Fréttir Vill nýjan dómara í máli níumenninga Pétur Guðgeirsson héraðsdómari frestaði í gær fyrirtöku í máli níumenninganna svokölluðu eftir að Ragnar Aðalsteinsson lagði fram kröfu um að hann víki sæti sökum vanhæfis og að málinu verði vísað frá. Níumenningarnir voru kærðir fyrir árás á Alþingi og líkamstjón í búsáhaldabyltingunni í desember fyrir tveimur árum. Innlent 17.8.2010 23:04 Morðvopns leitað og málssókn yfirvofandi Lögregla leitar enn að morðvopni sem notað var til þess að stinga mann á fertugsaldri til bana í Hafnarfirði aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Innlent 17.8.2010 23:04 Eimskip getur ekki tapað á siglingunum Samkvæmt „opinni bók", samkomulagi Eimskips og ríkisins sem gildir til 1. september á næsta ári, greiðir Vegagerðin mismun gjalda og tekna af siglingum Herjólfs til Eyja. Innlent 17.8.2010 23:04 Vilja að þak á skuldir sveitarfélaga verði 150% af tekjum Vinna við frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum er langt komin, en þar er meðal annars ætlunin að stemma stigu við mikilli skuldsetningu sveitarfélaga. Sérfræðingar vilja skuldaþak sem er nærri 150 prósentum af árstekjum sveitarfélaga, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Innlent 17.8.2010 23:04 Vilja bæta árangur drengja í skólum Menntaráð Reykjavíkur ætlar að vinna markvisst að því að efla námsárangur drengja í grunnskólum. Samkvæmt könnun Háskóla Íslands sem gerð var árið 2008 þykir 67 prósentum drengja í 1. bekk gaman að læra en 83 prósentum stúlkna. Innlent 17.8.2010 23:04 Fjögur útköll á 15 tímum Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni aðfaranótt þriðjudags og fram undir hádegi, en TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út fjórum sinnum á rúmum hálfum sólarhring. Innlent 17.8.2010 23:04 Vill strangt eftirlit með forvirkum rannsóknum „Ég hafna ekki hugmyndum um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, en geld engu að síður varhug við þeim. Ef af verður er mikilvægt að strangt og gott eftirlit verði með þeim sem hafa slíkar heimildir." Innlent 17.8.2010 23:04 Kemur í veg fyrir smitáhrif Samningur gekk formlega í gildi í gær á milli Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem miðar að því að tryggja fjármálastöðugleika í löndunum öllum. Hann kveður á um sameiginleg viðbrögð ríkjanna allra gegn áfalli sem eitt þeirra verður fyrir og draga á úr hættunni á að fjármálakreppa breiði úr sér yfir landamæri. Ástand sem bundið er við einstakt ríki fellur ekki undir samkomulagið, líkt og segir í tilkynningu frá Seðlabanka Íslands. Undir samkomulagið undirrituðu fulltrúar fagráðuneyta, seðlabanka og fjármálaeftirlita landanna allra, þar á meðal Íslands. Innlent 17.8.2010 23:05 Fækkað um 1.240 á einu ári Landsmönnum fækkaði um 0,4 prósent frá 1. júlí í fyrra til 1. júlí í ár. Þeta er í fyrsta sinn sem landsmönnum fækkar á einu ári síðan árið 1888 þegar töluverður hópur Íslendinga fluttist vestur um haf til Ameríku. Þá fækkaði landsmönnum um 1.724 frá árinu 1887 eða um 2,4 prósent. Innlent 17.8.2010 23:04 Þarf að koma atvinnulífinu af stað „Það er ekki síður þörf á raunsæi en rómantík," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sem hefur tekið undir ósk þingmanna Sjálfstæðisflokks um að umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra komi á fund iðnaðarnefndar til að ræða áform ríkisstjórnarinnar um stækkun friðlands í Þjórsárverum. Innlent 17.8.2010 23:04 Útboð vegna bólusetningar við eyrnabólgu Stefnt er að því að útboð vegna bólusetningar allra ungbarna gegn pneumókokkasýkingum verði auglýst ekki síðar en 29. ágúst næstkomandi. Innlent 17.8.2010 23:05 „Erum öll Helga Björk“ Bágum kjörum og niðurskurði hins opinbera við ellilífeyrisþega og öryrkja síðustu ár var mótmælt fyrir utan Stjórnarráðið í gærmorgun, eða um það leyti sem fyrirtöku í máli gegn níumenningunum svokölluðu var frestað handan við götuna í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 17.8.2010 23:04 Hjálpa til við hagræðingu Samlagssjóðurinn Frumtak hefur keypt hlut í nýsköpunarfyrirtækinu ICEconsult fyrir áttatíu milljónir króna. Innlent 17.8.2010 23:05 Staðfesta leynileg fangelsi CIA Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur í fórum sínum upptökur af yfirheyrslum yfir Ramzi Binalshibh, sem fóru fram í leynilegu fangelsi á vegum Bandaríkjamanna í Marokkó árið 2002. Erlent 17.8.2010 23:04 Samkynhneigðir þurfa að bíða Samkynhneigð pör í Kaliforníu, sem höfðu búið sig undir að ganga í hjónaband nú í vikunni, þurfa að bíða lengur. Erlent 17.8.2010 23:04 Fimmti hver heyrnarskertur Fimmti hver táningur sem tók þátt í nýlegri rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum hafði misst heyrn að einhverju leyti. Sérfræðingar hvetja til þess að fólk lækki í tónlistarspilurum þó tengsl á milli spilaranna og heyrnarskerðingar hafi ekki verið staðfest. Innlent 17.8.2010 23:05 Elísabet verði síðasta drottning Ástrala Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, vill slíta tengslin við breska konungdæmið þegar Elísabet drottning verður öll. Erlent 17.8.2010 23:04 Krefjast skýringa á ummælum lögreglu Ummæli Björgvins Björgvinssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, sem hann lét falla í samtali við DV í gær, hafa sætt mikilli gagnrýni. Segir Björgvin um fjölda nauðgana í landinu að „fólk ætti kannski að líta oftar í eigin barm og bera ábyrgð á sjálfu sér“. Innlent 16.8.2010 22:44 Brugg og smygl eykst með hærri sköttum neytendur Helmingur fólks á aldrinum 18 til 29 ára verður var við meira heimabrugg og smygl á áfengi nú heldur en áður. Meira en helmingur fólks kaupir annaðhvort minna áfengi eða ódýrari tegundir. Innlent 16.8.2010 22:44 Þátturinn Orð skulu standa tekinn af dagskrá í sparnaðarskyni „Okkur er sagt að þetta hafi verið vinsælasti þátturinn á Rás 1 undanfarin ár," segir Karl Th. Birgisson, umsjónarmaður þáttarins Orð skulu standa á Rás 1 hjá Ríkisútvarpinu. Ákveðið hefur verið að taka þáttinn af dagskrá í vetur. Innlent 16.8.2010 22:44 Kom að manninum sofandi og margstakk með eggvopni Karlmaður á fertugsaldri sem ráðinn var bani á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði um helgina fannst liggjandi á gangi að svefnherbergi sínu í einbýlishúsinu sem hann bjó í, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Innlent 17.8.2010 06:00 Sjálfstæðisflokkur fylgir væntingum Væntingavísitalan, sem Capacent Gallup mælir reglulega, virðist samkvæmt samanburði sem sjá má á vef Datamarket haldast þétt í hendur við fylgi Sjálfstæðisflokksins, að minnsta kosti síðustu árin. Stjórnmálafræðingur segir erfitt að svara því hvort um tilviljun sé að ræða eða raunverulega fylgni. Innlent 16.8.2010 22:44 Niðurstaða um mánaðamót Nefnd sem fjallar um lögmæti kaupa sænsks dótturfélags kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku hefur fengið frest til að skila niðurstöðum til mánaðamóta. Innlent 16.8.2010 22:44 BSRB fagnar frumvarpi BSRB fagnar því að samkvæmt mjólkurfrumvarpi Jóns Bjarnasonar, landbúnaðarráðherra, fá bændur aukið svigrúm til heimavinnslu. BSRB vill þó að heimildirnar verði auknar enn frekar. Innlent 16.8.2010 22:44 Ríkið gæti komið út í plús af siglingunum Þrátt fyrir að áætlaður árlegur kostnaður Vegagerðarinnar við siglingar milli lands og Vestmannaeyja aukist með nýrri Landeyjahöfn er ekki loku fyrir það skotið að heildarkostnaður lækki, því ríkisstyrkir vegna áætlanaflugs til Eyja hafa verið aflagðir. Innlent 16.8.2010 22:44 Porsche traktor bætist í safnið Appelsínugulur, þýskur Porsche traktor, árgerð 1956, er nýjasti sýningargripur Búvélasafnsins á Grund í Reykhólahreppi. Þetta kemur fram á vefsíðu hreppsins. Innlent 16.8.2010 22:44 Dugleg börn fá hærri laun Börn sem eru dugleg að læra á leikskólum eru að jafnaði með hærri laun við 27 ára aldur en börn sem ekki sýna sömu framþróun á leikskólanum. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar vísindamanna við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Innlent 16.8.2010 22:44 Vill skoða niðurskurðarlistann Frekar en að fara í skattahækkanir á að skoða hugmyndir ríkisstjórnarinnar um mögulegan niðurskurð í ríkiskerfinu, segir þingmaður Samfylkingar, Magnús Orri Schram. Innlent 16.8.2010 22:44 Fjórir árekstrar á 70 mínútum Þriggja bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit á sunnudagseftirmiðdag. Áreksturinn var eitt fjögurra umferðaróhappa sem voru tilkynnt til lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum á sjötíu mínútna tímabili á sunnudag. Innlent 16.8.2010 22:44 Finnst mikil hætta skapast „Mér finnst mikil hætta skapast með því að hefja rannsóknir á einstaklingum án þess að rökstuddur grunur liggi fyrir og færa okkur óþægilega nálægt aðferðum lögregluríkja svokallaðra." Innlent 16.8.2010 22:44 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 334 ›
Vill nýjan dómara í máli níumenninga Pétur Guðgeirsson héraðsdómari frestaði í gær fyrirtöku í máli níumenninganna svokölluðu eftir að Ragnar Aðalsteinsson lagði fram kröfu um að hann víki sæti sökum vanhæfis og að málinu verði vísað frá. Níumenningarnir voru kærðir fyrir árás á Alþingi og líkamstjón í búsáhaldabyltingunni í desember fyrir tveimur árum. Innlent 17.8.2010 23:04
Morðvopns leitað og málssókn yfirvofandi Lögregla leitar enn að morðvopni sem notað var til þess að stinga mann á fertugsaldri til bana í Hafnarfirði aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Innlent 17.8.2010 23:04
Eimskip getur ekki tapað á siglingunum Samkvæmt „opinni bók", samkomulagi Eimskips og ríkisins sem gildir til 1. september á næsta ári, greiðir Vegagerðin mismun gjalda og tekna af siglingum Herjólfs til Eyja. Innlent 17.8.2010 23:04
Vilja að þak á skuldir sveitarfélaga verði 150% af tekjum Vinna við frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum er langt komin, en þar er meðal annars ætlunin að stemma stigu við mikilli skuldsetningu sveitarfélaga. Sérfræðingar vilja skuldaþak sem er nærri 150 prósentum af árstekjum sveitarfélaga, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Innlent 17.8.2010 23:04
Vilja bæta árangur drengja í skólum Menntaráð Reykjavíkur ætlar að vinna markvisst að því að efla námsárangur drengja í grunnskólum. Samkvæmt könnun Háskóla Íslands sem gerð var árið 2008 þykir 67 prósentum drengja í 1. bekk gaman að læra en 83 prósentum stúlkna. Innlent 17.8.2010 23:04
Fjögur útköll á 15 tímum Mikið annríki var hjá Landhelgisgæslunni aðfaranótt þriðjudags og fram undir hádegi, en TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út fjórum sinnum á rúmum hálfum sólarhring. Innlent 17.8.2010 23:04
Vill strangt eftirlit með forvirkum rannsóknum „Ég hafna ekki hugmyndum um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, en geld engu að síður varhug við þeim. Ef af verður er mikilvægt að strangt og gott eftirlit verði með þeim sem hafa slíkar heimildir." Innlent 17.8.2010 23:04
Kemur í veg fyrir smitáhrif Samningur gekk formlega í gildi í gær á milli Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem miðar að því að tryggja fjármálastöðugleika í löndunum öllum. Hann kveður á um sameiginleg viðbrögð ríkjanna allra gegn áfalli sem eitt þeirra verður fyrir og draga á úr hættunni á að fjármálakreppa breiði úr sér yfir landamæri. Ástand sem bundið er við einstakt ríki fellur ekki undir samkomulagið, líkt og segir í tilkynningu frá Seðlabanka Íslands. Undir samkomulagið undirrituðu fulltrúar fagráðuneyta, seðlabanka og fjármálaeftirlita landanna allra, þar á meðal Íslands. Innlent 17.8.2010 23:05
Fækkað um 1.240 á einu ári Landsmönnum fækkaði um 0,4 prósent frá 1. júlí í fyrra til 1. júlí í ár. Þeta er í fyrsta sinn sem landsmönnum fækkar á einu ári síðan árið 1888 þegar töluverður hópur Íslendinga fluttist vestur um haf til Ameríku. Þá fækkaði landsmönnum um 1.724 frá árinu 1887 eða um 2,4 prósent. Innlent 17.8.2010 23:04
Þarf að koma atvinnulífinu af stað „Það er ekki síður þörf á raunsæi en rómantík," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sem hefur tekið undir ósk þingmanna Sjálfstæðisflokks um að umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra komi á fund iðnaðarnefndar til að ræða áform ríkisstjórnarinnar um stækkun friðlands í Þjórsárverum. Innlent 17.8.2010 23:04
Útboð vegna bólusetningar við eyrnabólgu Stefnt er að því að útboð vegna bólusetningar allra ungbarna gegn pneumókokkasýkingum verði auglýst ekki síðar en 29. ágúst næstkomandi. Innlent 17.8.2010 23:05
„Erum öll Helga Björk“ Bágum kjörum og niðurskurði hins opinbera við ellilífeyrisþega og öryrkja síðustu ár var mótmælt fyrir utan Stjórnarráðið í gærmorgun, eða um það leyti sem fyrirtöku í máli gegn níumenningunum svokölluðu var frestað handan við götuna í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 17.8.2010 23:04
Hjálpa til við hagræðingu Samlagssjóðurinn Frumtak hefur keypt hlut í nýsköpunarfyrirtækinu ICEconsult fyrir áttatíu milljónir króna. Innlent 17.8.2010 23:05
Staðfesta leynileg fangelsi CIA Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur í fórum sínum upptökur af yfirheyrslum yfir Ramzi Binalshibh, sem fóru fram í leynilegu fangelsi á vegum Bandaríkjamanna í Marokkó árið 2002. Erlent 17.8.2010 23:04
Samkynhneigðir þurfa að bíða Samkynhneigð pör í Kaliforníu, sem höfðu búið sig undir að ganga í hjónaband nú í vikunni, þurfa að bíða lengur. Erlent 17.8.2010 23:04
Fimmti hver heyrnarskertur Fimmti hver táningur sem tók þátt í nýlegri rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum hafði misst heyrn að einhverju leyti. Sérfræðingar hvetja til þess að fólk lækki í tónlistarspilurum þó tengsl á milli spilaranna og heyrnarskerðingar hafi ekki verið staðfest. Innlent 17.8.2010 23:05
Elísabet verði síðasta drottning Ástrala Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, vill slíta tengslin við breska konungdæmið þegar Elísabet drottning verður öll. Erlent 17.8.2010 23:04
Krefjast skýringa á ummælum lögreglu Ummæli Björgvins Björgvinssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, sem hann lét falla í samtali við DV í gær, hafa sætt mikilli gagnrýni. Segir Björgvin um fjölda nauðgana í landinu að „fólk ætti kannski að líta oftar í eigin barm og bera ábyrgð á sjálfu sér“. Innlent 16.8.2010 22:44
Brugg og smygl eykst með hærri sköttum neytendur Helmingur fólks á aldrinum 18 til 29 ára verður var við meira heimabrugg og smygl á áfengi nú heldur en áður. Meira en helmingur fólks kaupir annaðhvort minna áfengi eða ódýrari tegundir. Innlent 16.8.2010 22:44
Þátturinn Orð skulu standa tekinn af dagskrá í sparnaðarskyni „Okkur er sagt að þetta hafi verið vinsælasti þátturinn á Rás 1 undanfarin ár," segir Karl Th. Birgisson, umsjónarmaður þáttarins Orð skulu standa á Rás 1 hjá Ríkisútvarpinu. Ákveðið hefur verið að taka þáttinn af dagskrá í vetur. Innlent 16.8.2010 22:44
Kom að manninum sofandi og margstakk með eggvopni Karlmaður á fertugsaldri sem ráðinn var bani á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði um helgina fannst liggjandi á gangi að svefnherbergi sínu í einbýlishúsinu sem hann bjó í, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Innlent 17.8.2010 06:00
Sjálfstæðisflokkur fylgir væntingum Væntingavísitalan, sem Capacent Gallup mælir reglulega, virðist samkvæmt samanburði sem sjá má á vef Datamarket haldast þétt í hendur við fylgi Sjálfstæðisflokksins, að minnsta kosti síðustu árin. Stjórnmálafræðingur segir erfitt að svara því hvort um tilviljun sé að ræða eða raunverulega fylgni. Innlent 16.8.2010 22:44
Niðurstaða um mánaðamót Nefnd sem fjallar um lögmæti kaupa sænsks dótturfélags kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku hefur fengið frest til að skila niðurstöðum til mánaðamóta. Innlent 16.8.2010 22:44
BSRB fagnar frumvarpi BSRB fagnar því að samkvæmt mjólkurfrumvarpi Jóns Bjarnasonar, landbúnaðarráðherra, fá bændur aukið svigrúm til heimavinnslu. BSRB vill þó að heimildirnar verði auknar enn frekar. Innlent 16.8.2010 22:44
Ríkið gæti komið út í plús af siglingunum Þrátt fyrir að áætlaður árlegur kostnaður Vegagerðarinnar við siglingar milli lands og Vestmannaeyja aukist með nýrri Landeyjahöfn er ekki loku fyrir það skotið að heildarkostnaður lækki, því ríkisstyrkir vegna áætlanaflugs til Eyja hafa verið aflagðir. Innlent 16.8.2010 22:44
Porsche traktor bætist í safnið Appelsínugulur, þýskur Porsche traktor, árgerð 1956, er nýjasti sýningargripur Búvélasafnsins á Grund í Reykhólahreppi. Þetta kemur fram á vefsíðu hreppsins. Innlent 16.8.2010 22:44
Dugleg börn fá hærri laun Börn sem eru dugleg að læra á leikskólum eru að jafnaði með hærri laun við 27 ára aldur en börn sem ekki sýna sömu framþróun á leikskólanum. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar vísindamanna við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Innlent 16.8.2010 22:44
Vill skoða niðurskurðarlistann Frekar en að fara í skattahækkanir á að skoða hugmyndir ríkisstjórnarinnar um mögulegan niðurskurð í ríkiskerfinu, segir þingmaður Samfylkingar, Magnús Orri Schram. Innlent 16.8.2010 22:44
Fjórir árekstrar á 70 mínútum Þriggja bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit á sunnudagseftirmiðdag. Áreksturinn var eitt fjögurra umferðaróhappa sem voru tilkynnt til lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum á sjötíu mínútna tímabili á sunnudag. Innlent 16.8.2010 22:44
Finnst mikil hætta skapast „Mér finnst mikil hætta skapast með því að hefja rannsóknir á einstaklingum án þess að rökstuddur grunur liggi fyrir og færa okkur óþægilega nálægt aðferðum lögregluríkja svokallaðra." Innlent 16.8.2010 22:44