Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Íslendingaliðin Sävehof og Skara gerðu jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. 22.10.2025 18:52
Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Norsku meistararnir í Bodö/Glimt lentu í erfiðum og krefjandi aðstæðum í kvöld í 3-1 tapi á móti Galatasaray á útivelli í Meistaradeildinni. Þeir sluppu vel miðað við færi heimamanna sem fóru mörg í súginn. 22.10.2025 18:39
Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í portúgalska félaginu Sporting sóttu sigur til Noregs í Meistaradeildinni í kvöld. 22.10.2025 18:17
KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus KA tapaði 2-0 á móti gríska félaginu PAOK í Boganum í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð unglingaliðakeppni UEFA, UEFA Youth League. 22.10.2025 17:59
Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sumir leikmenn eru leiðinlegri en aðrir. Nokkrir leikmenn Manchester United eru þannig ekki á vinsældalistanum hjá öðrum Varsjársmanninum eins og kom í ljós á Sýn Sport í gærkvöldi. 22.10.2025 07:01
32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Lögreglufólk er oft í frábæru líkamlegu formi og það eiga fáir möguleika á því að halda í við hina 32 ára gömlu Jade Henderson. 22.10.2025 06:32
Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. 22.10.2025 06:01
Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar „Það var nóg af tilþrifum,“ sagði Teitur Örlygsson þegar Stefán Árni Pálsson kynnti inn Kemi tilþrif þriðju umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. 21.10.2025 23:15
Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Örlögin voru afar grimm á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum fyrir mann sem var búinn að hlaupa í tvo og hálfan sólarhring og virtist eiga nóg eftir. 21.10.2025 22:31
Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Sigursælasti kylfingur sögunnar vinnur ekki aðeins á golfvöllunum heldur einnig í dómsölunum. Jack Nicklaus fagnaði sigri í meiðyrðamáli í Flórídafylki. 21.10.2025 22:00