Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 21.10.2025 06:01
Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Ekkert varð af maraþonhlaupinu vinsæla í Höfðaborg sem átti að fara fram í gær. 32. útgáfu Sanlam Cape Town-maraþonsins var nefnilega aflýst „af öryggisástæðum“. 20.10.2025 23:31
Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Aðilar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum eru sagðir hafa mikinn áhuga á því að eignast meirihluta Glazers-fjölskyldunnar í Manchester United og plana nú að fá hjálp goðsagna til að koma kaupunum í gegn. 20.10.2025 23:02
Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja síns liðs í ítalska fótboltanum um helgina. 20.10.2025 22:31
Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Viktor Sigurðsson er genginn til liðs við Fram í Olís deild karla í handbolta en Framarar segja frá þessum fréttum á miðlum sínum. 20.10.2025 21:32
Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Álftanes var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. KR, ÍR, Keflavík, Breiðablik, Hamar og Fjölnir fóru líka áfram. 20.10.2025 21:17
West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Brentford sótti þrjú stig á London Stadium í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 2-0 sigur á heimamönnum í West Ham. 20.10.2025 21:02
29 ára stórmeistari látinn Skákmaðurinn og stórmeistarinn Daniel Naroditsky er látinn en hann var aðeins 29 ára gamall. Skákheimurinn syrgir einn besta atskákmann heims. 20.10.2025 20:08
Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. 20.10.2025 19:46
Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. 20.10.2025 19:37