Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Leikur Keflavíkur og Álftaness í 9. umferð Bónus deildar karla hófst 25 mínútum á eftir áætlun í kvöld vegna tæknivandræða. 21.11.2025 19:49
Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Hjónin Halldór Karl Þórsson og Berglind Karen Ingvarsdóttir mættust á hliðarlínunni í leik Fjölnis og Selfoss í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Halldór skákaði eiginkonu sinni og stýrði Fjölni til 84-77 sigurs. 21.11.2025 19:31
Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Reynsluboltarnir í íslenska landsliðinu áttu misjafnan dag með sínum liðum í Mið-Austurlöndunum. 21.11.2025 18:47
Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Haítí er á leiðinni á heimsmeistaramót í fótbolta í fyrsta sinn á næsta ári og knattspyrnusambandið þar í landi er nú þegar farið að gera tilraunir til að bæta í vopnabúrið. 21.11.2025 18:19
„Hlustið á leikmennina“ Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru hluti af hópi handboltafólks sem krefst þess að hlustað verði á leikmenn og leikjaálagið minnkað. 21.11.2025 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. 21.11.2025 06:02
Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Veikindi hafa herjað á íslenska landsliðið í handbolta, í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. 20.11.2025 23:15
Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Þjálfari Ísaks Bergmann Jóhannessonar og félaga hjá þýska liðinu Köln kallaði leikmenn á fund í dag, sem er lýst í þýskum fjölmiðlum sem „flengingu.“ 20.11.2025 22:47
„Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. 20.11.2025 22:25
„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. 20.11.2025 22:06