Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Töluverðar líkur verða að teljast á að Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins gefi kost á sér í embætti formanns flokksins á landsfundi eftir sex vikur. Hún segir flokkinn standa á tímamótum í stjórnarandstöðu eftir tæplega tólf ára samfellda stjórnarsetu. Flokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri í nálgun sinni til mála. 18.1.2025 08:03
Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra og einn stofnenda Viðreisnar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar segja nýliðnar alþingiskosningar staðfesta miklar breytingar á flokkakerfinu. Þau telja að þeir flokkar sem nú reyna að mynda ríkisstjórn ættu að geta fundið sameiginlegan samnefnara og eru bjartsýn á að þeim takist að mynda ríkisstjórn. 7.12.2024 08:01
Ghostigital þruma út nýju lagi eftir níu ár Ghostigital var að senda frá sér lagið Laus skrúfa. Það er fyrsta lag sveitarinnar síðan lagið Ekki mín ríkisstjórn kom út árið 2015. 1.8.2024 15:40
Hass, rokk og hóstasaft Leðjurokkssveitin Weedeater frá suðurríkjum Bandaríkjanna treður upp á Gauknum sunnudagskvöldið 28. júlí næstkomandi. Sveitin hefur verið starfandi frá árinu 1998 og er með þeim þekktari innan leðjurokksgeirans, en þetta er þó í fyrsta sinn sem hún spilar hérlendis. 26.7.2024 14:36
Allar gosmyndavélarnar á einum stað Hér að neðan má sjá vefmyndavélar frá svæðinu kringum Sundhnúksgígaröðina. Gos hófst í henni klukkan 12:46 í dag. 29.5.2024 11:29
Bein útsending frá gosstöðvunum Enn er kraftur í eldgosinu á Reykjanesskaga milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Eitthvað dró úr virkni í nótt en þetta gos hefur þó staðið lengur en þrjú síðustu gos á undan. 25.3.2024 10:59
Bein útsending frá gosstöðvum Eldgos hófst í Sundhnúksgígaröðinni klukkan sex í morgun. Hér að neðan má sjá vefmyndavélar Vísis frá gosstöðvunum. 8.2.2024 10:27
Íslensk djöflarokksplata seldist á 600 þúsund krónur Athygli var vakin á því á samfélagsmiðlum nýverið að í desember hafi vínyleintak af plötunni Fire and Steel með íslensku djöflarokkssveitinni Flames of Hell selst á 4.175 dollara á vínylplötuvefsíðunni Discogs, en það nemur um 570 þúsund íslenskum krónum. 26.1.2024 09:44
Víðfræg vefmyndasaga gantast með Ísland Randall Munroe er maðurinn á bak við einar af vinsælustu vefmyndasögum í heimi, xkcd. Hann gerði Ísland að umfjöllunarefni sínu í síðustu myndasögu ársins 2023. 2.1.2024 11:37
Sundhnúksgígar fyrir og eftir gos Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, eða RAX, náði myndunum hér fyrir neðan úr lofti í grennd við gosstöðvarnar við Sundhnúk. Önnur er tekin áður en gosið hófst og sú seinni eftir að því lauk í gær. 22.12.2023 15:05