Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Hótað líf­láti eftir mis­tökin

Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull hafa beðist afsökunar á sínum þætti í þeirri reiðiöldu sem beindist að Kimi Antonelli, ökuþór Mercedes, sem fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Katar um helgina.

Formúla 1

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ver­stappen telur sig ekki geta barist um titilinn

Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn.

Formúla 1
Fréttamynd

George Russell á ráspól í Singapúr

Tímatakan í Formúlu 1 kappakstrinum í Singapúr fór fram fyrr í dag. George Russel, sem ekur fyrir Mercedes, komst á ráspól og ræsir því fyrstur þegar kappaksturinn sjálfur fer fram á morgun.

Formúla 1