Guðmundur Andri Thorsson Vantar fólk í álverin? Hvers vegna er svo brýnt að draga úr menntun íslenskra ungmenna? Vantar fólk í álverin? Eða eru íslensk ungmenni of vel menntuð þegar komið er í framhaldsnám? Fastir pennar 26.2.2006 22:22 Vopnaburður varaforsetans Þeir sem ráða fyrir Bandaríkjunum standa fyrir illa undirbúnum innrásum í önnur lönd og handahófskenndum pyntingu á mönnum sem þeir telja nóg að saka um herfilegar fyrirætlanir. Fastir pennar 20.2.2006 12:04 Tilskipun Viðskiptaþings Ekki er hægt að kalla Viðskiptaþing einhverja grínistasamkomu. Þetta er vettvangur þeirra sem láta að sér kveða í hinu svonefnda viðskiptalífi – þennan vettvang notar forsætisráðherra landsins til að koma á framfæri hugmyndum sínum um samskipti Íslendinga við Evrópusambandið; þarna ráðslaga menn um það hvernig hér skuli umhorfs árið 2015; þarna er stefnan sett; kúrsinn settur. Fastir pennar 13.2.2006 17:10 Ímyndið ykkur allt þetta fólk Framtak Jótlandspóstsins var til þess að niðurlægja frekar fólk sem taldi sig þegar niðurlægt. Það var til að magna elda. Það var til að kynda undir hatur. Það var til að æsa upp tilfinningar af trúarlegum og kynþáttalegum toga. Þurfum við á slíku að halda? Fastir pennar 5.2.2006 22:46 Nú er að hamra járnið Páll Valsson skar upp herör um daginn til varnar íslenskunni sem lifandi máli; og heill og heiður honum. Undirtektir voru ýmislegar svo sem vænta mátti, en það sem þó skipti mestu var að menntamálaráðherra fagnaði þessum umræðum og virtist jafnvel deila þessum áhyggjum, samkvæmt viðtali við Moggann. Það eru tíðindi og brýnt að halda við þessum áhuga ráðherrans, því margt er undir Þorgerði Katrínu komið í þessu máli. Fastir pennar 29.1.2006 19:03 Engin moðsuða í Garðabæ Því er það fagnaðarefni að fram komi listi með svo afdráttarlausum sérkennum. Þetta er algerlega prjállaus listi og verður það vonandi áfram svo að kjósendur fái nú einu sinni skýrar línur - hér er flokkur sem kemur nákvæmlega til dyranna eins og hann er klæddur: í jakkaföt með bindi; listi þar sem er engin kona, engin ung manneskja, engin gömul manneskja, engin fötluð manneskja, með öðrum orðum ekkert skrýtið fólk sem truflar bara ákvörðunartökuna með þvaðri um hluti sem koma málum ekkert við; bara miðaldra karlmenn, hið eðlilega kyn. Fastir pennar 22.1.2006 21:43 Sannleikurinn rúmast ekki í fyrirsögn Það sem varð blaðinu í þessari mynd um síðir að falli var að það sendi frá sér þau skilaboð að það liti á þjóðina sem óvin; ef ekki væri gert lítið úr viðkomandi væri um að ræða kranablaðamennsku. Úr varð klóakblaðamennska. Fastir pennar 15.1.2006 21:59 Græðgi Græðgi er andfélagsleg hegðun, eins og fyllerí á almannafæri eða annar dónaskapur. Hálaunamaður sem gerir samning um enn hærri laun sem hann þarf ekkert á að halda er eins og alkóhólisti "í neyslu", hann veit að framferði hans er orðið ofboðslegt og veldur almennri andúð og hefur snúist upp í andhverfu þess sem til var stofnað í upphafi - það er að segja að afla viðkomandi meiri virðingar meðal samferðafólks - en samt gerir hann enn fáránlegar kröfur um ofurkjör, hann er búinn að missa alla stjórn á aðstæðunum, ræður ekki við sig, er í einhvers konar vímu. Fastir pennar 8.1.2006 18:58 Og liðið er nú ár Var ekki árið svolítið eins og stund milli stríða? Logn eftir storminn? Eða á undan honum? Ár hins lognmilda Geirs Haarde? Fastir pennar 2.1.2006 00:32 Kona bara skilur þetta ekki Árni hófst til valda sem ráðherra jafnréttismála með því að Siv Friðleifsdóttir var látin víkja sem ráðherra, þrátt fyrir dygga þjónustu við það mikla baráttumál flokksins og einkum þó formannsins, Halldórs Ásgrímssonar, að koma á fót Kárahnúkavirkjun. Þótt hann væri tæpur uppbótaþingmaður með enga reynslu af þingstörfum bolaði Árni þannig burt úr ráðherrasæti efsta manni Framsóknar í Reykjanesi - konu sem náð hafði mun skárri árangri en formaðurinn í kosningum - og var tekinn fram yfir Jónínu Bjartmars Fastir pennar 19.12.2005 12:23 Bókaskraf í Haukshúsum Hljóta það ekki að teljast ein helstu tíðindi þessa bókmenntaárs að Þórarinn skuli nú senda frá sér ljóðabók handa fullorðnu fólki, þá fyrstu í fjöldamörg ár? Fastir pennar 11.12.2005 18:48 Gef Sá og sú sem kropið hefur við læk í íslenskri sveit og bergt af honum hefur fundið bragðið af sjálfri jörðinni eins og hún er óspillt og okkur gefin til varðveislu og nytja. Fastir pennar 5.12.2005 01:39 Vannýtt auðlind Þegar maður sat heima í stofu og gjóaði auga á þessa árshátíð þeirra sem fást við lifandi myndir á Íslandi þá skynjaði maður óvenju sterkt að eitthvað er að. Fastir pennar 20.11.2005 20:44 No nonsens frambjóðandi Þegar Vilhjálmur Þ. talar um borgarmálefni er hann eins og þaulvanur hljóðfæraleikari í góðum gír á balli, geislandi af öryggi og hæfilega tempraðri spilagleði. Fastir pennar 13.11.2005 22:34 Framferði Landsvirkjunar Stjórnendur Landsvirkjunar virðast starfa eftir þeirri hugmynd að fyrirtækið sé nokkurs konar þjóðkirkja og það sé enn ríkistrú á Íslandi að orku skuli aflað með því að sökkva landssvæðum undir lón. Fastir pennar 7.11.2005 11:01 Ónefndur maður og hirðmenn hans Orð Styrmis Gunnarssonar í bréfi til Jónínu Benediktsdóttur um "innmúraða" og "ófrávíkjanlega" tryggð Jóns Steinars við "ónefndan mann" segja meira en mörg orð um það andrúmsloft sem fylgdi stjórnarháttum Davíðs Oddssonar. Fastir pennar 23.10.2005 14:59 Hvenær sækir maður um? ...kemur svo inn í stofu, rjóður og vandræðalegur og segir að endanleg ákvörðun muni liggja fyrir senn en þangað til standi umsókn sín – eiginlega... Fastir pennar 13.10.2005 19:47 Ekki var gert ráð fyrir því fólki Þegar beðið var um lyf í kjölfar fellibylsins fengu hjálparstarfsmenn í New Orleans send lyf gegn miltisbrandi Fastir pennar 14.10.2005 06:41 Um veiðimennsku Hví ekki að hugsa dæmið alveg upp á nýtt, snúa því við og láta menn hreinlega borga fyrir að skjóta mink og tófu? Fastir pennar 14.10.2005 06:40 Spáðu í mér? Breytingin er þessi: þegar sögninni "að spá" fylgir forsetningin "í" er hún allt í einu farin að taka þágufall með sér í stað þolfalls eins og fyrr. Fastir pennar 13.10.2005 19:46 Goodbye Lenin Við eigum að minnast Reykjavíkurlistans með hlýhug. Í minningargreinum um mjög leiðinlegt fólk er stundum sagt: hann/hún var ekki allra - en Reykjavíkurlistinn var nefnilega einmitt allra: Hann var hreyfing á meðan hann var og hét... Fastir pennar 13.10.2005 19:44 Ullað á löggur Allt í einu er fólk hætt að hlæja að mótmælendum og farið að hlæja að lögreglunni... Fastir pennar 13.10.2005 19:41 Sérleyfi til manndrápa Engum dettum í hug að Harry S. Truman hafi verið skrímsli á borð við Maó eða Stalín - þessi yfirkennaralegi maður úr vinstri armi Demókrataflokksins tók engu að síður ákvörðunina um kaldrifjað fjöldamorð á óbreyttum borgurum af meiri stærðargráðu en áðurnefndir kandídatar um titilinn versti maður 20. aldarinnar. Fastir pennar 13.10.2005 19:38 Þeim sem sprengjan springur Þessir ungu menn virðast þrá að gangast Islam á hönd en þeir eru handgengnari ofbeldi tölvuleikjanna en fornri visku. Fastir pennar 13.10.2005 19:34 Ég hefði átt að læra bókfærslu En þótt maður kunni lítt skil á þessum tveimur helstu fræðigreinum okkardaga - lögfræði og bókfærslu - þá rámar mann vissulega í önnur mál: Hafskip... Fastir pennar 13.10.2005 19:32 Morðingjar en ekki múslimar Morðingjarnir í London voru ekki múslimar. Ódæðisverkin í London beindust gegn múslimum rétt eins og öðrum íbúum þessarar stórkostlegu heimsborgar Fastir pennar 13.10.2005 19:29 Hannes betri Laxness en Halldór? Mánudaginn 13. júní rifjaði ég upp fyrir lesendum Fréttablaðsins vinnulag Hannesar H. Gissurarsonar við ritun ævisögu Halldórs Laxness og líkti því við fjandsamlega yfirtöku. Fastir pennar 13.10.2005 19:26 Ófróður endurskoðandi Eignatengsl forsætisráðherra við fyrirtæki sem kaupir banka af ríkisstjórninni eru ekki viðkvæm einkamál. Fastir pennar 13.10.2005 19:26 Óje Á meðan skyrframleiðendur komast átölulaust upp með að nefna drykki sína upp á ísl-ensku svo að börnin skilji hvað hér sé á ferðinni þá eru málfarsyfirvöld á þönum að skera úr um það hvort fólk megi nefna börn sín þeim nöfnum sem andinn blæs þeim í brjóst. Fastir pennar 13.10.2005 19:23 Fugl sem ekki var hæna Enn hefur íslenskt réttarkerfi ekki komist að niðurstöðu um það hvort umgengni Hannesar við texta Halldórs sé í lagi. Fastir pennar 13.10.2005 19:21 « ‹ 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Vantar fólk í álverin? Hvers vegna er svo brýnt að draga úr menntun íslenskra ungmenna? Vantar fólk í álverin? Eða eru íslensk ungmenni of vel menntuð þegar komið er í framhaldsnám? Fastir pennar 26.2.2006 22:22
Vopnaburður varaforsetans Þeir sem ráða fyrir Bandaríkjunum standa fyrir illa undirbúnum innrásum í önnur lönd og handahófskenndum pyntingu á mönnum sem þeir telja nóg að saka um herfilegar fyrirætlanir. Fastir pennar 20.2.2006 12:04
Tilskipun Viðskiptaþings Ekki er hægt að kalla Viðskiptaþing einhverja grínistasamkomu. Þetta er vettvangur þeirra sem láta að sér kveða í hinu svonefnda viðskiptalífi – þennan vettvang notar forsætisráðherra landsins til að koma á framfæri hugmyndum sínum um samskipti Íslendinga við Evrópusambandið; þarna ráðslaga menn um það hvernig hér skuli umhorfs árið 2015; þarna er stefnan sett; kúrsinn settur. Fastir pennar 13.2.2006 17:10
Ímyndið ykkur allt þetta fólk Framtak Jótlandspóstsins var til þess að niðurlægja frekar fólk sem taldi sig þegar niðurlægt. Það var til að magna elda. Það var til að kynda undir hatur. Það var til að æsa upp tilfinningar af trúarlegum og kynþáttalegum toga. Þurfum við á slíku að halda? Fastir pennar 5.2.2006 22:46
Nú er að hamra járnið Páll Valsson skar upp herör um daginn til varnar íslenskunni sem lifandi máli; og heill og heiður honum. Undirtektir voru ýmislegar svo sem vænta mátti, en það sem þó skipti mestu var að menntamálaráðherra fagnaði þessum umræðum og virtist jafnvel deila þessum áhyggjum, samkvæmt viðtali við Moggann. Það eru tíðindi og brýnt að halda við þessum áhuga ráðherrans, því margt er undir Þorgerði Katrínu komið í þessu máli. Fastir pennar 29.1.2006 19:03
Engin moðsuða í Garðabæ Því er það fagnaðarefni að fram komi listi með svo afdráttarlausum sérkennum. Þetta er algerlega prjállaus listi og verður það vonandi áfram svo að kjósendur fái nú einu sinni skýrar línur - hér er flokkur sem kemur nákvæmlega til dyranna eins og hann er klæddur: í jakkaföt með bindi; listi þar sem er engin kona, engin ung manneskja, engin gömul manneskja, engin fötluð manneskja, með öðrum orðum ekkert skrýtið fólk sem truflar bara ákvörðunartökuna með þvaðri um hluti sem koma málum ekkert við; bara miðaldra karlmenn, hið eðlilega kyn. Fastir pennar 22.1.2006 21:43
Sannleikurinn rúmast ekki í fyrirsögn Það sem varð blaðinu í þessari mynd um síðir að falli var að það sendi frá sér þau skilaboð að það liti á þjóðina sem óvin; ef ekki væri gert lítið úr viðkomandi væri um að ræða kranablaðamennsku. Úr varð klóakblaðamennska. Fastir pennar 15.1.2006 21:59
Græðgi Græðgi er andfélagsleg hegðun, eins og fyllerí á almannafæri eða annar dónaskapur. Hálaunamaður sem gerir samning um enn hærri laun sem hann þarf ekkert á að halda er eins og alkóhólisti "í neyslu", hann veit að framferði hans er orðið ofboðslegt og veldur almennri andúð og hefur snúist upp í andhverfu þess sem til var stofnað í upphafi - það er að segja að afla viðkomandi meiri virðingar meðal samferðafólks - en samt gerir hann enn fáránlegar kröfur um ofurkjör, hann er búinn að missa alla stjórn á aðstæðunum, ræður ekki við sig, er í einhvers konar vímu. Fastir pennar 8.1.2006 18:58
Og liðið er nú ár Var ekki árið svolítið eins og stund milli stríða? Logn eftir storminn? Eða á undan honum? Ár hins lognmilda Geirs Haarde? Fastir pennar 2.1.2006 00:32
Kona bara skilur þetta ekki Árni hófst til valda sem ráðherra jafnréttismála með því að Siv Friðleifsdóttir var látin víkja sem ráðherra, þrátt fyrir dygga þjónustu við það mikla baráttumál flokksins og einkum þó formannsins, Halldórs Ásgrímssonar, að koma á fót Kárahnúkavirkjun. Þótt hann væri tæpur uppbótaþingmaður með enga reynslu af þingstörfum bolaði Árni þannig burt úr ráðherrasæti efsta manni Framsóknar í Reykjanesi - konu sem náð hafði mun skárri árangri en formaðurinn í kosningum - og var tekinn fram yfir Jónínu Bjartmars Fastir pennar 19.12.2005 12:23
Bókaskraf í Haukshúsum Hljóta það ekki að teljast ein helstu tíðindi þessa bókmenntaárs að Þórarinn skuli nú senda frá sér ljóðabók handa fullorðnu fólki, þá fyrstu í fjöldamörg ár? Fastir pennar 11.12.2005 18:48
Gef Sá og sú sem kropið hefur við læk í íslenskri sveit og bergt af honum hefur fundið bragðið af sjálfri jörðinni eins og hún er óspillt og okkur gefin til varðveislu og nytja. Fastir pennar 5.12.2005 01:39
Vannýtt auðlind Þegar maður sat heima í stofu og gjóaði auga á þessa árshátíð þeirra sem fást við lifandi myndir á Íslandi þá skynjaði maður óvenju sterkt að eitthvað er að. Fastir pennar 20.11.2005 20:44
No nonsens frambjóðandi Þegar Vilhjálmur Þ. talar um borgarmálefni er hann eins og þaulvanur hljóðfæraleikari í góðum gír á balli, geislandi af öryggi og hæfilega tempraðri spilagleði. Fastir pennar 13.11.2005 22:34
Framferði Landsvirkjunar Stjórnendur Landsvirkjunar virðast starfa eftir þeirri hugmynd að fyrirtækið sé nokkurs konar þjóðkirkja og það sé enn ríkistrú á Íslandi að orku skuli aflað með því að sökkva landssvæðum undir lón. Fastir pennar 7.11.2005 11:01
Ónefndur maður og hirðmenn hans Orð Styrmis Gunnarssonar í bréfi til Jónínu Benediktsdóttur um "innmúraða" og "ófrávíkjanlega" tryggð Jóns Steinars við "ónefndan mann" segja meira en mörg orð um það andrúmsloft sem fylgdi stjórnarháttum Davíðs Oddssonar. Fastir pennar 23.10.2005 14:59
Hvenær sækir maður um? ...kemur svo inn í stofu, rjóður og vandræðalegur og segir að endanleg ákvörðun muni liggja fyrir senn en þangað til standi umsókn sín – eiginlega... Fastir pennar 13.10.2005 19:47
Ekki var gert ráð fyrir því fólki Þegar beðið var um lyf í kjölfar fellibylsins fengu hjálparstarfsmenn í New Orleans send lyf gegn miltisbrandi Fastir pennar 14.10.2005 06:41
Um veiðimennsku Hví ekki að hugsa dæmið alveg upp á nýtt, snúa því við og láta menn hreinlega borga fyrir að skjóta mink og tófu? Fastir pennar 14.10.2005 06:40
Spáðu í mér? Breytingin er þessi: þegar sögninni "að spá" fylgir forsetningin "í" er hún allt í einu farin að taka þágufall með sér í stað þolfalls eins og fyrr. Fastir pennar 13.10.2005 19:46
Goodbye Lenin Við eigum að minnast Reykjavíkurlistans með hlýhug. Í minningargreinum um mjög leiðinlegt fólk er stundum sagt: hann/hún var ekki allra - en Reykjavíkurlistinn var nefnilega einmitt allra: Hann var hreyfing á meðan hann var og hét... Fastir pennar 13.10.2005 19:44
Ullað á löggur Allt í einu er fólk hætt að hlæja að mótmælendum og farið að hlæja að lögreglunni... Fastir pennar 13.10.2005 19:41
Sérleyfi til manndrápa Engum dettum í hug að Harry S. Truman hafi verið skrímsli á borð við Maó eða Stalín - þessi yfirkennaralegi maður úr vinstri armi Demókrataflokksins tók engu að síður ákvörðunina um kaldrifjað fjöldamorð á óbreyttum borgurum af meiri stærðargráðu en áðurnefndir kandídatar um titilinn versti maður 20. aldarinnar. Fastir pennar 13.10.2005 19:38
Þeim sem sprengjan springur Þessir ungu menn virðast þrá að gangast Islam á hönd en þeir eru handgengnari ofbeldi tölvuleikjanna en fornri visku. Fastir pennar 13.10.2005 19:34
Ég hefði átt að læra bókfærslu En þótt maður kunni lítt skil á þessum tveimur helstu fræðigreinum okkardaga - lögfræði og bókfærslu - þá rámar mann vissulega í önnur mál: Hafskip... Fastir pennar 13.10.2005 19:32
Morðingjar en ekki múslimar Morðingjarnir í London voru ekki múslimar. Ódæðisverkin í London beindust gegn múslimum rétt eins og öðrum íbúum þessarar stórkostlegu heimsborgar Fastir pennar 13.10.2005 19:29
Hannes betri Laxness en Halldór? Mánudaginn 13. júní rifjaði ég upp fyrir lesendum Fréttablaðsins vinnulag Hannesar H. Gissurarsonar við ritun ævisögu Halldórs Laxness og líkti því við fjandsamlega yfirtöku. Fastir pennar 13.10.2005 19:26
Ófróður endurskoðandi Eignatengsl forsætisráðherra við fyrirtæki sem kaupir banka af ríkisstjórninni eru ekki viðkvæm einkamál. Fastir pennar 13.10.2005 19:26
Óje Á meðan skyrframleiðendur komast átölulaust upp með að nefna drykki sína upp á ísl-ensku svo að börnin skilji hvað hér sé á ferðinni þá eru málfarsyfirvöld á þönum að skera úr um það hvort fólk megi nefna börn sín þeim nöfnum sem andinn blæs þeim í brjóst. Fastir pennar 13.10.2005 19:23
Fugl sem ekki var hæna Enn hefur íslenskt réttarkerfi ekki komist að niðurstöðu um það hvort umgengni Hannesar við texta Halldórs sé í lagi. Fastir pennar 13.10.2005 19:21