Fimleikar

Fréttamynd

Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“

„Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun.

Sport
Fréttamynd

Biles fór úr buxunum á hvolfi

Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum.

Sport
Fréttamynd

„Við ætlum ekki að vera Titanic“

Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann.

Sport
Fréttamynd

Ármann vill í nýja Vogabyggð

Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis.

Innlent
Fréttamynd

Biles í sérflokki í fimleikasögunni

Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á HM í fimleikum í Þýskalandi.

Sport
Fréttamynd

Biles sigursælust í sögu HM

Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag.

Sport
Fréttamynd

Valgarð vann fjögur gullverðlaun

Valgarð Reinhardsson vann Íslandsmeistaratitla á fjórum af sex áhöldum á seinni degi Íslandsmótsins í áhaldafimleikum sem fram fór í dag.

Sport
Fréttamynd

Sigurför fyrir sjálfsmyndina

Hekla Björk Hólmarsdóttir er átján ára tvíburi. Hún hefur farið í fjölda aðgerða allt frá þriggja mánaða aldri og var á tímabili ekki hugað líf. Það er því sérstakt ánægjuefni að Hekla sé meðal þátttakenda á Special Olympics.

Sport