Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 08:30 Enn eitt rauða spjaldið hjá Naby Keita. Vísir/Getty Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana. Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni. Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy — Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017 Þetta var þriðja rauða spjald Naby Keita í síðustu sjö leikjum. Hann fékk einni rautt spjald í leik á moti Borussia Mönchengladbach í síðasta mánuði sem og í leik með landsliði Gíneu á móti Túnis í undankeppni HM fyrr í þessum mánuði.#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs — David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017 Það efast enginn um hæfileika kappans enda mjög öflugur miðjumaður en það er hinsvegar áhyggjuefni hversu illa honum gengur að hanga inná vellinum en í viðbót bætast síðan við leikirnir sem hann missir af vegna þess að hann þarf að taka út leikbann. Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni. Það gengur hinsvegar illa hjá hinum 22 ára gamla Naby Keita að halda sér inn á vellinum þessa dagana. Naby Keita fékk rauða spjaldið í gær þegar RB Leipzig tapaði á móti Bayern München í vítakeppni í þýsku bikarkeppninni. Keita fékk fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 53. mínútu fyrir að toga í treyju Robert Lewandowski. Hann hafði fengið fyrra gula spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiks.At what point should LFC fans be worried about this?! #Keita#3InAMonthhttps://t.co/VhWg7Fbliy — Empire of the Kop (@empireofthekop) October 26, 2017 Þetta var þriðja rauða spjald Naby Keita í síðustu sjö leikjum. Hann fékk einni rautt spjald í leik á moti Borussia Mönchengladbach í síðasta mánuði sem og í leik með landsliði Gíneu á móti Túnis í undankeppni HM fyrr í þessum mánuði.#Keita, who’ll be Africa’s most expensive player when he joins @LFC, has already been sent of 3 times in 2016/17. We’re only 3 months in! pic.twitter.com/5vd2e3isQs — David Kappel (@kappilinho) October 26, 2017 Það efast enginn um hæfileika kappans enda mjög öflugur miðjumaður en það er hinsvegar áhyggjuefni hversu illa honum gengur að hanga inná vellinum en í viðbót bætast síðan við leikirnir sem hann missir af vegna þess að hann þarf að taka út leikbann. Keita fékk þriggja leikja bann eftir rauða spjaldið á móti Gladbach.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira