Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Bíddu? Er hægt að líða illa í andrúmslofti sem byggir á jákvæðri sjálfræði? Því erum við ekki öll að reyna hvað við getum að vera svo jákvæð eitthvað….. Og byggja upp jákvætt andrúmsloft. 22.7.2025 07:03
50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Við erum flest með ákveðna ímynd af karlmönnum með gráa fiðringinn. Sjáum þá oft fyrir okkur rembast við að reyna að halda sér mjög ungæðislegum. Stunda jafnvel ræktina af offorsi eða byrja á nýrri hreyfingu og útivist; Með stæl. 18.7.2025 07:02
Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Það hefur ótrúlega margt breyst í atvinnulífinu um allan heim síðustu árin. Ekki aðeins vegna tækniþróunar heldur er það smátt og smátt að verða raunveruleiki að það að vinna frá níu til fimm á einhverjum vinnustað er hægt og rólega að hverfa sem „normið.“ 17.7.2025 07:03
Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Það er keppikefli flestra vinnustaða að byggja upp góða vinnustaðamenningu. Enda hafa rannsóknir sýnt til margra ára að góð vinnustaðamenning skilar sér margfalt. 15.7.2025 07:00
Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Það getur alveg tekið á taugarnar að stilla endalaust til friðar á milli systkina í langþráðu fjölskyldufríi. 11.7.2025 07:03
Um forvitna yfirmanninn Ef það eru einhverjir sem halda að nú séu þeir að detta inn í djúsí neikvæða grein um yfirmenn er best fyrir þá að hætta að lesa. 10.7.2025 07:03
Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Það er víst þannig að gott slúður í vinnunni getur gert heilmikið gagn. Eða svo er sagt. 8.7.2025 07:03
Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Það var flissað og hlegið, stundum talað á alvarlegri nótum, stoltið skein í gegn en líka einlægnin og ástríðan; Fimm konur í spjalli, allar úr sitthvorri áttinni en þó eitthvað svo líkar. 6.7.2025 08:01
Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Við erum oft svolítið upptekin af því að klára allt sem þarf að klára fyrir sumarfrí. Og fáum síðan jafnvel samviskubit yfir því ef okkur tekst ekki að klára allt á verkefnalistanum áður en við förum. 3.7.2025 07:03
Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Það er alltaf jafn eftirsótt að komast á lista VR yfir Fyrirtæki ársins, enda er það mat byggt á viðhorfi starfsfólks, sem síðan reiknast upp í eina heildareinkunn. 1.7.2025 07:03