Unglingalandsmót UMFÍ snýst um gleði og samveru Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Selfossi 29. til 31. júlí. Skráning er í fullum gangi og stendur til mánudagsins 25. júlí. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ, segir mótið langþráðan viðburð eftir tveggja ára hlé. Þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Samstarf 18. júlí 2022 15:47
„Já, ég sagði 35 ára“ Shelly-Ann Fraser-Pryce gerði nokkuð sem engri manneskju hefur tekist þegar hún, 35 ára gömul, varð í nótt heimsmeistari í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Oregon í Bandaríkjunum. Sport 18. júlí 2022 07:30
Mo Farah var seldur í mansal sem barn Langhlauparinn Sir Mo Farah var seldur í mansal sem barn en hann kom til Bretlands frá Sómalíu þegar hann var einungis níu ára gamall. Hann var látinn gera húsverk hjá fjölskyldu í Bretlandi og fékk ekki að fara í skóla fyrstu þrjú árin. Erlent 11. júlí 2022 23:52
Guðni Valur kastaði sig inn á EM - myndskeið Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason kastaði kringlu sinni yfir lágmark fyrir komandi Evrópumót þegar hann tók þátt á Nike-móti FH í dag. Sport 7. júlí 2022 22:51
Duplantis setur enn eitt heimsmetið Svíinn Armand Duplantis sló í kvöld heimsmetið í stangarstökki utandyra. Hann fór yfir 6,16 metra. Sport 30. júní 2022 22:45
Lengdu bannið hennar í ellefu ár Nígeríska spretthlaupakonan Blessing Okagbare verður í banni í rúmlegan áratug eftir að bann hennar var lengt í gær. Sport 28. júní 2022 10:00
Afrekaði það sama og stórstjarnan faðir hans en bara 46 árum seinna Þeir sem muna eftir súperstjörnunni Daley Thompson ætti að hafa gaman af því að sjá Elliot Thompson feta í fótspor föður síns á breska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 27. júní 2022 16:01
Íris Anna og Daníel Ingi unnu flest gull á meistaramótinu í frjálsum íþróttum FH-ingarnir Íris Anna Skúladóttir og Daníel Ingi Egilsson voru sigursælust á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á heimavelli þeirra í Kaplakrika um helgina. Sport 27. júní 2022 14:32
Hættir við að keppa á HM af því að keppnin fer fram á sunnudegi Bandaríski stangarstökkvarinn Alina McDonald vann sér um helgina sæti á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í næsta mánuði með því að ná öðru sæti á bandaríska meistaramótinu. Hún mun þó ekki þiggja það. Sport 27. júní 2022 13:31
Ráðist á hlaupara skömmu fyrir keppni en hann vann samt og það á mettíma Franski frjálsíþróttamaðurinn Wilfried Happio lét ekki líkamsárás í upphitun stöðva sig á franska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Sport 27. júní 2022 11:32
Hlynur kom fyrstur í mark á nýju mótsmeti Hlauparinn Hlynur Andrésson úr ÍR kom fyrstur í mark í 5000 metra hlaupi á nýju mótsmeti á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór um helgina. Í kvennaflokki var það Íris Anna Skúladóttir sem kom fyrst í mark. Sport 26. júní 2022 19:45
Guðni Valur rétt marði sigur og Erna Sóley vann með yfirburðum Íslandsmethafinn í kringlukasti, Guðni Valur Guðnason úr ÍR, rétt marði sigur í kringlukasti karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fer í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Þá sigraði Íslandsmethafinn Erna Sóley Gunnarsdóttir í kúluvarpi kvenna. Sport 26. júní 2022 17:15
Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. Sport 21. júní 2022 15:01
Bætingar í Breiðholti á 115 ára afmæli ÍR Það er ekki lítið sem ÍR hefur lagt til samfélagsins á sinni 115 ára sögu! Á frjálsíþróttasviðinu voru ÍR-ingar í fararbroddi á síðustu öld allt frá upphafi, báðir verðlaunahafar Íslands á Ólympíuleikum ÍR-ingar. Fjöldi annarra Ólympíufara, landsliðsmanna og leiðtoga hefur stolt borið ÍR merkið í barmi. Skoðun 20. júní 2022 08:31
Gamlir mótherjar mætast á Landsmóti UMFÍ 50+ „Þarna fær maður tækifæri til að rifja upp mjög gamla takta og spila við gamla keppinauta sem maður hefur kannski ekki séð í mörg ár. Keppnisandinn er enn til staðar og menn stífna upp í vöðvum og fá tak í nára, sem er mjög vinsælt á Landsmótinu 50+. Ég fékk einmitt tak aftan í læri á síðasta móti þannig að þetta kemur fyrir bestu menn,“ segir Garðar Jónsson en hann tekur þátt í Landsmóti UMFÍ 50+ sem fram fer í Borgarnesi 24. til 26. júní. Lífið samstarf 14. júní 2022 10:27
Frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík ÍR-ingar tóku nýverið í gagnið glænýja frjálsíþróttaaðstöðu í Breiðholti. Hægt er að skoppa þar og hoppa í allar áttir. Rætt var við Þráin Hafsteinsson, fyrrverandi yfirþjálfara frjálsíþróttadeildar ÍR til 22. ára en hann kom að skipulagningu svæðisins. Sport 13. júní 2022 12:00
Bætti eigið Íslandsmet Sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir, úr ÍR, bætti í dag eigið Íslandsmet á móti sem fram fer í Þýskalandi. Sport 5. júní 2022 19:31
„Er búinn að vera á leiðinni heim í 36 ár“ Vésteinn Hafsteinsson er staddur í heimabænum, Selfossi, með þrjá af fremstu kringlukösturum heims. Hann hélt fyrirlestur í gær og um helgina keppa strákarnir hans á afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands. Sport 27. maí 2022 12:31
Frá Selfossi að Ólympíugulli: Vésteinn með fyrirlestur á morgun Vésteinn Hafsteinsson er mættur til Íslands með bæði gull- og silfurstrákinn sinn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó á síðasta ári. Sport 25. maí 2022 12:00
Ólympíumeistarinn bauðst til að sýna kynfærin til að sanna kyn sitt Hlaupakonan Caster Semenya var sú besta í heimi þegar hún þurfti ekki lengur bara að keppa við andstæðinga sína heldur einnig fyrir rétti sínum að fá að keppa sem kona. Sport 25. maí 2022 09:31
Baldvin valinn verðmætastur Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon bætti við sig nafnbót um helgina þegar hann var valinn verðmætasti keppandinn á svæðismóti Mið-Ameríku háskólariðilsins í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð svæðismeistari í kúluvarpi. Sport 16. maí 2022 15:30
Dagbjartur og Baldvin svæðismeistarar í Bandaríkjunum ÍR-ingurinn Dagbjartur Daði Jónsson og Akureyringurinn Baldvin Þór Magnússon fögnuðu báðir gullverðlaunum á svæðismótum í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum í gær. Sport 13. maí 2022 15:45
Íþróttafólkið sem keppir um atkvæði á laugardaginn Heimsmeistari, ólympíufarar og margfaldir Íslandsmeistarar eru á framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn. Þar keppa líka samherjar um atkvæði kjósenda. Sport 11. maí 2022 08:02
Átján ára strákur nálgast heimsmet Usain Bolt Erriyon Knighton er nafn sem fólk fer að heyra miklu meira af í framtíðinni en þetta er ekkert venjulegt spretthlauparaefni. Sport 2. maí 2022 11:00
Ekki útilokað að þjóðarhöllin rísi utan borgarmarka Sífellt bætist í þau sveitarfélög sem eru tilbúin að reisa þjóðarhöll fyrir landslið Íslands. Ráðherrar segja Reykjavík vænlegasta staðinn fyrir slíka höll en að leita verði annað ef samningar nást ekki við borgina á næstu dögum. Innlent 23. apríl 2022 22:00
Frjálsíþróttafólk víkur vegna tölvuleikjamóts: „Auðvitað alveg fáránlegt“ „Þetta er auðvitað alveg fáránlegt að æfingaaðstaðan sé enn og aftur að loka!“ skrifar ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason nú þegar frjálsíþróttafólk missir aðstöðu sína í Laugardalshöll á ný vegna tölvuleikjamóts. Sport 8. apríl 2022 13:30
Sjáðu Ernu kasta kúlunni yfir sautján metra fyrst íslenskra kvenna Erna Sóley Gunnarsdóttir setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi um helgina á Texas Relays móti í Austin Texas-fylki og náði þá fyrst yfir sautján metra. Sport 28. mars 2022 14:00
Erna setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi utanhús í Texas í gær þegar hún varpaði kúlunni 17,29 metra. Sport 27. mars 2022 15:30
Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. Körfubolti 22. mars 2022 11:31
„Pabbi má alveg segja þetta en ég þarf að fara að sofa“ Armand Duplantis hélt áfram að heilla frjálsíþróttaheiminn um helgina með nýju heimsmeti í stangarstökki, og nú í fyrsta sinn fyrir framan föður sinn, Greg. Sport 21. mars 2022 17:00