
Íslenski skálinn á Feneyjatvíæringnum opnaður: „Þetta var extra langt ferðalag“
Foropnun íslenska skálans á myndlistarhátíðinni Feneyjatvíæringnum fór fram við hátíðlega athöfn í Feneyjum í dag. Sigurður Guðjónsson sýnir að þessu sinni fyrir hönd Íslands á tvíæringnum.