Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“

Ís­lands­met­hafinn í langstökki, Daníel Ingi Egils­son, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið ein­mana­leg og árangurinn ekki eins og hann vildi. Þolin­mæði þrautir vinnur allar og í kvöld hefur hann leika á EM.

Lofaði Hamilton að ræða ekki við Ver­stappen

Toto Wolff, liðs­stjóri For­múlu 1 liðs Mercedes, gaf sjöfalda heims­meistaranum Lewis Hamilton lof­orð þess efnis að hann myndi ekki reyna að fá Max Ver­stappen til liðs við Mercedes frá Red Bull Ra­cing á meðan að Bretinn væri öku­maður liðsins.

„Eins manns dauði er annars brauð“

Stóra pósta vantar í leik­manna­hóp Ís­lands fyrir næstu leiki liðsins í undan­keppni EM í hand­bolta. Það reyndist Snorra Steini Guðjóns­syni, lands­liðsþjálfara, vanda­samt að velja hópinn.

„Held að hann sé hund­fúll að vera ekki í liðinu“

Markvörðurinn Ísak Steinsson gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik í komandi verkefni íslenska karlalandsliðsins í handbolta í undankeppni EM. „Mjög efnilegur markvörður sem mér fannst við þurfa að sýna athygli,“ segir landsliðsþjálfarinn sem telur reynsluboltann Björgvin Pál vera hundfúlan að vera ekki í liðinu.

„Fór að hugsa hvað ég væri eigin­lega að gera“

Eftir afar sigursælan tíma með norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta gefur Þórir Her­geirs­son sér nú árið til þess að sjá hvort þjálfunin kalli enn á hann. Áhuginn á hans kröftum er sem fyrr mikill.

Sjá meira