Loka Bröttubrekku í tvo daga Vegagerðin hefur gefið heimild fyrir að Vestfjarðarvegur um Bröttubrekku verði lokaður á miðvikudag og fimmtudag, ef veður leyfir. Malbika á veginn. 25.8.2025 20:40
„Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Rúmlega níutíu mínútna myndband var spilað við aðalmeðferð Gufunessmálsins svokallaða, sem sýndi ferðir fjögurra sakborninga málsins. Myndbandið sýndi frá aðdraganda þess að brotaþolinn, sem síðar lést, var numinn á brott og allt þar til hann fannst látinn um fimm tímum síðar á göngustíg í Gufunesi. 25.8.2025 20:37
Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25.8.2025 19:45
Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Leikmenn KR í meistaraflokki karla í knattspyrnu spiluðu með sorgarbönd í leik liðsins við Stjörnuna sem nú stendur yfir í Frostaskjóli. Þetta gerðu þeir til að minnast ungs iðkanda, Jesse Baraka Botha, tæplega tíu ára drengs sem lést úr malaríu á Landspítalanum í síðustu viku, eftir ferðalag til Úganda. 25.8.2025 19:21
Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Flugfélagið Fly Play hf. hefur lokið við útgáfu breytanlegs skuldabréfs til tveggja ára en umframeftirspurn var eftir bréfunum. Fjórar vélar verða starfræktar frá Íslandi í vetur, undir maltnesku flugrekstrarleyfi. 25.8.2025 17:31
Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Formaður Starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitarinnar segir kjaraviðræður félagsins við ríkið stefna í rétta átt. Í byrjun sumars flosnaði upp úr viðræðunum sem eru hafnar á ný. 25.8.2025 15:37
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Forstjóri Póstsins segir breytingar á tollgjöldum Bandaríkjamanna hafa „snúið öllu á hvolf“ en frá og með mánudeginum verður tímabundið ekki hægt að senda vörusendingar vestur um haf. Lausnin felst í tækni sem þurfi sérstaklega að búa til vegna málsins. Hún segir enga aðra lausn fyrir íslensk fyrirtæki nema að hækka vöruverð sitt í Bandaríkjunum. 22.8.2025 17:03
Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Þáttastjórnendum útvarpsstöðvarinnar X977 hefur verið sagt upp. Útvarpsstjóri Sýnar segir að um sé að ræða dagskrárbreytingar. 22.8.2025 14:23
Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Maður sem grunaður var um íkveikju á Akranesi fyrr í mánuðinum hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. 22.8.2025 13:07
Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Atferlisfræðingur segir það algengara en almenningur búist við að foreldrar eigi erfitt með að fá börn til að hætta nota bleyju. Hún býður upp á slíka aðstoð fyrir börn allt að fimmtán ára gömul. 22.8.2025 11:55