

Elma Rut Valtýsdóttir
Nýjustu greinar eftir höfund

Stjörnufans á frumsýningu Á ferð með mömmu
Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói þegar íslenska kvikmyndin Á ferð með mömmu var frumsýnd.

Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman
Söngkonan Sigga Ózk er á hraðri uppleið í tónlistarheiminum en hún keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 25. febrúar. Sigga á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hennar er landsþekktur tónlistarmaður.

Ashley Graham klæðist Yeoman: „Þvílíkur heiður að klæða svona ofurkonu“
Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham klæðist bol úr smiðju íslenska hönnuðarins Hildar Yeoman á nýrri mynd á Instagram.

Kolbeinn Sigþórs og Kristín Helga eignuðust dóttur
Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson og Kristín Helga Þorsteinsdóttir hafa eignast dóttur.

Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A.
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær.

Fer með hlutverk Harley Quinn í nýrri mynd um Jókerinn
Söng- og leikkonan Lady Gaga fer með hlutverk sögupersónunnar Harley Quinn í nýrri mynd um illmennið Jókerinn. Gaga birti fyrstu mynd af sér í hlutverkinu á Instagram í gær.

Ólafur og Ragnheiður selja sjarmerandi einbýlishús
Ólafur Stephensen, framkvæmdarstjóri Félags atvinnurekenda, og eiginkona hans, Ragnheiður Agnarsdóttir, hafa sett hús sitt á sölu.

Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð
Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars.

Freyðivínið flæddi á frumsýningarkvöldi Sunnevu og Jóhönnu
Það var mikið um dýrðir á skemmtistaðnum Bankastræti í gærkvöldi þar sem samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu fyrsta þátt af nýrri þáttaröð af #Samstarf.

Hefur aldrei skilið allt þetta skápatal: „Ég er bara eins og ég er“
„Það hafa náttúrlega verið alls konar kjaftasögur,“ segir Sigga Beinteins, ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar, sem var viðmælandi í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar.