Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Í hádegisfréttum fjöllum við um handtöku tónlistar- og baráttukonunnar Möggu Stínu sem er nú í haldi Ísraelshers. 8.10.2025 11:37
Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Ísraelski herinn handtók alla meðlimi bátsins Conscience um klukkan 04:30 að staðartíma í nótt. Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona, Magga Stína, var ein þeirra sem var um borð. Utanríkisráðuneyti Ísraels segir alla farþega skipanna við góða heilsu, að þau verði flutt til hafnar í Ísrael og vísað úr landi fljótlega. Utanríkisráðuneytið fylgist með málinu. 8.10.2025 07:17
Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sérlegur erindreki Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, Steve Witkoff, og tengdasonur forsetans Jared Kushner eru nú á leið til Egyptalands til þess að taka þátt í friðarviðræðunum sem í gangi eru á milli Hamas og Ísreala. 8.10.2025 06:56
Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Gasa en í dag eru tvö ár liðin frá því Hamas-liðar gerðu blóðugar árásir á Ísrael, myrtu um tólfhundruð manns og tóku 251 í gíslingu. 7.10.2025 11:36
Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Tvö ár eru liðin frá því að Hamas samtökin á Gasa gerðu árás á byggðir Ísraelsmanna og drápu um 1.200 manns og tóku 251 í gíslingu. Skömmu síðar hófu Ísraelar hernaðaraðgerðir á Gasa, sem enn standa yfir. 7.10.2025 06:52
Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mál tveggja kvenna frá Kólumbíu sem á dögunum voru ákærðar fyrir að auglýsa vændi á Norðurlandi. 6.10.2025 11:37
Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Óbeinar viðræður um frið á Gasa svæðinu hefjast milli Hamas samtakanna og Ísraela í Kaíró höfuðborg Egyptalands í dag. 6.10.2025 07:27
Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Í hádegisfréttum heyrum við í jarðeðlisfræðingi varðandi aukna jarðskjálftavirkni í Krýsuvík. 3.10.2025 11:39
Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Í hádegisfréttum fjöllum við um árásina sem gerð var á bænahús gyðinga í Manchester í morgun þar sem tveir hið minnsta létu lífið. 2.10.2025 11:39
Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Ísraelskir hermenn fóru í gærkvöldi og í nótt um borð í tugi báta og skipa sem tilheyra „Frelsisflotanum“ svokallaða og handtóku áhafnarmeðlimi og lögðu hald á skipin. 2.10.2025 07:01