Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

For­seta­fram­bjóðandi skotinn í höfuðið

Forsetaframbjóðandi í Kólumbíu var skotinn tvisvar í höfuðið á viðburði í höfuðborg landsins á laugardag. Hann berst enn fyrir lífi sínu eftir neyðarskurðaðgerð.

Fékk sér Stöð 2 húð­flúr í beinni út­sendingu

Oddur Ævar Gunnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í heimsókn á árlegu húðflúrráðstefnuna Icelandic Tattoo Convention. Hann lét sér ekki nægja að fara einungis í heimsókn heldur fékk hann sér Stöð 2 húðflúr í leiðinni.

70 milljóna króna halli vegna upp­sagnar samningsins

Vinnumálastofnun sagði upp samningum við þrjú sveitarfélög um þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Áhrif uppsagnarinnar geta leitt til allt að sjötíu milljóna króna halla hjá Reykjanesbæ. Sveitarfélagið hefur þjónustað umsækjendurna frá árinu 2004.

Sjá meira