City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Tæp vika er þar til enski félagaskiptaglugginn lokar. Nú þegar hafa liðin í ensku úrvalsdeildinni eytt meira en tvöfaldri þeirri upphæð sem eytt var í janúar í fyrra. 28.1.2025 07:01
Dagskráin í dag: Bónus-deild kvenna og farið yfir málin í NFL Bónus-deild kvenna í körfuknattleik verður í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Þá verður einnig farið yfir gang mála í NFL þegar styttist í sjálfan Super Bowl. 28.1.2025 06:02
89 ára gamall ökumaður straujaði niður þýska landsliðshjólreiðamenn Sex landsliðsmenn Þýskalands í hjólreiðum voru fluttir á sjúkrahús á spænsku eyjunni Mallorca í dag eftir að hafa verið keyrðir niður þegar þeir voru við æfingar. 27.1.2025 23:17
Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Fyrrum knattspyrnudómarinn David Coote hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en Coote var rekinn af ensku úrvalsdeildinni í desember fyrir margvísleg brot á samningi. 27.1.2025 22:40
„Þetta eru allt Keflvíkingar“ Lið Keflavíkur í Bónus-deild kvenna var rætt í þættinum Bónus Körfuboltakvöld eftir sigur liðsins á Hamar/Þór. Systrabönd innan liðsins voru sérstaklega tekin fyrir. 27.1.2025 22:31
Annað Íslandsmetið á rúmri viku Baldvin Þór Magnússon sló í kvöld eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla. Þetta er annað Íslandsmetið sem Baldvin slær á rúmri viku. 27.1.2025 22:00
„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. 27.1.2025 21:32
Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin máttu sætta sig við súrt tap gegn Oldenburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. 27.1.2025 21:07
Villa berst við nágrannana um Disasi Varnarmaðurinn Axel Disasi er sagður hafa náð munnlegu samkomulagi við Aston Villa í tengslum við fyrirhuguð félagaskipti frá Chelsea. Fleiri félög í úrvalsdeildinni eru áhugasöm um Frakkann öfluga. 27.1.2025 20:31
Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Hákon Arnar Haraldsson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með liði Lille á leiktíðinni. Í leik gegn Nice í frönsku deildinni á dögunum voru njósnarar enskra stórliða í stúkunni að fylgjast með. 27.1.2025 20:00