Yfirframleiðandi segir skilið við CCP Andie Nordgren, yfirframleiðandi geimtölvuleiksins EVE Online, hefur ákveðið að segja skilið við CCP. Uppsögn hennar tekur gildi í júní. 27.4.2018 09:18
Ágætis útivistarveður á morgun Útlit er fyrir skúri eða slydduél sunnan- og suðvestanlands, sem og á Vestfjörðum, í dag. 27.4.2018 07:00
Unglingar létust í skyndiflóði Níu ísraelskir unglingar létust í skyndiflóði er þeir gengu sunnan við Dauðahafið á dögunum. 27.4.2018 06:51
Spilavíti sektað fyrir að eiga við spilakassa Stærsta spilavíti í Ástralíu hefur verið gert að greiða sekt sem nemur um 23 milljónum íslenskra króna eftir að í ljós kom að það hafi átt við spilakassa sína. 27.4.2018 06:34
Drengur gekk berserksgang á heimili sínu Lögreglan var send að heimahúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt eftir að húsráðendur óskuðu eftir aðstoð. 27.4.2018 06:20
Vorið breiðist út um Kóreuskagann Kim Jong-un gekk yfir landamærin til grannríkisins Suður-Kóreu í nótt. Með því varð hann fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem stígur fæti á suður-kóreska grundu síðan árið 1953, þegar ríkin tvö undirrituðu vopnahlé í Kóreustríðinu. 27.4.2018 05:03
Þrettán milljóna verðlaunafé Þrekraunakeppnin Spartan Ultra fer fram öðru sinni í nágrenni Reykjavíkur þann 8. desember næstkomandi. 26.4.2018 08:02
Söguleg stund á Kóreuskaganum á morgun Kim Jong-un mun á föstudaginn næstkomandi verða fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem farið hefur yfir landamæri ríkisins í suðri frá því að Kóreustríðinu lauk óformlega árið 1953. 26.4.2018 07:16
Mörgæs setti köfunarmet Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. 26.4.2018 06:52
Þrettán börn látin eftir árekstur lestar og rútu Þrettán börn eru látin eftir að lest hafnaði á skólarúta í norðurhluta Indlands í nótt. Ekki er vitað hversu margir voru í rútunni og óttast er að fleiri börn kunni að finnast látin. 26.4.2018 06:36