Vísindi Amason toppar Níl Brasilískir vísindamenn réðust á dögunum í nákvæmar mælingar á Amason fljótinu sem sýna að það er lengsta fljót í heimi. Níl hefur hingað til borið þann titil. Amason hefur hinsvegar verið alltaf verið talið vatnsmesta fljót í heimi. Erlent 16.6.2007 13:44 Áfengi skolar iktsýki burt Enn ein rannsóknin sem bendir til að hófleg áfengisneysla sé heilsusamleg hefur litið dagsins ljós. Nú voru það sænskir vísindamenn við Karolinska Institute í Stokkhólmi sem komust að þeirri niðurstöðu að þrjú vínglös eða litlir bjórar á viku minnka líkurnar á iktsýki um helming. Erlent 15.6.2007 17:10 Verkefnin hrannast upp um borð í Atlantis Tveir geimfarar Atlantis hefja í dag viðgerð á varmahlíf þotunnar. Þegar þotan tókst á loft föstudaginn síðasta losnaði hlífin og skemmdist lítillega. Erlent 15.6.2007 15:30 Tíföldum hljóðhraða náð Nýr flugvélamótor var prófaður í Ástralíu á dögunum og var honum komið á 11 þúsund km/klst. Það er tífaldur hraði hljóðsins. Mótorinn er brennslumótor sem ætlaður er orrustuflugvélum. Erlent 15.6.2007 14:36 Tímamót í rannsóknum Fyrsti stóri rannsóknaleiðangurinn á hafsbotninum suðvestur af Íslandi hófst í dag. Rannsóknin hefur mikið gildi fyrir vísindalega þekkingu á heimsvísu. Innlent 14.6.2007 21:50 Spjallína fyrir höfrunga Starfsmenn á endurhæfingarstöð fyrir sjávarspendýr í Flórída vinna nú hörðum höndum að því kenna höfrungakálfi að beita rödd sinni eðlilega. Þeir hafa ekki trú á að hann læri það af móður sinni þar sem hún er heyrnarlaus. Hún myndar því einungis eintóna hljóð, rétt eins og heyrnalaust fólk. Erlent 12.6.2007 18:14 Róm endurreist Róm til forna hefur fengið endurnýjun lífdaga með tölvutækni. Í nýútkomnu tölvuforriti er að finna nákvæma, stafræna endurgerð borgarinnar eins og hún leit út árið 320. Erlent 12.6.2007 17:04 Viðgerð hafin á Alþjóðageimstöðinni Geimskutlan Atlantis er komin á leiðarenda sinn, Alþjóðageimstöðina. Ætlunarverk áhafnarinnar er að halda áfram viðgerðum á stöðinni og hófust þær í dag. Fyrsta verkefnið er að koma nýjum sólarrafhlöðuvængjum í gagnið. Erlent 12.6.2007 14:25 Lyf fundið sem gæti hægt á Parkinson´s Vísindamenn við háskóla í Chicago hafa fundið lyf sem getur hægt á og jafnvel læknað Parkinson´s sjúkdóminn. Vísindamennirnir benda þó á að rannsóknir eru á byrjunarstigi og að alltof snemmt sé að fullyrða um hvort lyfið sé tilvalið fyrir meðferð á Parkinson´s. Erlent 11.6.2007 16:42 Berklar breiðast út meðal fíla Í Chitwan þjóðgarðinum í Nepal hafa nokkrir Asíufílar greinst með berkla. Fulltrúar garðsins fullyrða að sjúkdómurinn hafi breiðst út í um 10 prósent fíla í landinu á undanförnum tveimur árum. Erlent 11.6.2007 15:23 Styður kenningu Heyerdahls Kjúklingar sem mannafæða bárust til Ameríku frá Pólýnesíu í Kyrrahafi, en ekki frá Evrópu. Þessi uppgötvun, sem byggist á fundi kjúklingabeina í fornleifauppgreftri í Chile, rennir stoðum undir kenningu norska ævintýramannsins Thors Heyerdahl um að siglingar hafi tíðkast yfir Kyrrahafið til forna. Erlent 10.6.2007 22:13 Matís leitar leiða til að koldíoxímerkja matvæli Matís (Matvælarannsóknir Íslands) leita nú leiða til þess að koma til móts við kröfur Tesco, stærstu verslunarkeðju Breta, um koldíoxíðmerkingar matvæla. Erlent 8.6.2007 15:25 Vélmenni hjálpar vísindamönnum að skilja börn Vélbarnið CB2 er nýjasta hönnun japanskra vísindanna. CB2 þykir líkari fyrirmyndinni en fyrri kynslóðar vélmenn. Hreyfingarnar eru mun mýkri en áður hefur sést hjá vélmönnum, húðin er úr sílikoni, hann sýnir svipbrigði, getur skriðið og tekið skref þótt óstöðugur sé. Erlent 8.6.2007 13:01 Hversu margir deyja á Íslandi af völdum reykinga? Í tóbaksreyk eru nokkur þúsund efni og efnasambönd. Uppruni þeirra er margvíslegur; tóbaksjurtin sjálf, efni notuð við ræktun hennar, efni notuð við vinnslu plöntunnar og efni notuð til að auka fíknaráhrif nikótíns. Innlent 7.6.2007 23:49 Vélbjörn til bjargar særðum hermönnum Bandaríski herinn er að þróa vélmenni sem getur borið særða hermenn af vígvellinum. Björninn eða "The Battlefield Extraction Assist Robot (BEAR)" getur borið særða hermenn langar vegalengdir yfir erfið landsvæði. Erlent 7.6.2007 17:20 Háhraða laxaferja Fyrirtækið Drammen havn í Noregi hefur pantað laxaflutningaferju sem er svo hraðskreið að hún er helmingi fljótari frá Noregi til Frakklands en flutningabílar. Ferjan á að flytja ferskan lax frá Drammen til Boulogne sur Mer í Frakklandi. Á heimleiðinni flytur hún ferska ávexti og grænmeti. Erlent 7.6.2007 16:40 Tæknideildina þarf að efla Lögreglan er ekki í stakk búin til að rannsaka höfundarréttarbrot á netinu á viðunandi hátt. Fjármagn sem veitt er til tæknideilda nægir ekki til að rannsaka allt það sem ætti að rannsaka. Innlent 6.6.2007 22:03 Nashyrningar í útrýmingarhættu Mikil fækkun hefur orðið á nashyrningum í Afríku. Helsta ástæðan er sú að viðskipti á hornum þeirra hefur færst mikið í vöxt á undanförnum árum. Nú nálgast stofninn útrýmingarhættu. Erlent 6.6.2007 13:41 Vélmenni með tilfinningar Japanska vélmenninu Kansei finnst sushi gott, hann frýs þegar hann heyrir orðið sprengja og er illa við forsetann. Erlent 5.6.2007 15:05 Fjársjóðsskip vekur deilur Spænsk stjórnvöld hafa lagt fram kæru hjá dómstól í Bandaríkjunum vegna skipsflaks sem bandaríska fyrirtækið Odyssey Marine Exploration hefur fundið og hirt fjársjóð úr. Fjársjóðurinn er sagður vera rúmlega þrjátíu milljarða króna virði. Erlent 4.6.2007 20:34 Fundu þrjátíu nýjar plánetur Tuttugu og átta plánetur hafa fundist á braut um aðrar stjörnur undanfarið ár. Samtals er nú vitað um 236 plánetur utan okkar sólkerfis. Vísindamenn segja milljarða byggilegra pláneta geta verið til, samkvæmt fréttavef Reuters. Erlent 4.6.2007 20:34 Elsta melóna í heimi fundin Fornleifafræðingar í Vestur-Japan grófu á dögunum upp lítinn skífulaga hlut sem þeir telja vera elstu óröskuðu leifar af melónu sem fundist hafa. Erlent 5.6.2007 10:54 Bráðnun íss hraðar hlýnun Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna segir að bráðnun jökla, íss og snjós geti haft áhrif á allt að 40 prósent jarðarbúa, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá stofnuninni. Erlent 4.6.2007 20:34 Annað eingetið hákarlsafkvæmi Dýralæknum við sædýrasafn í Virginíu í Bandaríkjunum brá í brún þegar þeir komust að því við krufningu að dauður kvenkyns hákarl var þungaður. Í safninu er enginn karlkyns hákarl sömu tegundar, og ómögulegt annað en að ungviðið hafi verið eingetið. Erlent 4.6.2007 20:34 Einhverf vélmenni Vélmenni hafa um nokkurt skeið verið notuð til að greina einhverfu hjá börnum. Nú hafa vísindamenn farið skrefinu lengra og búið til vélmenni sem aðstoðar börn að fást við einhverfu og mynda félagstengsl. Erlent 3.6.2007 21:33 Leiðinlegasta ljós í heimi Sumir upp finningamenn eru sniðugir, aðrir bjarga mannslífum en sumir eru bara fífl. Einhver snillingur hefur fundið upp og markaðssett ljós sem tengt er við USB-tengi í tölvu. Ljósið lýsir einungis er verið er að pikka á tölvuna og þeim mun hraðar sem pikkað er þeim mun bjartar skín ljósið. Erlent 3.6.2007 21:19 Sérhanna barn til lækninga Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Erlent 1.6.2007 19:07 Með kúlu í höfðinu í 64 ár Læknar í Kína fjarlægðu á dögunum þriggja sentimetra langa byssukúlu úr höfuðkúpu tæplega áttræðrar konu. Kúlan hafði setið þar föst í 64 ár. Erlent 1.6.2007 19:11 Reyklaus sígaretta Reyklausa sígarettan er orðin að veruleika. Hún er dönsk að uppruna, inniheldur nikótín og á að hafa hið fínasta tóbaksbragð. Erlent 31.5.2007 17:36 Meyfæðing hákarls staðfest í fyrsta sinn Írskir og bandarískir vísindamenn hafa sannað að karlkyns hákarl kom hvergi nærri getnaði hákarls í bandarískum dýragarði. Þróunarlegt neyðarrúrræði segir forstöðumaður rannsóknarseturs. Erlent 30.5.2007 22:03 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 … 52 ›
Amason toppar Níl Brasilískir vísindamenn réðust á dögunum í nákvæmar mælingar á Amason fljótinu sem sýna að það er lengsta fljót í heimi. Níl hefur hingað til borið þann titil. Amason hefur hinsvegar verið alltaf verið talið vatnsmesta fljót í heimi. Erlent 16.6.2007 13:44
Áfengi skolar iktsýki burt Enn ein rannsóknin sem bendir til að hófleg áfengisneysla sé heilsusamleg hefur litið dagsins ljós. Nú voru það sænskir vísindamenn við Karolinska Institute í Stokkhólmi sem komust að þeirri niðurstöðu að þrjú vínglös eða litlir bjórar á viku minnka líkurnar á iktsýki um helming. Erlent 15.6.2007 17:10
Verkefnin hrannast upp um borð í Atlantis Tveir geimfarar Atlantis hefja í dag viðgerð á varmahlíf þotunnar. Þegar þotan tókst á loft föstudaginn síðasta losnaði hlífin og skemmdist lítillega. Erlent 15.6.2007 15:30
Tíföldum hljóðhraða náð Nýr flugvélamótor var prófaður í Ástralíu á dögunum og var honum komið á 11 þúsund km/klst. Það er tífaldur hraði hljóðsins. Mótorinn er brennslumótor sem ætlaður er orrustuflugvélum. Erlent 15.6.2007 14:36
Tímamót í rannsóknum Fyrsti stóri rannsóknaleiðangurinn á hafsbotninum suðvestur af Íslandi hófst í dag. Rannsóknin hefur mikið gildi fyrir vísindalega þekkingu á heimsvísu. Innlent 14.6.2007 21:50
Spjallína fyrir höfrunga Starfsmenn á endurhæfingarstöð fyrir sjávarspendýr í Flórída vinna nú hörðum höndum að því kenna höfrungakálfi að beita rödd sinni eðlilega. Þeir hafa ekki trú á að hann læri það af móður sinni þar sem hún er heyrnarlaus. Hún myndar því einungis eintóna hljóð, rétt eins og heyrnalaust fólk. Erlent 12.6.2007 18:14
Róm endurreist Róm til forna hefur fengið endurnýjun lífdaga með tölvutækni. Í nýútkomnu tölvuforriti er að finna nákvæma, stafræna endurgerð borgarinnar eins og hún leit út árið 320. Erlent 12.6.2007 17:04
Viðgerð hafin á Alþjóðageimstöðinni Geimskutlan Atlantis er komin á leiðarenda sinn, Alþjóðageimstöðina. Ætlunarverk áhafnarinnar er að halda áfram viðgerðum á stöðinni og hófust þær í dag. Fyrsta verkefnið er að koma nýjum sólarrafhlöðuvængjum í gagnið. Erlent 12.6.2007 14:25
Lyf fundið sem gæti hægt á Parkinson´s Vísindamenn við háskóla í Chicago hafa fundið lyf sem getur hægt á og jafnvel læknað Parkinson´s sjúkdóminn. Vísindamennirnir benda þó á að rannsóknir eru á byrjunarstigi og að alltof snemmt sé að fullyrða um hvort lyfið sé tilvalið fyrir meðferð á Parkinson´s. Erlent 11.6.2007 16:42
Berklar breiðast út meðal fíla Í Chitwan þjóðgarðinum í Nepal hafa nokkrir Asíufílar greinst með berkla. Fulltrúar garðsins fullyrða að sjúkdómurinn hafi breiðst út í um 10 prósent fíla í landinu á undanförnum tveimur árum. Erlent 11.6.2007 15:23
Styður kenningu Heyerdahls Kjúklingar sem mannafæða bárust til Ameríku frá Pólýnesíu í Kyrrahafi, en ekki frá Evrópu. Þessi uppgötvun, sem byggist á fundi kjúklingabeina í fornleifauppgreftri í Chile, rennir stoðum undir kenningu norska ævintýramannsins Thors Heyerdahl um að siglingar hafi tíðkast yfir Kyrrahafið til forna. Erlent 10.6.2007 22:13
Matís leitar leiða til að koldíoxímerkja matvæli Matís (Matvælarannsóknir Íslands) leita nú leiða til þess að koma til móts við kröfur Tesco, stærstu verslunarkeðju Breta, um koldíoxíðmerkingar matvæla. Erlent 8.6.2007 15:25
Vélmenni hjálpar vísindamönnum að skilja börn Vélbarnið CB2 er nýjasta hönnun japanskra vísindanna. CB2 þykir líkari fyrirmyndinni en fyrri kynslóðar vélmenn. Hreyfingarnar eru mun mýkri en áður hefur sést hjá vélmönnum, húðin er úr sílikoni, hann sýnir svipbrigði, getur skriðið og tekið skref þótt óstöðugur sé. Erlent 8.6.2007 13:01
Hversu margir deyja á Íslandi af völdum reykinga? Í tóbaksreyk eru nokkur þúsund efni og efnasambönd. Uppruni þeirra er margvíslegur; tóbaksjurtin sjálf, efni notuð við ræktun hennar, efni notuð við vinnslu plöntunnar og efni notuð til að auka fíknaráhrif nikótíns. Innlent 7.6.2007 23:49
Vélbjörn til bjargar særðum hermönnum Bandaríski herinn er að þróa vélmenni sem getur borið særða hermenn af vígvellinum. Björninn eða "The Battlefield Extraction Assist Robot (BEAR)" getur borið særða hermenn langar vegalengdir yfir erfið landsvæði. Erlent 7.6.2007 17:20
Háhraða laxaferja Fyrirtækið Drammen havn í Noregi hefur pantað laxaflutningaferju sem er svo hraðskreið að hún er helmingi fljótari frá Noregi til Frakklands en flutningabílar. Ferjan á að flytja ferskan lax frá Drammen til Boulogne sur Mer í Frakklandi. Á heimleiðinni flytur hún ferska ávexti og grænmeti. Erlent 7.6.2007 16:40
Tæknideildina þarf að efla Lögreglan er ekki í stakk búin til að rannsaka höfundarréttarbrot á netinu á viðunandi hátt. Fjármagn sem veitt er til tæknideilda nægir ekki til að rannsaka allt það sem ætti að rannsaka. Innlent 6.6.2007 22:03
Nashyrningar í útrýmingarhættu Mikil fækkun hefur orðið á nashyrningum í Afríku. Helsta ástæðan er sú að viðskipti á hornum þeirra hefur færst mikið í vöxt á undanförnum árum. Nú nálgast stofninn útrýmingarhættu. Erlent 6.6.2007 13:41
Vélmenni með tilfinningar Japanska vélmenninu Kansei finnst sushi gott, hann frýs þegar hann heyrir orðið sprengja og er illa við forsetann. Erlent 5.6.2007 15:05
Fjársjóðsskip vekur deilur Spænsk stjórnvöld hafa lagt fram kæru hjá dómstól í Bandaríkjunum vegna skipsflaks sem bandaríska fyrirtækið Odyssey Marine Exploration hefur fundið og hirt fjársjóð úr. Fjársjóðurinn er sagður vera rúmlega þrjátíu milljarða króna virði. Erlent 4.6.2007 20:34
Fundu þrjátíu nýjar plánetur Tuttugu og átta plánetur hafa fundist á braut um aðrar stjörnur undanfarið ár. Samtals er nú vitað um 236 plánetur utan okkar sólkerfis. Vísindamenn segja milljarða byggilegra pláneta geta verið til, samkvæmt fréttavef Reuters. Erlent 4.6.2007 20:34
Elsta melóna í heimi fundin Fornleifafræðingar í Vestur-Japan grófu á dögunum upp lítinn skífulaga hlut sem þeir telja vera elstu óröskuðu leifar af melónu sem fundist hafa. Erlent 5.6.2007 10:54
Bráðnun íss hraðar hlýnun Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna segir að bráðnun jökla, íss og snjós geti haft áhrif á allt að 40 prósent jarðarbúa, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá stofnuninni. Erlent 4.6.2007 20:34
Annað eingetið hákarlsafkvæmi Dýralæknum við sædýrasafn í Virginíu í Bandaríkjunum brá í brún þegar þeir komust að því við krufningu að dauður kvenkyns hákarl var þungaður. Í safninu er enginn karlkyns hákarl sömu tegundar, og ómögulegt annað en að ungviðið hafi verið eingetið. Erlent 4.6.2007 20:34
Einhverf vélmenni Vélmenni hafa um nokkurt skeið verið notuð til að greina einhverfu hjá börnum. Nú hafa vísindamenn farið skrefinu lengra og búið til vélmenni sem aðstoðar börn að fást við einhverfu og mynda félagstengsl. Erlent 3.6.2007 21:33
Leiðinlegasta ljós í heimi Sumir upp finningamenn eru sniðugir, aðrir bjarga mannslífum en sumir eru bara fífl. Einhver snillingur hefur fundið upp og markaðssett ljós sem tengt er við USB-tengi í tölvu. Ljósið lýsir einungis er verið er að pikka á tölvuna og þeim mun hraðar sem pikkað er þeim mun bjartar skín ljósið. Erlent 3.6.2007 21:19
Sérhanna barn til lækninga Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Erlent 1.6.2007 19:07
Með kúlu í höfðinu í 64 ár Læknar í Kína fjarlægðu á dögunum þriggja sentimetra langa byssukúlu úr höfuðkúpu tæplega áttræðrar konu. Kúlan hafði setið þar föst í 64 ár. Erlent 1.6.2007 19:11
Reyklaus sígaretta Reyklausa sígarettan er orðin að veruleika. Hún er dönsk að uppruna, inniheldur nikótín og á að hafa hið fínasta tóbaksbragð. Erlent 31.5.2007 17:36
Meyfæðing hákarls staðfest í fyrsta sinn Írskir og bandarískir vísindamenn hafa sannað að karlkyns hákarl kom hvergi nærri getnaði hákarls í bandarískum dýragarði. Þróunarlegt neyðarrúrræði segir forstöðumaður rannsóknarseturs. Erlent 30.5.2007 22:03