Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Chelsea skellti armenska liðinu Noah á Stamford Bridge. 8-0 varð niðurstaðan þegar allt kom til alls. Guðmundur Þórarinsson var ónotaður varamaður hjá gestunum. 7.11.2024 22:00
Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Þrjú lið eru jöfn að stigum í efsta sæti Evrópudeildarinnar. 7.11.2024 20:20
Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tottenham hefur unnið alla þrjá leiki sína til þessa í Evrópudeildinni í fótbolta en liðsins bíður erfið hindrun í Tyrklandi í dag. 7.11.2024 20:00
Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. 7.11.2024 19:59
Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Þýskaland vann Sviss örugglega í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru með 35-26 sigur. 7.11.2024 19:24
Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, tilkynnti hópinn sem mun koma saman fyrir leiki gegn Ísrael og Ítalíu síðar í mánuðinum. Kylian Mbappé var ekki kallaður til, þrátt fyrir að vera heill heilsu. 7.11.2024 18:15
Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. 7.11.2024 17:43
AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti AGF tók á móti Lyngby í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni og vann 2-1 þökk sé marki í uppbótartíma. Mikael Neville Anderson hjá AGF og Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby voru báðir í byrjunarliðunum. 3.11.2024 17:02
Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Martin Hermannsson átti stórleik fyrir Alba Berlin og skoraði 28 stig, en það dugði ekki til. 87-82 tap varð niðurstaðan gegn Bamberg. 3.11.2024 16:14
Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Rosengård er komið aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Hammarby í síðustu umferð. 2-0 sigur vannst þegar Linköping kom í heimsókn í dag, Guðrún Arnardóttir stóð í miðri vörn Rosengård að vana. 3.11.2024 16:04