Túvalú

Vilja taka eins á jarðefnaeldsneyti og kjarnavopnum
Hópur eyríkja leggur til að ríkis heims semji um að takmarka útbreiðslu jarðefnaeldsneytis líkt og gert var með kjarnavopn. Áætlað er að þróunarríki þurfi um tvær biljónir dollara á ári til að fjármagna orkuskipti og aðlögun og til að bæta tjón af völdum loftslagshamfara.

Vilja halda í þjóðarrétt sinn þó að Túvalú sökkvi í sæ
Utanríkisráðherra Túvalú segir að stjórnvöld á eyríkinu kanni nú lögfræðilegan grundvöll þess að þjóðin haldi þjóðarrétti sínum jafnvel þó að eyjan sökkvi í Kyrrahafið vegna loftslagsbreytinga.

Ráðherra pirraður á Kyrrahafsríkjum sem vilja lifa af
Ástralar komu í veg fyrir að fjallað væri um stöðvun kolavinnslu í sameiginlegri yfirlýsingu fundar Kyrrahafsríkja. Aðstoðarforsætisráðherra sagðist á meðan pirraður á ríkjum sem vildu stöðva iðnað í Ástralíu svo þau mættu komast af.

Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur áhrif á lífið á Kyrrahafseyjunum
Eiturlyfjaneysla Ástrala og Nýsjálendinga hefur gríðarleg og neikvæð áhrif á samfélög eyríkjanna smáu í Kyrrahafinu. Flutningur á eiturlyfjum á borð við kókaín og metamfetamín til Ástralíu og Nýja Sjálands fer frá Bandaríkjunum eða rómönsku Ameríku og fer í gegnum eyríkin á leiðinni.

Varað við flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta við Salomóns eyjar
Varað er við hættulegum flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta um 70 kílómetrum út frá Solomon eyjum.

Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims
Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö.

Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam
Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri.