
Þorsteinn Eggertsson sjötugur - 6. hluti
Þorsteinn Eggertsson sjötugur
Þorgeir Ástvalds ræðir við eitt mesta textaskáld íslenskrar dægurtónlistar, Þorsteinn Eggertsson, í tilefni þess er hann varð sjötíu ára. Þorgeir ræðir við Þorstein um ferilinn og spilar marga af hans þekktustu textum. Þátturinn var fluttur á Bylgjunni 2012.