Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Það var tilfinningaþrungin stund í dag er Liverpool spilaði sinn fyrsta leik eftir fráfall leikmanns félagsins, Diogo Jota. 13.7.2025 20:00
Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Brann unnu sterkan 3-1 sigur á Viking í norska boltanum í kvöld og komust með sigrinum upp í annað sætið. Liðið er sex stigum á eftir Viking. 13.7.2025 19:16
Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Ítalinn Jannik Sinner hafði betur gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz í mögnuðum úrslitaleik á Wimbledon. 13.7.2025 18:32
Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík. 12.7.2025 16:01
Onana frá næstu vikurnar Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar. 12.7.2025 15:33
Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. 12.7.2025 15:30
Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. 12.7.2025 14:31
Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. 12.7.2025 11:52
„Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. 12.7.2025 11:32
Diljá Ýr búin að semja við Brann Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven. 12.7.2025 10:19