

Orðrómar ganga nú fjöllunum hærra að Donald Trump sé að íhuga að reka Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, sem rannsakar meint tengsl samstarfsmanna foretans við Rússa.
Náinn ráðgjafi Trump til rannsóknar vegna samskipta við Rússa.
Trump mun hafa kallað helstu ráðgjafa sína á fund sinn og sagðist hann vilja "svara fyrir sig“.
Robert Mueller mun hafa yfirumsjón yfir rannsókninni.