Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni á þingi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups. Miðflokkurinn bætir einnig við sig og Samfylkingin trónir enn sem áður á toppnum þó fylgið hafi örlítið dregist saman á milli kannana. 1.10.2025 18:40
Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Viðreisn býður í fyrsta sinn fram í eigin nafni í Árborg í næstu sveitarstjórnarkosningum. Viðreisnarmenn hafa hingað til boðið fram með Áfram Árborg. Formaður Viðreisnar í Árnessýslu segir flokkinn tilbúinn að taka næsta skref. 1.10.2025 17:55
Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Hjólreiðamaður var fluttur á bráðamóttöku til skoðunar eftir umferðaróhapp þar sem ökumaður bíls ók utan í hann. 1.10.2025 17:43
„Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Andri Snær Magnason hafnar boði Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns í það sem hann segir „einhvers konar einvígi.“ Hann setur út á það að upphafleg grein, þar sem ansi frjálslega er farið með stærðfræðina, hafi ekki verið leiðreitt heldur að þess í stað hafi honum verið boðið í viðtal til að breiða rangfærslurnar enn frekar út. 1.10.2025 16:24
Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Áttatíu tonna trébátur sökk í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöld og líkt og greint hefur verið frá eru tildrögin til rannsóknar hjá lögreglu. Þetta er hins vegar í annað sinn á síðustu fimm árum sem þessi sami bátur sekkur bundinn við bryggju og í fyrra skiptið fannst engin skýring á því af hverju hann sökk. 28.9.2025 16:36
Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Árásarmaður hóf skothríð í mormónakirkju í Grand Blanc í Michigan-ríki Bandaríkjanna á þriðja tímanum í dag að íslenskum tíma. Samkvæmt fyrstu fréttum hefur neyðarlínunni borist tilkynningar um fjölda fórnarlamba og að eldur logi inni í kirkjunni. 28.9.2025 15:29
Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Drukkinn ökumaður keyrði á fleygiferð aftan í kyrrstæðan bíl á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í Reykjavíkur um þrjúleytið. Enginn hefur verið fluttur á sjúkrahús. 28.9.2025 15:13
Æðsti leiðtogi mormóna látinn Russel M. Nelson, forseti og æðsti leiðtogi Kirkju Jesús Krists hinna síðari daga heilögu, betur þekktrar sem mormónakirkjan, lést í nótt 101 árs að aldri. 28.9.2025 14:08
Skora á Snorra að gefa kost á sér Stjórn Miðflokksins í Hafnarfirði skorar á Snorra Másson að gefa kost á sér í embætti varaformanns Miðflokksins á komandi landsþingi. Um þetta ályktaði stjórnin í dag en landsþing flokksins fer fram 10. til 12. október næstkomandi. 28.9.2025 13:15
Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Minnst þrír voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar eftir bílveltu í Ártúnsbrekkunni stuttu fyrir hádegi í dag. Bíllinn hafnaði á hvolfi utan í ljósastaur eftir að hann reyndi að stinga lögreglu af. 28.9.2025 13:00