Það er augljóslega fín stemning í herbúðum nýliða Þórs í Pepsi-deild karla. Liðið var á dögunum í æfingaferð í Portúgal og skemmtu leikmenn sér konunglega.
Einn leikmanna liðsins var hrekktur á hreint út sagt stórkostlegan hátt. Hrekkurinn greinilega vel útpældur og gengur fullkomlega upp.
Myndbandið hér að ofan talar sínu máli.
Stórkostlegur hrekkur hjá Þórsurum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið




„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn


„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“
Íslenski boltinn



Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1

Fleiri fréttir
