
Valgeir Guðjónsson sextugur - 1. hluti
Valgeir Guðjónsson sextugur
Sérþáttur Bylgjunnar um Valgeir Guðjónsson í tilefni af sextugsafmæli hans. Þorgeir Ástvaldsson ræðir við hann um ferilinn. Þátturinn var sendur út 2012.