Íþróttir Bolt betri en Messi Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær. Sport 30.12.2015 09:42 Lét ekkert stoppa sig og tók hliðið með sér í markið | Myndband Ítalski skíðamaðurinn Christof Innerhofer lenti í óheppilegri og óvenjulegri aðstöðu í bruni karla í heimsbikar karla á skíðum í dag. Það stoppaði þó ekki kappann. Sport 29.12.2015 13:08 Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár. Sport 29.12.2015 15:41 Skíðamaður á fullri ferð varð næstum því fyrir dróna | Myndband Austurríski skíðamaðurinn Marcel Hirscher, sem er fjórfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, slapp með skrekkinn í gær þegar hann var að keppa í Heimsbikarnum á skíðum á Ítalíu. Sport 23.12.2015 08:21 Jóna Guðlaug að standa sig vel í Svíþjóð Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í blaki, er að standa sig vel í sænsku deildinni. Sport 21.12.2015 13:25 Úrvalslið Star Wars persóna í hinum ýmsu íþróttagreinum Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gær. Sport 15.12.2015 23:03 Sturla Snær hækkaði sig um 17 sæti í seinni ferðinni | Varð þriðji í Noregi Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, varð í dag þriðji á alþjóðlegu svigmóti í Geilo í Noregi. Sport 13.12.2015 17:05 Freydís Halla gæti hækkað sig um 200 sæti á heimslistanum Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti á FIS-móti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum í dag en hún hefur aldrei fengið jafngóða útkomu hvað varðar FIS-punkta. Sport 8.12.2015 19:53 Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. Sport 8.12.2015 18:16 Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. Sport 7.12.2015 21:34 Búið að velja stelpurnar sem keppa úti með landsliðinu eftir jól Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Sport 3.12.2015 15:55 Ein besta skíðakona landsins með slitið krossband Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, verður frá keppni í vetur vegna meiðsla en þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Sport 25.11.2015 13:16 Arnar Davíð fékk gull á NM ungmenna í keilu Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur stóð sig frábærlega á Norðurlandamóti ungmenna í keilu sem fram fór um helgina í Hönefoss í Noregi. Sport 16.11.2015 08:09 Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Sport 14.11.2015 14:48 Íslensku krakkarnir unnu Ítali út í Perú og tryggðu sér 33. sætið Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Sport 8.11.2015 22:35 Robin Hedström skoraði fimm mörk í sigri íslenska landsliðsins Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Sport 8.11.2015 18:57 Ofurhelgi íshokkímanna fer fram í Reykjavík um helgina og það er ókeypis inn Það verður nóg að gera í íshokkíinu í Reykjavík um helgina en öll lið deildarinnar munu þá leika þrjá leiki og það er ókeypis inn á alla leikina. Þetta er svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Sport 23.10.2015 16:40 Efnilegasta badminton-fólk Íslands í tveggja vikna ferð til Perú Það er mikil ævintýraferð framundan hjá efnilegasta badmintonfólki landsliðsins því Badmintonsamband Íslands hefur ákveðið að senda lið til þátttöku á Heimsmeistaramót 19 ára landsliða og einstaklinga í nóvember. Keppnin fer fram í Lima í Perú dagana 4. til 15. nóvember. Sport 7.10.2015 15:16 Kókaínneysla algeng meðal íshokkí-leikmanna í NHL-deildinni Nýjar tölur frá NHL, norður-amerísku atvinnumannadeildinni í íshokkí, sýna fram á það að fleiri og fleiri leikmenn deildarinnar mælast með kókaín í lyfjaprófum sínum. Sport 7.10.2015 09:38 Stelpur á móti strákum í sögulegum leik Íslenskar konur eru farnir að stunda rugby-íþróttina hér á landi og þær ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í sínum fyrsta leik. Sport 27.8.2015 22:45 Svíi tekur við af Svía sem þjálfari landsliðsins Svíinn Magnus Blårand verður næsti aðalþjálfari Íslands í íshokkí en stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Blårand sem næsta yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí. Sport 26.8.2015 15:03 Gullstelpurnar koma heim til að taka þá á Íslandsmótinu | Metþátttaka Íslandsmótið í strandblaki fer fram um næstu helgi og aldrei áður hafa verið fleiri lið í mótinu hvort sem litið er á meistaraflokk eða unglingaflokka. Sport 10.8.2015 10:11 Auðvelt að fylgjast með Íslandsmótinu frá Sæbrautinni Íslandsmót í kænusiglingum hefst í dag í Reykjavík en keppnin fer að þessu sinni fram á sundunum úti fyrir Sæbrautinni. Fjögur siglingarfélög eiga þátttakendur í keppninni í ár. Sport 7.8.2015 13:26 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. Sport 6.8.2015 17:12 Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Borgaryfirvöldum í Ríó er vandi á höndum en laugarnar sem átti á nota á Ólympíuleikunum eru fullar af úrgangi og þeir keppendur sem hafa verið að æfa í þeim undanfarið hafa allir verið að veikjast. Sport 30.7.2015 09:59 Katrín Tanja vann heimsleikana í CrossFit Magnaður árangur hjá íslensku keppendunum á heimsleikunum í CrossFit, en þeim lauk í kvöld Sport 27.7.2015 00:46 Björgvin Karl hirti bronsið á heimsleikunum Björgvin Karl Guðmundsson náði í brons á heimsleikunum í CrossFit sem voru að klárast nú rétt í þessu, en Björgvin Karl var fyrir daginn í fimmta sætinu. Sport 27.7.2015 00:18 Bein útsending: Stendur Íslendingur uppi sem sigurvegari á heimsleikunum í CrossFit? Heimsleikunum í CrossFit lýkur í nótt, en nú rétt í þessu hófst síðasta greinin í einstaklingskeppninni. Útsendingin er að sjálfsögðu í beinni á Vísi. Sport 26.7.2015 21:33 Annie Mist hætti keppni Náði sér ekki á strik eftir að hafa orðið fyrir hitaslagi í fyrstu grein. Sport 26.7.2015 19:43 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir stóðu sig vel í steikjandi hita Þriðji keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit er í dag. Sport 25.7.2015 13:45 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 334 ›
Bolt betri en Messi Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær. Sport 30.12.2015 09:42
Lét ekkert stoppa sig og tók hliðið með sér í markið | Myndband Ítalski skíðamaðurinn Christof Innerhofer lenti í óheppilegri og óvenjulegri aðstöðu í bruni karla í heimsbikar karla á skíðum í dag. Það stoppaði þó ekki kappann. Sport 29.12.2015 13:08
Handboltinn fær langmest frá Afrekssjóði ÍSÍ Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 10. desember 2015, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2016. Styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema nema samtals 142 milljónum króna að þessu sinni sem er meira en undanfarin ár en framundan er Ólympíuár. Sport 29.12.2015 15:41
Skíðamaður á fullri ferð varð næstum því fyrir dróna | Myndband Austurríski skíðamaðurinn Marcel Hirscher, sem er fjórfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, slapp með skrekkinn í gær þegar hann var að keppa í Heimsbikarnum á skíðum á Ítalíu. Sport 23.12.2015 08:21
Jóna Guðlaug að standa sig vel í Svíþjóð Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í blaki, er að standa sig vel í sænsku deildinni. Sport 21.12.2015 13:25
Úrvalslið Star Wars persóna í hinum ýmsu íþróttagreinum Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gær. Sport 15.12.2015 23:03
Sturla Snær hækkaði sig um 17 sæti í seinni ferðinni | Varð þriðji í Noregi Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, varð í dag þriðji á alþjóðlegu svigmóti í Geilo í Noregi. Sport 13.12.2015 17:05
Freydís Halla gæti hækkað sig um 200 sæti á heimslistanum Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti á FIS-móti í Sunday River í Maine-fylki í Bandaríkjunum í dag en hún hefur aldrei fengið jafngóða útkomu hvað varðar FIS-punkta. Sport 8.12.2015 19:53
Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. Sport 8.12.2015 18:16
Freydís Halla vann FIS-mót í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, byrjaði nýtt tímabil frábærlega í dag þegar hún vann FIS-mót í svigi í Bandaríkjunum. Sport 7.12.2015 21:34
Búið að velja stelpurnar sem keppa úti með landsliðinu eftir jól Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Sport 3.12.2015 15:55
Ein besta skíðakona landsins með slitið krossband Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, verður frá keppni í vetur vegna meiðsla en þetta kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Sport 25.11.2015 13:16
Arnar Davíð fékk gull á NM ungmenna í keilu Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur stóð sig frábærlega á Norðurlandamóti ungmenna í keilu sem fram fór um helgina í Hönefoss í Noregi. Sport 16.11.2015 08:09
Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Sport 14.11.2015 14:48
Íslensku krakkarnir unnu Ítali út í Perú og tryggðu sér 33. sætið Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Sport 8.11.2015 22:35
Robin Hedström skoraði fimm mörk í sigri íslenska landsliðsins Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Sport 8.11.2015 18:57
Ofurhelgi íshokkímanna fer fram í Reykjavík um helgina og það er ókeypis inn Það verður nóg að gera í íshokkíinu í Reykjavík um helgina en öll lið deildarinnar munu þá leika þrjá leiki og það er ókeypis inn á alla leikina. Þetta er svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Sport 23.10.2015 16:40
Efnilegasta badminton-fólk Íslands í tveggja vikna ferð til Perú Það er mikil ævintýraferð framundan hjá efnilegasta badmintonfólki landsliðsins því Badmintonsamband Íslands hefur ákveðið að senda lið til þátttöku á Heimsmeistaramót 19 ára landsliða og einstaklinga í nóvember. Keppnin fer fram í Lima í Perú dagana 4. til 15. nóvember. Sport 7.10.2015 15:16
Kókaínneysla algeng meðal íshokkí-leikmanna í NHL-deildinni Nýjar tölur frá NHL, norður-amerísku atvinnumannadeildinni í íshokkí, sýna fram á það að fleiri og fleiri leikmenn deildarinnar mælast með kókaín í lyfjaprófum sínum. Sport 7.10.2015 09:38
Stelpur á móti strákum í sögulegum leik Íslenskar konur eru farnir að stunda rugby-íþróttina hér á landi og þær ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í sínum fyrsta leik. Sport 27.8.2015 22:45
Svíi tekur við af Svía sem þjálfari landsliðsins Svíinn Magnus Blårand verður næsti aðalþjálfari Íslands í íshokkí en stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Blårand sem næsta yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí. Sport 26.8.2015 15:03
Gullstelpurnar koma heim til að taka þá á Íslandsmótinu | Metþátttaka Íslandsmótið í strandblaki fer fram um næstu helgi og aldrei áður hafa verið fleiri lið í mótinu hvort sem litið er á meistaraflokk eða unglingaflokka. Sport 10.8.2015 10:11
Auðvelt að fylgjast með Íslandsmótinu frá Sæbrautinni Íslandsmót í kænusiglingum hefst í dag í Reykjavík en keppnin fer að þessu sinni fram á sundunum úti fyrir Sæbrautinni. Fjögur siglingarfélög eiga þátttakendur í keppninni í ár. Sport 7.8.2015 13:26
Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. Sport 6.8.2015 17:12
Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Borgaryfirvöldum í Ríó er vandi á höndum en laugarnar sem átti á nota á Ólympíuleikunum eru fullar af úrgangi og þeir keppendur sem hafa verið að æfa í þeim undanfarið hafa allir verið að veikjast. Sport 30.7.2015 09:59
Katrín Tanja vann heimsleikana í CrossFit Magnaður árangur hjá íslensku keppendunum á heimsleikunum í CrossFit, en þeim lauk í kvöld Sport 27.7.2015 00:46
Björgvin Karl hirti bronsið á heimsleikunum Björgvin Karl Guðmundsson náði í brons á heimsleikunum í CrossFit sem voru að klárast nú rétt í þessu, en Björgvin Karl var fyrir daginn í fimmta sætinu. Sport 27.7.2015 00:18
Bein útsending: Stendur Íslendingur uppi sem sigurvegari á heimsleikunum í CrossFit? Heimsleikunum í CrossFit lýkur í nótt, en nú rétt í þessu hófst síðasta greinin í einstaklingskeppninni. Útsendingin er að sjálfsögðu í beinni á Vísi. Sport 26.7.2015 21:33
Annie Mist hætti keppni Náði sér ekki á strik eftir að hafa orðið fyrir hitaslagi í fyrstu grein. Sport 26.7.2015 19:43
Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir stóðu sig vel í steikjandi hita Þriðji keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit er í dag. Sport 25.7.2015 13:45