Bellingham í tveggja leikja bann Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað um mál Jude Bellingham eftir að hann fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli í síðasta deildarleik Real Madrid. 19.2.2025 13:53
Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Kyrie Irving vill skipta um landslið. Hann hefur skipt margoft um félag á NBA ferli sínum en nú vill hann komast í nýtt landslið. Hann segist vera með góðan menn með sér að fá leyfi fyrir því. 19.2.2025 13:01
Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Donald Trump Jr., sonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, vill sjá íþróttafólk taka ólögleg lyf til að ná enn betri árangri. 19.2.2025 12:32
Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars næstkomandi. 19.2.2025 12:14
Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Nicky Hayen, þjálfari Club Brugge, er að gera frábæra hluti með liðið í Meistaradeildinni en belgíska félagið komst í gærkvöldi í sextán liða úrslit keppninnar. 19.2.2025 11:03
Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Enska tennisstjarnan Emma Raducanu brotnaði niður í miðjum leik þegar ákveðinn maður birtist í stúkunni á leik hennar í Dúbaí. 19.2.2025 08:31
Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Bayern München, Club Brugge, Feyenoord og Benfica komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér inn á Vísi. 19.2.2025 08:18
Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Hlutirnir gengu ekki alveg nógu vel hjá Tiger Woods í nýju golfhermisdeildinni hans í nótt. Liðsfélagar hans í Jupiter Links gátu ekki bjargað honum því þeir áttuðu sig of seint að eitthvað var að. 19.2.2025 07:30
Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Saga bandaríska hafnaboltamannsins Dustin May er með þeim furðulegri þegar kemur að því að missa af heilu tímabili með liði sínu vegna meiðsla. 19.2.2025 06:31
Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Það er heldur betur barnalukkan meðal leikmanna danska handboltaliðsins Esbjerg. Þrír leikmenn liðsins eru nú komnir í barneignarfrí. 18.2.2025 17:00