla Frægur bandarískur ökumaður, Travis Pastrana getur ekki keppt í meistaramóti ökumanna á Wembley á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann hlaut á mótorhjóli í vikunni. Pastrana er þekktur fyrir áhættusöm atriði á mótorhjólum, en hefur keppt í rallakstri í Bandaríkjunum að undanförnu. Formúla 1 12. desember 2008 18:20
Ólympíumeistarinn klár í slaginn við Formúlu 1 meistarann Ólympíumeistarinn breski Chris Hoy er klár í slaginn við Lewis Hamilton í Race of Champions á sunnudaginn. Hoy mætir Formúlu 1 meistaranum í upphafsatriði mótsins. Formúla 1 12. desember 2008 15:48
Róttækar breytingar á Formúlu 1 FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir. Formúla 1 12. desember 2008 14:37
Slagur um sæti Torro Rosso Tvö sæti er laust í Formúlu 1 á næsta ári. Bæði hjá Torro Rosso. Allt að því fimm ökumenn gætu verið í baráttunni um það. Formúla 1 11. desember 2008 09:01
Wembley orðið að kappakstursvelli Wembley er sögufrægt nafn í knattspynuheiminum, bæði nýji og gamli völlurinn eru heimsfræg fyrir fjölmarga landsleiki og úrslitaleiki. En í dag er búið að breyta grasinu í kappakstursvöll á nýja Wembley vellinum. Formúla 1 10. desember 2008 15:33
Ólympíumeistari keppir við Hamilton á Wembley Þrefaldur Olympíumeistari í hjólreiðum, Bretinn Chris Hoy mun prófa kappaksttursbrautina sem verið er að leggja á Wembley í dag, en hann mætir Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes Benz í sýningaratriði í upphafi mótsins Race of Champions á sunnudag. Formúla 1 10. desember 2008 14:56
Schumacher hlakkar til meistaramótsins Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. Formúla 1 9. desember 2008 12:05
Brotthvarf Honda öðrum viðvörun David Richards fyrrum framkvæmdarstjóri BAR Honda liðsins segir brotthvarf Honda úr Formúlu 1 öðrum liðum viðvörun. Richards var á sínum tíma bolað frá starfi sínu og eftir það gekk hvorki né rak hjá BAR Honda sem breyttist í lið í eigu Honda. Formúla 1 9. desember 2008 07:57
Bruno í kappakstur á Wembley Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Formúla 1 8. desember 2008 10:31
Hamilton heiðraður í Bretlandi Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld. Formúla 1 8. desember 2008 00:54
Formúla 1 mun lifa efnahagskreppuna Bernie Ecclestone segir að þrátt fyrir tilkynnigu Honda þess efnis í morgun að fyrirtækið sé hætt í Formúlu 1, þá muni íþróttin lifa efnahagskreppuna af. Formúla 1 5. desember 2008 11:27
Honda staðfestir að liðið sé hætt Honda hefur staðfest að liðið sé hætt þátttöku í Formúlu 1 og segir að það sé vegna efnahagskreppunnar sem ríkir í heiminum. Formúla 1 5. desember 2008 10:01
Honda að hætta á morgun? Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. Formúla 1 4. desember 2008 21:47
Íslendingar fjölmenna á Wembley Fjölmargir Íslendingar verða á keppni meistaranna á Wembley um aðra helgi, en þá keppa margir af bestu ökumönnum heims á malbikaðri samhliða braut. Meðal keppenda er Michael Schumacher og Lewis Hamilton verður með sérstakt sýningaratriði. Formúla 1 4. desember 2008 08:44
Torro Rosso prófar Sato aftur Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfingar hjá Torro Rosso á ný. Það gæti bent til þess að hann fá annað af tveimur lausum sætum hjá liðinu á næsta ári. Formúla 1 4. desember 2008 07:31
Hamilton æfir í finnskri vetrarhörku Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Formúla 1 3. desember 2008 10:38
McLaren frumsýnir með pompi og prakt McLaren liðið mun frumsýna 2009 keppnisbíl sinn 14. janúar á næsta ári í höfuðstöðvum liðsins í Woking I Surrey í Bretlandi. Formúla 1 2. desember 2008 10:00
Barrichello vann kartmót stjarnanna Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kart mót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi Formúla 1 1. desember 2008 13:06
Formúla 1 á Hockenheim í hættu Mótshald í Formúlu 1 í Þýskalandi gæti verið í hættu að mati Karl Josef Schmidt, nema Bernie Eccleostne lækki gjöld sem hann rukkar mótshaldara um. Formúla 1 1. desember 2008 11:32
Hamilton: Stefni ekki á met Schumachers Það hefur farið lítið fyrir Lewis Hamilton síðan hann fagnaði titlinum með McLaren liðinu í Woking á dögunum. Hann hefur haldið sér í návígi við kærustuna og fjölskylduna og safnað kröftum. Formúla 1 27. nóvember 2008 13:53
Bankamál vísir að Alonso fari til Ferrari Santander bankinn spænski hyggst auglýsa hjá Ferrari frá árinu 2010 og margir spá í hvort það sé vísir af komu Fernando Alonso til Ferrari. Alonso er með samning við Renault til loka ársins 2010. Formúla 1 27. nóvember 2008 09:36
Sigrar ráða hver vinnur titillinn 2009 Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. Formúla 1 26. nóvember 2008 10:51
Red Bull í vanda vegna óhapps Webber Fótbrot Formúlu 1 ökumannsins Mark Webber um síðustu helgi á reiðhjóli gæti haft veruleg áhrif á undirbúning Red Bull liðsins fyrir næsta tímabil. Formúla 1 25. nóvember 2008 10:08
Tífaldur meistari í lið Frakklands á Wembley Tífaldur meistari í ís-kappakstri, Frakkinn Yvan Muller var í dag tilkynntur sem liðsfélagi Sebastian Loeb í meistarakeppni ökumanna á Wembley í London í desember. Formúla 1 24. nóvember 2008 13:09