Real bjó til El Clásico úrslitaleik Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta, eftir að Real vann grannaslaginn við Atlético í undanúrslitum í Sádi-Arabíu í kvöld. 8.1.2026 21:07
PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Marseille var hársbreidd frá því að leggja meistaralið PSG að velli í Kúvæt í kvöld, í franska ofurbikarnum í fótbolta, en tapaði að lokum í vítaspyrnukeppni. 8.1.2026 20:15
Hilmar Smári kvaddur í Litáen Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson er á leið í nýtt félag eftir að hafa spilað með Jonava í Litáen fyrri hluta þessarar körfuboltaleiktíðar. 8.1.2026 19:11
Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Það ríkir mikil spenna fyrir stórleik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin hafa nú verið tilkynnt. 8.1.2026 18:52
Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Hætta er á því að fresta þurfi leik eða leikjum í þýsku 1. deildinni í fótbolta um helgina vegna mikillar snjókomu og fárviðris sem spáð er. 8.1.2026 18:07
„Fáum fullt af svörum um helgina“ „Mér finnst við vera á fínu róli,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, nú þegar styttist í að strákarnir okkar stígi á stokk á EM í Svíþjóð. 8.1.2026 07:02
Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Það er skemmtilegt kvöld fram undan í íslenska körfuboltanum, sannkallaður stórleikur í enska boltanum og svo Gummi Ben og Hjammi með góða gesti í Big Ben, á sportrásum Sýnar. 8.1.2026 06:01
Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Þjálfarinn ungi Aron Baldvin Þórðarson segist ekki ætla að erfa það við Víkinga að hafa komið í veg fyrir að hann tæki að sér sitt fyrsta aðalþjálfarastarf, sem þjálfari karlaliðs ÍBV í Bestu deildinni í fótbolta. 7.1.2026 23:21
Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Titilvonir Manchester City hafa dvínað mikið með þremur jafnteflum í röð og var Pep Guardiola síður en svo hress í viðtali eftir 1-1 jafnteflið við Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.1.2026 22:53
Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Newcastle komst upp fyrir Manchester United og Chelsea, í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með ótrúlegum 4-3 sigri gegn Leeds í kvöld. 7.1.2026 22:30