Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Aaron Rodgers spilar ekki áfram með New York Jets í NFL-deildinni. Félagið tilkynnti leikmanninum það að félagið óskaði ekki eftir þjónustu hans á næstu leiktíð. 13.2.2025 18:03
Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. 13.2.2025 17:31
Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Yfirmenn atvinnumótaraðar kvenna í tennis hafa tekið á slæmri framkomu tennisþjálfara við skjólstæðing sinn sem er tenniskona í fremstu röð. Hún sjálf segist þó vera vonsvikin með niðurstöðuna. 13.2.2025 07:02
Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Það er mikil gleði i Philadelphia borg og nærsveitum eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudaginn. 13.2.2025 06:30
Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 13.2.2025 06:02
Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. 12.2.2025 23:30
Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Það kom eitthvað upp á milli stórstjarnanna Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. 12.2.2025 23:02
Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri San Pablo Burgos er áfram í toppsæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir sigur í spennuleik á útivelli í kvöld. 12.2.2025 22:51
David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. 12.2.2025 22:36
Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. 12.2.2025 22:17