Ungur körfuboltamaður drukknaði Deng Mayar, körfuboltamaður hjá Omaha háskólanum í Bandaríkjunum, er látinn. Hann drukknaði í fyrradag. 18.8.2025 17:02
Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fylkir vann langþráðan sigur á Keflavík, 4-0, í Lengjudeild karla í gær. Í morgun fengu Fylkismenn hins vegar vond tíðindi. 18.8.2025 15:57
„Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Ólafur Kristjánsson var hrifinn af frammistöðu Hugos Ekitike í fyrsta leik hans fyrir Liverpool. 18.8.2025 14:00
Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum Illa gengur hjá Neymar og félögum hans í brasilíska fótboltaliðinu Santos og gengi þess hefur mikil áhrif á stórstjörnuna. 18.8.2025 13:31
„Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Arnar Gunnlaugsson segir að Altay Bayindir, markvörður Manchester United, hefði gert sig sekan um slæm mistök í markinu sem Riccardo Calafiori skoraði fyrir Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ólafur Kristjánsson tók undir með Arnari en sagði þó að ekki væri alfarið hægt að skella skuldinni á tyrkneska markvörðinn. 18.8.2025 12:03
Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Eftir að hafa daðrað við fallbaráttu er FH komið í baráttu um að vera í efri helmingi Bestu deildar karla eftir gott gengi í síðustu leikjum. Það er ekki síst framherjanum Sigurði Bjarti Hallssyni að þakka en hann hefur verið óstöðvandi að undanförnu. 18.8.2025 11:31
Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. 17.8.2025 16:30
Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði eitt marka Lille í 3-3 jafntefli gegn Brest í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.8.2025 15:23
Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Chris Wood skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest bar sigurorð af Brentford, 3-1, á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.8.2025 14:56
Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Chelsea og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.8.2025 14:55