Guðrún spyr um há laun æðstu ráðamanna Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins steig í pontu í dagskrárliðnum Óundirbúnar fyrirspurnir og spurði Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra út í nýlegar launahækkanir æðstu embættismanna ríkisins, um 5,6 prósent. 10.6.2025 14:09
Orri Harðarson er allur Orri Harðarson, tónlistarmaður og rithöfundur, er allur eftir hugdjarfa baráttu við krabbamein. Hann var fæddur 1972 en deyr á laugardaginn 7. júní 2025 í faðmi fjölskyldu sinnar. Orri kenndi sig ætíð við Akranes en fór víða og var meðal annars kjörinn bæjarlistamaður á Akureyri 2017. 10.6.2025 13:12
Að eiturefnum sé dreift úr flugvélum yfir fólk Sú samsæriskenning hefur breiðst ört út að hvítar slóðir sem sjást á himninum í kjölfar flugvéla séu ekki saklaus vatnsgufa heldur eiturefni sem vísvitandi er úðað yfir almenning í óljósum en óhugnanlegum tilgangi — allt frá hugsanastýringu til veðurstjórnunar. 9.6.2025 10:02
Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega Það er í raun stórmerkilegt hvernig listamaður sem var jafn atkvæðamikill í íslensku menningarlífi á sínum tíma og Kristján H. Magnússon vissulega var, það er á fjórða áratug síðustu aldar, geti nánast og svo gott sem gleymst með öllu. 8.6.2025 07:00
„Ekkert gengið að casha út á pabba“ Júlía Margrét Einarsdóttir var að senda frá sér sína þriðju skáldsögu sem heitir Dúkkuverksmiðjan. Blaðamaður áttar sig ekki á því hvort hann er að verða svona hrifnæmt gamalmenni eða hvað, en þessi bók er algjörlega glimrandi. Ég gef henni fimm stjörnur. 7.6.2025 07:01
„Erum ekki dúkkur sem Snorri getur sagt fyrir verkum“ Þær Diljá Karen Kristófersdóttir Kjerúlf og Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir furða sig mjög á ummælum Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur þingmanns Flokks fólksins og telja sig ómaklega hafa orðið fyrir skeyti sem hún hafi ætlað minnihlutanum. 6.6.2025 16:09
Kolbrún segir gesti nefndarinnar handbendi minnihlutans Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, var meðal þeirra sem tók til máls í atkvæðagreiðslu um grunnskólanámsmat. Tillagan var samþykkt. En Kolbrún bauð hins vegar upp á ásakanir í tengslum við vinnu í allsherjar- og menntamálanefnd sem hleypti öllu í bál og brand. 6.6.2025 14:03
Ásthildur Lóa skammar þingheim Ásthildur Lóa Þórsdóttir Flokki fólksins skammaði stjórnarandstöðuna í sinni fyrstu ræðu eftir hlé frá þingstörfum. 6.6.2025 11:44
Geðbrigði ríður á vaðið í tónleikaröð á Dillon Jón Bjarni Steinsson eigandi Dillon hyggst efna til tónleikaraðar í sumar. 4.6.2025 16:06
Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Samkvæmt samantekt Félags íslenskra bókaútgefenda leiðir í ljós að fyrrverandi forsetafrú, Eliza Reid, er enn á toppnum með Diplómati deyr. 4.6.2025 08:51