Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik Belgarnir unnu Íslendinga á EM í gær en þurftu að sætta sig við tap á móti Slóvenum í dag. 31.8.2025 14:02
Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. 31.8.2025 13:19
HSÍ skiptir út merki sambandsins Handknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að taka upp nýtt merki fyrir sambandið. 31.8.2025 12:49
Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshóp sínum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. 31.8.2025 12:28
Feðgarnir slógust eftir leik Avery Johnson er leikstjórnandi háskólaliðs Kansas State í ameríska fótboltanum en það var þó ekki hann sem kom fjölskyldunni í fyrirsagnirnar á dögunum. 31.8.2025 12:03
Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri tyrkneska félagsins Fenerbahce í vikunni eftir vonbrigðin í Evrópu þar sem liðinu tókst ekki að komast í Meistaradeildina. Þetta er langt frá því að vera fyrsti brottrekstur Portúgalans á stjóraferlinum. 31.8.2025 11:30
Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. 31.8.2025 11:00
Diljá mætir Manchester United Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og félagar hennar í Brann fengu að vita það í dag hverjir verða mótherja liðsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni. 31.8.2025 10:44
Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. 31.8.2025 10:31
Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. 31.8.2025 10:00