Hótað lífláti eftir mistökin Forráðamenn Formúlu 1 liðs Red Bull hafa beðist afsökunar á sínum þætti í þeirri reiðiöldu sem beindist að Kimi Antonelli, ökuþór Mercedes, sem fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Katar um helgina. Formúla 1 1.12.2025 15:17
Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, lýsti verkfræðingi Red Bull liðsins sem „heilalausum“ eftir ásakanir um svindl í lokin á næstsíðustu keppni tímabilsins í gær. Formúla 1 1.12.2025 08:08
Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Heimsmeistarinn Max Verstappen sýndi úr hverju hann er gerður í dag þegar hann tryggði sér sigur í Katar kappakstrinum í Formúlu 1. Úrslitin í keppni ökumanna ráðast því ekki fyrr en í lokakappastri ársins. Formúla 1 30.11.2025 18:00
Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Max Verstappen er einu skrefi nær ótrúlegri endurkomu í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna eftir að helstu keppinautum hans var vísað úr keppni. Formúla 1 23. nóvember 2025 10:00
Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Dramatískur brottrekstur tveggja efstu manna í baráttunni um heimsbikar ökumanna gæti gert spennuna enn meiri fyrir síðustu tvær keppnir tímabilsins. Formúla 1 23. nóvember 2025 08:53
Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Max Verstappen vann sinn annan sigur í Las Vegas-kappakstrinum á ferlinum og hélt þar með litlum möguleikum sínum á titlinum lifandi. Spennan helst því áfram í heimsmeistarakeppni ökumanna í formúlu 1. Formúla 1 23. nóvember 2025 08:33
Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Lando Norris verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas fer af stað í nótt. Liðsfeálgi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir hins vegar fimmti. Formúla 1 22. nóvember 2025 10:30
Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Ella Häkkinen, dóttir tvöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, Mika Häkkinen, hefur verið bætt við þróunarlið ökumanna hjá McLaren. Formúla 1 18. nóvember 2025 15:32
Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Mika Hakkinen segir það afar sorglegt að nánast í sömu andrá og Michael Schumacher hafi átt að hefja næsta blómaskeið í sínu lífi hafi það verið hrifsað af honum. Formúla 1 12. nóvember 2025 18:05
Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton og Charles Leclerc hafa verið yfirlýsingaglaðir í viðtölum og svo virðist vera sem yfirmaður þeirra sé orðinn þreyttur á því. Formúla 1 11. nóvember 2025 10:31
Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Lewis Hamilton hefur átt erfitt fyrsta tímabil hjá Ferrari í formúlu 1 og ekki batnaði það neitt í brasilíska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 10. nóvember 2025 10:00
Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Hinn 19 ára gamli Kimi Antonelli varð í 2. sæti í Brasilíukappakstrinum í Formúlu 1 í gær og sló þar með 18 ára gamalt stigamet nýliða í Formúlu 1 en fyrra metið átti Lewis Hamilton. Formúla 1 10. nóvember 2025 07:00
Norris með aðra höndina á titlinum Lando Norris, ökumaður McLaren, kom sá og sigraði í Sao Paolo kappakstrinum í Brasilíu í dag og leiðir keppni ökumanna með 24 stigum þegar þrjár keppnir eru eftir. Formúla 1 9. nóvember 2025 20:02
Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Lando Norris ræsir fyrstur í Sao Paolo í Brasilíu á morgun þegar ræst verður til keppni í Formúlu 1 en heimsmeistarinn Max Verstappen á ærið verkefni fyrir höndum. Formúla 1 8. nóvember 2025 20:05
Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28. október 2025 20:03
Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mjög óhuggulegt atvik varð í Mexíkókappakstrinum í Formúlu 1 í gær og upp komu aðstæður sem hefðu getað endað með hryllilegum hætti. Formúla 1 27. október 2025 07:32
Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. Formúla 1 26. október 2025 22:04
Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lando Norris mun ræsa fyrstur þegar mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren og efsti maður heimsmeistaramóts ökuþóra, Oscar Piastri, ræsir aðeins áttundi. Formúla 1 25. október 2025 22:15
Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Ástralskur ökuþór hefur verið ákærður fyrir nauðgun á heimili Michaels Schumacher í Sviss. Brotaþoli er hjúkrunarfræðingur sem annaðist Schumacher. Formúla 1 17. október 2025 08:00
Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, segist sakna þess að hafa ekki Christian Horner lengur í Formúlu 1. Formúla 1 11. október 2025 10:30
Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell kom sá og sigraði í kappakstrinum í Singapúr sem lauk fyrir skömmu. Russell ræsti á ráspól og þurfti einungis að hafa áhyggjur í fyrstu beygju keppninnar en gat leyft sér að horfa fram á veginn í áttina að markinu. McLaren tryggði sig við sama tilefni heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 5. október 2025 14:00
George Russell á ráspól í Singapúr Tímatakan í Formúlu 1 kappakstrinum í Singapúr fór fram fyrr í dag. George Russel, sem ekur fyrir Mercedes, komst á ráspól og ræsir því fyrstur þegar kappaksturinn sjálfur fer fram á morgun. Formúla 1 4. október 2025 14:38
Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Christian Horner, sem var rekinn sem liðsstjóri Red Bull í sumar, hefur látið eigendur liðanna í Formúlu 1 vita af áhuga sínum að starfa áfram í keppninni. Formúla 1 3. október 2025 19:16
Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Lewis Hamilton, margfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, þurfti nýverið að láta svæfa hund sinn Roscoe. Hamilton segir það hafa verið erfiðustu ákvörðun lífs síns. Formúla 1 29. september 2025 17:28