
Svona færðu frábært hár á tveimur mínútum
Íris Sveinsdóttir hefur um árabil kennt hárgreiðslu hér á landi sem erlendis. Nú hefur hún sett saman glæsilega hárgreiðslubók þar sem hún kennir auðveldar greiðslur í nokkrum þrepum
Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.
Íris Sveinsdóttir hefur um árabil kennt hárgreiðslu hér á landi sem erlendis. Nú hefur hún sett saman glæsilega hárgreiðslubók þar sem hún kennir auðveldar greiðslur í nokkrum þrepum
Það er fátt skemmtilegra en að sjá Hollywood-stjörnur í fallegum kjólum – sérstaklega í fallegum litum.
Keira Knightley var valin best klædda konan á rauða dreglinum í New York í gær.
Kristen Stewart var flott í leðurkjól og með smokey-förðun á frumsýningu kvikmyndarinna, On The Road, sem fram fór í New York í gær.
Systurnar Pippa og Kate Middleton voru myndaðar í London. Það er ekki að spyrja að því að þær eru smart til hafðar. Báðar klæddar í gallabuxur og fallega vetrarjakka. Pippa í bláum leðurjakka og Kate í hlýjum brúnum loðjakka.
Þúsundþjalasmiðirnir Jenna Dewan-Tatum og Ashlee Simpson eru æðislegar í þessum reffilega jakka.
Forsetafrúin Michelle Obama geislaði þegar ljóst var að eiginmaður hennar, Barack Obama, hafði verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna.
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá þegar Stella McCartney fatahönnuður opnaði nýja verslun í tískuborginni Barcelona um helgina. Einnig má sjá glæsilega gesti við opnunina.
Leikkonan Mena Suvari sem flestir muna eftir úr kvikmyndinni, American Beauty, mætti á rauða dregilin í Melbourne í Ástralíu í gær.
Ítalska leikkonan og lifandi goðsögnin, Sophia Loren mætti á rauða dregilinn á dögunum og viti menn, hún leit stórkostlega út eins og fyrri daginn orðin sjötíu og sjö ára gömul.
Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina.
Kim Kardashian kann augljóslega vel við sig í leðurfatnaði ef marka má fjölda nýlegra mynda sem teknar hafa verið af henni.
Leikkonurnar Selma Blair og January Jones eru svo sannarlega óhræddar við að vera litríkar.
Christina Aguilera er úti að aka þessa dagana þegar kemur að klæðaburði, stíl, hári og förðun. Já það virðist vera að stílistinn sé horfinn á braut miðað við þær myndir sem birtast nú af stjörnunni.
Í desember vantar ekki tilefnin til að setja á sig varalit og lyfta andanum aðeins. Hinsvegar getur verið erfitt að líta ekki alltaf eins út því maður á það jú til að festast í sama farinu þegar það kemur að förðun og hári.
Leikkonan Jessica Alba átti enga smá innkomu á rauða dregilinn í Kaliforníu um helgina en hún var vægast sagt stjarna kvöldsins.
Ný fatalína frá Kardashian systrum hefur nú litið dagsins ljós. Systurnar eru byrjaðar í samstarfi við Dorothy Perkins og ætla að dressa um konur vestan hafs fyrir jólin. Meðfylgjandi má sjá brot af nýju línunni þeirra.
Leikkonan og fegurðardísin Penelope Cruz var töff í tauinu á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Venuto al mondo í Róm í gær.
Veturinn er svo sannarlega genginn í garð og þá er tilvalið að leyfa sér að breyta aðeins um stíl í förðun hári og fatnaði.
Söngkonan og X Factor dómarinn Nicole Scherzinger breytti ekkert út af vananum eftir úrslitaþátt helgarinnar og lyfti sér hressilega upp með samstarfsfélögum sínum.
Jennifer Lopez, Emily Blunt, Taylor Swift, Rosie Huntington-Whiteley og Karolina Kurkovak áttu það allar sameiginlegt í vikunni að klæðast glæsilegum glamúr kjólum og komast á listann yfir best klæddu konur vikunnar.
Leikkonan Jessica Chastain skein skært eins og sólin þegar hún fagnaði frumsýningu nýjasta Broadway-leikrit síns, The Heiress.
"Við elskum glys og glamúr og það hlakkar alltaf í okkur þegar jól og áramót nálgast, því þá sjáum við meira af pallíettum, flaueli og blúndum," segja Ása og Jóna Ottesen...
Leikkonan Sharon Stone er ein glæsilegasta konan í Hollywood en henni brást aðeins bogalistin í partíi í síðustu viku á Beverly Wilshire-hótelinu í Beverly Hills.
Leikkonurnar Isla Fisher og January Jones hafa báðar spókað sig um í þessari yndislegu skyrtu frá Two by Vince Camuto.
Þrátt fyrir veður og vind setja gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves svip sinn á Reykjavíkurborg þessa helgina. Margir hverjir reyna að klæðast sínu fínasta pússi á hátíðinni en í ár einkennist fatnaður tónleikagesta af hlýjum fötum.
Glamúrinn var í hávegum hafður á CMA kántrítónlistarhátíðinni í gær. Stórstjörnur á borð við Taylor Swift og Carrie Underwood stálu senunni í glitrandli kjólum og með útgeislunina í botni.
"Ég er að vinna hjá spænskri módelskrifstofu hérna á Spáni. Áður starfaði ég hjá Elite á Íslandi en ég ákvað að taka starfið skrefinu lengra í módelbransanum og sækja í meiri vinnu sem ég hef fengið," segir Birgitta Ósk Pétursdóttir sem ákvað að taka sér árs frí eftir stúdentsprófið til að freista gæfunnar í fyrirsætubransanum úti í heimi áður en hún fer í háskóla.
Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, kölluð Kolla, frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í kvöld í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fjölmennt var á tískusýningunni en mikil fagnaðarlæti brutust út í lok sýningarinnar.