Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Stuðningsmenn Newcastle skemmtu sér vel á St. James´s Park í kvöld þegar Newcastle fagnaði góðum sigri í Meistaradeildinni. Evrópumeistarar Paris Saint Germain skoruðu sjö mörk í sínum sigri og PSV Eindhoven skellti óvænt Napoli. 21.10.2025 21:09
Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Viktor Bjarki Daðason hélt upp á fyrsta leikinn sinn í Meistaradeildinni í kvöld með marki. Það dugði þó ekki danska liðiunu FC Kaupmannahöfn 21.10.2025 21:01
Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandsmeistarar Fram urðu að sætta sig við sex marka tap á móti norska félaginu Elverum í Evrópudeildinni í gær. 21.10.2025 20:19
Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Þorsteinn Bárðarson, hjólreiðamaður úr hjólreiðafélaginu Tindi, hefur verið úrskurðaður í bráðabirgðabann samkvæmt lyfjareglum Lyfjaeftirlits Íslands en þetta kemur fram á miðlum þess. 21.10.2025 19:31
Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Magdeburg tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld eftir sannfærandi tíu marka útisigur á neðri deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV 06, 44-34. 21.10.2025 18:45
Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. 21.10.2025 18:28
Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Íslenska knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. 21.10.2025 18:00
Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. 21.10.2025 17:23
Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik í kvöld þegar Bilbao Basket vann risasigur í Evrópubikarnum. 21.10.2025 16:50
Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Breiðablik varð í haust þriðja íslenska liðið til að vinna sér þátttökurétt í aðalhluta Sambandsdeildar Evrópu en líkt og hjá hinum tveimur liðunum á undan þá var gerð þjálfarabreyting í miðjum klíðum. 21.10.2025 10:01