Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Fótboltaleikir í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla hafa verið ein sterkasta hefðin í enska boltanum í gegnum áratugina. Nú verður líklegast breyting á því í ár. 28.10.2025 08:32
Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Lutz Pfannenstiel átti litríkan feril sem knattspyrnuleikmaður en nú er hann tekinn við starfi íþróttastjóra hjá Íslendingaliði í Skotlandi. 28.10.2025 08:32
Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. 28.10.2025 08:03
Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. 28.10.2025 07:41
Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Brian Kelly var látinn taka pokann sinn hjá Louisiana State University eftir helgina en poki þjálfarans er langt frá því að vera tómur. 28.10.2025 07:30
Elsta konan til klára Járnkarlinn Natalie Grabow setti nýtt heimsmet þegar hún kláraði Járnkarl á Hawaii-eyjum á dögunum. Afrekið vann hún á heimsmeistaramótinu. 28.10.2025 06:32
Danir heiðra Michael Laudrup Danska knattspyrnugoðsögnin Michael Laudrup fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina þegar hann varð viðtakandi Gandil-verðlaunanna. 27.10.2025 17:33
Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. 27.10.2025 14:30
Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 27.10.2025 14:01
„Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. 27.10.2025 13:32