
Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo?
Baráttan um Bandaríkin
Baráttan um Bandaríkin eru þættir um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Hólmfríður fer yfir atburðarásina, nýjustu kannanir og greiningar á stöðunni. Í hvern þátt fær hún til sín sérfræðing til að meta þetta með sér og greina.