Fimleikar Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. Sport 12.5.2020 07:01 Sú sigursælasta mun að öllum líkindum hætta eftir Ólympíuleikana næsta sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, stefnir á ÓL 2021 áður en kalkið fer endanlega á hilluna. Sport 18.4.2020 18:00 Biles fór úr buxunum á hvolfi Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum. Sport 14.4.2020 22:01 „Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1.4.2020 18:51 Eurogym frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar Ekkert verður af risastórri fimleikahátíð í sumar þar sem 5000 ungmenni stefndu á að sýna fimleika víðs vegar um Reykjavíkurborg en hátíðinni hefur verið frestað um eitt ár. Sport 28.3.2020 09:00 Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Sport 15.3.2020 22:01 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. Sport 13.3.2020 14:09 Negldi Beyoncé gólfæfingarnar sínar og sló í gegn Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Sport 3.3.2020 11:58 HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10.2.2020 17:50 Sportpakkinn: Fjórar Bjarkarstúlkur keppa á móti sem kennt er við Simone Biles Á morgun fara fjórar íslenskar stelpur úr fimleikafélaginu Björk til Texas þar sem þær keppa á móti sem er kennt við bestu fimleikakonu heims. Sport 9.2.2020 19:14 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. Innlent 5.2.2020 22:15 Fórnarlömbum Nassar boðið meira en 26 milljarðar í bætur Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 31.1.2020 14:30 Stjarnan tók silfur í Noregi Fjögur íslensk lið tóku þátt í Norðurlandamótinu í hópfimleikum. Sport 9.11.2019 22:13 Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00 Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. Viðskipti innlent 5.11.2019 13:00 Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. Sport 4.11.2019 14:05 Ármann vill í nýja Vogabyggð Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis. Innlent 17.10.2019 11:44 Biles í sérflokki í fimleikasögunni Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á HM í fimleikum í Þýskalandi. Sport 16.10.2019 01:22 Biles sigursælust í sögu HM Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. Sport 8.10.2019 20:50 Biles fær tvö stökk nefnd eftir sér Simone Biles fékk tvö stökk nefnd eftir sér þegar hún fór enn einu sinni á kostum í forkeppni HM í Stuttgart um helgina. Sport 6.10.2019 22:09 Þrjú silfur og tvö brons hjá Íslandi á Norður Evrópumótinu Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Sport 22.9.2019 20:56 Simone Biles sendi fjölskyldu fórnarlamba bróður síns samúðarkveðjur Það eru erfiðir tímar hjá bestu fimleikakonu heims eftir að bróðir hennar framdi þrefalt morð. Simone Biles hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um hryllilegan glæp bróður síns. Sport 3.9.2019 06:00 Sjáðu Simone Biles negla tvö söguleg stökk eins og ofurhetja í teiknimynd Bandaríska fimleikakonan Simone Biles fór á kostum á bandaríska meistaramótinu í fimleikum um helgina enda þurftu fimleikafræðingar hreinlega að endurskrifa sögubækurnar á eftir. Sport 12.8.2019 16:02 „Sögðu við mig að ég liti út eins og ég hefði gleypt fíl“ Fimleikakonan Katelyn Ohashi sló óvænt í gegn á heimsvísu þegar myndband af gólfæfingum hennar fóru á flug á netmiðlum í janúar síðastliðnum. Það hrifust allir af þessari lífsglöðu og hæfileikaríku fimleikakonu. Sport 23.5.2019 06:16 Gullið dreifðist á Íslandsmótinu í hópfimleikum Selfoss, Gerpla og Stjarnan unnu öll til gullverðlauna í kvöld. Sport 17.4.2019 22:40 Biles hættir eftir Tókýó 2020 Simone Biles ætlar að hætta keppni í fimleikum eftir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 21.3.2019 21:32 Valgarð vann fjögur gullverðlaun Valgarð Reinhardsson vann Íslandsmeistaratitla á fjórum af sex áhöldum á seinni degi Íslandsmótsins í áhaldafimleikum sem fram fór í dag. Sport 17.3.2019 18:17 Valgarð Íslandsmeistari í fjölþraut þriðja árið í röð Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns í Laugardalnum. Sport 16.3.2019 17:55 Sigurför fyrir sjálfsmyndina Hekla Björk Hólmarsdóttir er átján ára tvíburi. Hún hefur farið í fjölda aðgerða allt frá þriggja mánaða aldri og var á tímabili ekki hugað líf. Það er því sérstakt ánægjuefni að Hekla sé meðal þátttakenda á Special Olympics. Sport 27.2.2019 03:02 Stjarnan hirti gullið í kvennaflokki en Gerpla í karlaflokki Fimleikalið Stjörnunnar í kvennaflokki gerir það gott í bikarnum á hverju ári. Sport 24.2.2019 21:51 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 16 ›
Sigurður hættir sem formaður: „Ég hef ekki verið að skella neinum hurðum“ „Ég hef ekkert á móti þessu fólki sem að hætti í aðalstjórn,“ segir Sigurður Bjarnason, formaður aðalstjórnar Stjörnunnar til fimm ára, en þrír stjórnarmenn nefndu samskipti við Sigurð sem ástæðu þess að þeir sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu. Sigurður ætlar að hætta sem formaður á aðalfundi á morgun. Sport 12.5.2020 07:01
Sú sigursælasta mun að öllum líkindum hætta eftir Ólympíuleikana næsta sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, stefnir á ÓL 2021 áður en kalkið fer endanlega á hilluna. Sport 18.4.2020 18:00
Biles fór úr buxunum á hvolfi Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum. Sport 14.4.2020 22:01
„Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1.4.2020 18:51
Eurogym frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar Ekkert verður af risastórri fimleikahátíð í sumar þar sem 5000 ungmenni stefndu á að sýna fimleika víðs vegar um Reykjavíkurborg en hátíðinni hefur verið frestað um eitt ár. Sport 28.3.2020 09:00
Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Sport 15.3.2020 22:01
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. Sport 13.3.2020 14:09
Negldi Beyoncé gólfæfingarnar sínar og sló í gegn Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Sport 3.3.2020 11:58
HSÍ og KKÍ fá samtals 18 milljónum minna úr Afrekssjóði í ár Handknattleikssambandið og Körfuknattleikssambandið fá umtalsvert lægri styrki úr Afrekssjóði ÍSÍ á þessu ári en í fyrra. Heildarúthlutun verður þó rúmlega 9 milljónum krónum hærri í ár. Sport 10.2.2020 17:50
Sportpakkinn: Fjórar Bjarkarstúlkur keppa á móti sem kennt er við Simone Biles Á morgun fara fjórar íslenskar stelpur úr fimleikafélaginu Björk til Texas þar sem þær keppa á móti sem er kennt við bestu fimleikakonu heims. Sport 9.2.2020 19:14
Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. Innlent 5.2.2020 22:15
Fórnarlömbum Nassar boðið meira en 26 milljarðar í bætur Bandaríska fimleikasambandið ætlar að bjóða fórnarlömbum læknisins Larry Nassar samtals 215 milljónir Bandaríkjadala í miskabætur vegna áratuga kynferðisbrot hans þegar hann starfaði sem læknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Sport 31.1.2020 14:30
Stjarnan tók silfur í Noregi Fjögur íslensk lið tóku þátt í Norðurlandamótinu í hópfimleikum. Sport 9.11.2019 22:13
Mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class segir mikilvægt að fyrirtæki velji fjölbreyttan hóp samstarfsaðila. Viðskipti innlent 6.11.2019 11:00
Náði ekki sama árangri með samstarfi við afreksíþróttafólk Svavar Jóhannsson framkvæmdastjóri Fitness Sport styrkir ekki lengur afreksíþróttafólk og velur frekar lífsstílssnappara. Viðskipti innlent 5.11.2019 13:00
Spyr af hverju áhrifavaldar fái fleiri vörustyrki en afreksíþróttafólk Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í fimleikum segir erfitt fyrir íþróttafólk að fá styrki frá fyrirtækjum í dag. Sport 4.11.2019 14:05
Ármann vill í nýja Vogabyggð Glímufélagið Ármann hefur óskað formlega eftir viðræðum um nýtt íþróttasvæði sem myndast með nýrri íbúðabyggð í Vogabyggð. Félagið hefur sent menningar-, íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur bréf þess efnis. Innlent 17.10.2019 11:44
Biles í sérflokki í fimleikasögunni Fimleikastjarnan Simone Biles skrifaði nafn sitt enn og aftur í sögubækurnar um helgina þegar hún vann til fimm gullverðlauna á HM í fimleikum í Þýskalandi. Sport 16.10.2019 01:22
Biles sigursælust í sögu HM Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. Sport 8.10.2019 20:50
Biles fær tvö stökk nefnd eftir sér Simone Biles fékk tvö stökk nefnd eftir sér þegar hún fór enn einu sinni á kostum í forkeppni HM í Stuttgart um helgina. Sport 6.10.2019 22:09
Þrjú silfur og tvö brons hjá Íslandi á Norður Evrópumótinu Síðari dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum fór fram í dag en mótið var haldið um helgina í húsi Gerplu í Kópavogi. Sport 22.9.2019 20:56
Simone Biles sendi fjölskyldu fórnarlamba bróður síns samúðarkveðjur Það eru erfiðir tímar hjá bestu fimleikakonu heims eftir að bróðir hennar framdi þrefalt morð. Simone Biles hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um hryllilegan glæp bróður síns. Sport 3.9.2019 06:00
Sjáðu Simone Biles negla tvö söguleg stökk eins og ofurhetja í teiknimynd Bandaríska fimleikakonan Simone Biles fór á kostum á bandaríska meistaramótinu í fimleikum um helgina enda þurftu fimleikafræðingar hreinlega að endurskrifa sögubækurnar á eftir. Sport 12.8.2019 16:02
„Sögðu við mig að ég liti út eins og ég hefði gleypt fíl“ Fimleikakonan Katelyn Ohashi sló óvænt í gegn á heimsvísu þegar myndband af gólfæfingum hennar fóru á flug á netmiðlum í janúar síðastliðnum. Það hrifust allir af þessari lífsglöðu og hæfileikaríku fimleikakonu. Sport 23.5.2019 06:16
Gullið dreifðist á Íslandsmótinu í hópfimleikum Selfoss, Gerpla og Stjarnan unnu öll til gullverðlauna í kvöld. Sport 17.4.2019 22:40
Biles hættir eftir Tókýó 2020 Simone Biles ætlar að hætta keppni í fimleikum eftir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 21.3.2019 21:32
Valgarð vann fjögur gullverðlaun Valgarð Reinhardsson vann Íslandsmeistaratitla á fjórum af sex áhöldum á seinni degi Íslandsmótsins í áhaldafimleikum sem fram fór í dag. Sport 17.3.2019 18:17
Valgarð Íslandsmeistari í fjölþraut þriðja árið í röð Valgarð Reinhardsson varði Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns í Laugardalnum. Sport 16.3.2019 17:55
Sigurför fyrir sjálfsmyndina Hekla Björk Hólmarsdóttir er átján ára tvíburi. Hún hefur farið í fjölda aðgerða allt frá þriggja mánaða aldri og var á tímabili ekki hugað líf. Það er því sérstakt ánægjuefni að Hekla sé meðal þátttakenda á Special Olympics. Sport 27.2.2019 03:02
Stjarnan hirti gullið í kvennaflokki en Gerpla í karlaflokki Fimleikalið Stjörnunnar í kvennaflokki gerir það gott í bikarnum á hverju ári. Sport 24.2.2019 21:51