
Á mannauðsmáli - Harpa Magnúsdóttir hjá Hoobla
Á mannauðsmáli
Unnur Helgadóttir fjallar um mannauðsmál í víðu samhengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga á sviði mannauðsmála þar sem farið er yfir feril viðmælenda og þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.