Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. 15.5.2024 23:01
Birna með slitið krossband og missir af úrslitaeinvíginu Landsliðskonan Birna Valgerður Benónýsdóttir mun ekki geta tekið þátt í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta með Keflavík. 15.5.2024 22:30
Vlahovic tryggði Juventus bikarmeistaratitilinn Dusan Vlahovic skoraði eina mark leiksins er Juventus tryggði sér ítalska bikarmeistaratitilinn með 1-0 sigri gegn Atalanta í kvöld. 15.5.2024 21:09
United lyfti sér upp að hlið Newcastle Manchester United vann sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Newcastle í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 15.5.2024 21:00
Evrópudraumurinn lifir góðu lífi eftir fjórða sigurinn í röð Chelsea er á góðri leið með að tryggja sér Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan 2-1 útisigur gegn Brighton í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. 15.5.2024 20:52
KA sneri taflinu við í seinni hálfleik KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 endurkomusigur gegn Vestra í kvöld. 15.5.2024 20:00
Gísli lagði upp í Íslendingaslag og Elfsborg vann risasigur Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.5.2024 19:24
Teitur skoraði fimm og Flensburg heldur naumlega í við toppliðin Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk fyrir Flensburg er liðið vann öruggan ellefu marka útisigur gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld, 30-41. 15.5.2024 18:31
Ásdís Karen kom Lilleström á bragðið Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark Lilleström er liðið vann góðan 3-2 sigur gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.5.2024 17:51
Kjósa um hvort notkun VAR verði hætt Félög í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu á næsta ársfundi deildarinnar kjósa um það hvort notkun myndbandsdómgæslu, VAR, verði hætt frá og með næsta tímabili. 15.5.2024 17:17