Alvotech vígir Frumuna Alvotech vígir mun í dag vígja Frumuna, nýja miðstöð líftækni á Íslandi. Henni er ætlað að styðja við aukna nýsköpun, rannsóknir, þróun og samvinnu vísindamanna og frumkvöðla í líftækni á Íslandi. 12.2.2025 11:36
Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Alexander O'Donovan-Jones hugbúnaðar- og gagnafræðingur, Ásmundur Alma Guðjónsson hugbúnaðarverkfræðingur og Gunni Singh gagnavísindamaður hafa verið ráðnir til Snjallgagna. 12.2.2025 08:39
Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Hæð fyrir norðan land og lægðasvæði suður í hafi munu beina austlægri átt að landinu næstu daga. 12.2.2025 07:07
Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Arion banki er Menntafyrirtæki ársins og Alda hlýtur Menntasprotann 2025. 11.2.2025 12:58
Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Tveir karlmenn hafa fundist látnir í tjaldi í hlíðum Kebnekaise, hæsta fjalls Svíþjóðar. 11.2.2025 08:57
Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Katrín Ýr Magnúsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Heilsu og hóf störf 1. febrúar. 11.2.2025 08:45
Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Störf á tímamótum er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem fram fer á Hilton Nordica og hefst klukkan 9. Hægt verður að fylgjast með dagskránni í beinu streymi. 11.2.2025 08:35
Ríkisstjórnin markalaus með sitt nýfengna vald Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að umræða síðustu vikna bendi til að hin nýja ríkisstjórn sé „óþægilega markalaus“ þegar kemur að því að fara með sitt nýfengna vald. 11.2.2025 08:25
Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri austanátt í dag, þremur til tíu metrum á sekúndu, með dálitlum skúrum eða éljum í flestum landshlutum. 11.2.2025 07:07
Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Tólf einstaklingar hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi árið 2025 sem veitt voru í dag við á Grand Hótel að viðstöddum forseta Íslands. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum auk þess sem veitt voru sérstök hvatningarverðlaun en þetta er í sextánda sinn sem Stjórnunarverðlaunin eru afhent. 10.2.2025 17:16