Laufabrauð
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/ACC1ABB15D381C0C7750CDAB3C173EA919FFCF58C93014A6A359FF8E184722A4_308x200.jpg)
Vilja sundlaugamenningu og laufabrauðsgerð á lista UNESCO
Menningar- og viðskiptaráðherra kynnti tillögu fyrir ríkisstjórninni um að laufabrauðsgerð og sundlaugamenning verði tilnefnd á skrá menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna yfir menningarerfðir.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/902D8107275C226C7D69EAC304D325525DA2B6C1E6950A846E7DF7E03D765D17_308x200.jpg)
Laufabrauðstaco frá Hvammstanga var ljómandi gott
Sumir steikja laufabrauð á hefðbundna mátann og svo eru aðrir sem hugsa út fyrir kassann og úr verður laufabrauðstaco. Andri P. Guðmundsson frá Hvammstanga birti í dag mynd af tilraunastarfsemi sinni í Húnaþingi vestra og ekki stóð á viðbrögðunum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/EB510277DAD6FAF83D4049D03E924085BB9EDEE42F9BE3472B21281805ADE27B_308x200.jpg)
Aðventumolar Árna í Árdal: Laufabrauð
Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/767E6FB71153F0D8C50DA99E0EF3734F735CF0903366BB0DAC132D051C16CC41_308x200.jpg)
Laufabrauð
Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.