Þýski boltinn Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Þýskalandsmeistarar Bayern München lögðu Freiburg í efstu deild þýska fótboltans. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern og kollegi hennar í íslenska landsliðinu, Ingibjörg Sigurðardóttir, var í hjarta varnar gestanna. Fótbolti 23.9.2025 18:02 Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Steffen Baumgart, þjálfari Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta, kom sér í vandræði í gær með því að gera fokkjú-merki. Fótbolti 22.9.2025 13:00 Dortmund heldur í við Bayern Borussia Dortmund lagði Wolfsburg 1-0 í efstu deild þýska fótboltans. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur enn í Þýskalandsmeistara Bayern München en fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Bæjarar vinni deildina enn á ný. Fótbolti 21.9.2025 19:44 Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Þýska fótboltafélagið Borussia Dortmund hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að stami velskrar konu. Fótbolti 19.9.2025 07:30 Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Aðeins sextán dögum eftir að hafa loks fengið það í gegn að komast að láni frá Chelsea til Bayern München gæti Nicolas Jackson gert félaginu sem á hann grikk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.9.2025 17:16 Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands og Bayern München, bíður enn eftir því að hefja nýtt tímabil með Bayern vegna glímu við meiðsli. Hún gat því ekki mætt Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2025 14:08 Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 18:50 Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson virtist ætla að reynast hetja Kölnar í dag, í efstu deild Þýskalands í fótbolta, með jöfnunarmarki gegn Wolfsburg í uppbótartíma. Hann jafnaði metin í 2-2 en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Fótbolti 13.9.2025 16:01 Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Danski fótboltamaðurinn Christian Eriksen er genginn í raðir Wolfsburg. Hann hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Manchester United eftir síðasta tímabil. Fótbolti 11.9.2025 11:30 Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Hinn danski Kasper Hjulmand hefur verið ráðinn þjálfari Bayer Leverkusen. Hann tekur við af Erik ten Hag sem var látinn fara eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tveimur deildarleikjum. Fótbolti 8.9.2025 20:01 Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, var rekin af velli í fyrsta leik sínum fyrir þýska liðið Freiburg. Fótbolti 7.9.2025 13:58 Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.9.2025 14:01 Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir ákvörðun stjórnar Bayer Leverkusen, um að reka hann eftir tvo deildarleiki í starfi, algjörlega óvænta og fordæmalausa. Fótbolti 2.9.2025 12:31 Ten Hag rekinn frá Leverkusen Erik ten Hag hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Bayer Leverkusen eftir aðeins tvo leiki í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.9.2025 09:52 Spurs að landa Xavi Simons Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig. Enski boltinn 29.8.2025 08:31 Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Boniface ætlaði að gifta sig í ár en ekkert varð að brúðkaupinu. Fótbolti 28.8.2025 23:17 Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Enski boltinn 28.8.2025 21:51 Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Knattspyrnustjóri Kölnar fer aðeins aðrar leiðir í klæðaburði á hliðarlínunni í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 26.8.2025 22:03 Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Búið er að banna foreldrum leikmanna Borussia Dortmund að koma inn í búningsklefa liðsins eftir að ósáttir foreldrar Jobes Bellingham reyndu að ræða við forráðamenn liðsins eftir leikinn gegn St. Pauli á laugardaginn. Fótbolti 25.8.2025 13:32 Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta, fagnaði sætum útisigri með sínu nýja liði Köln í fyrsta leik sínum í einni af allra bestu deildum Evrópu, þýsku 1. deildinni. Fótbolti 24.8.2025 15:29 Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Fótbolti 24.8.2025 14:16 Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Það kom upp ansi vandræðalegt augnablik í beinni útsendingu Sky Sport í Þýskalandi í gær þegar spyrillinn Katharina Kleinfeldt virtist ekki þekkja fyrirliða Werder Bremen, Marco Friedl, í sjón. Fótbolti 24.8.2025 12:47 Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Eftir að hafa horft af varamannabekknum á liðsfélaga sína tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson áberandi í 2-1 útisigri Fortuna Düsseldorf á Paderborn í dag. Fótbolti 23.8.2025 13:10 Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Bayern München hóf titilvörn sína með því að rúlla yfir RB Leipzig, 6-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2025 20:40 Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. Enski boltinn 19.8.2025 22:02 Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf komust í kvöld áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninni eftir endurkomusigur. Fótbolti 18.8.2025 17:59 Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Ísak Bergmann Jóhannesson og hans nýju liðsfélagar í FC Köln voru afar nálægt því að falla úr leik í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, gegn 3. deildarliði Regensburg, en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og unnu sigur. Ísak skoraði sigurmarkið. Fótbolti 17.8.2025 19:23 Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Harry Kane og Luis Diaz voru á skotskónum fyrir Bayern München er liðið tryggði sér þýska Ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 16.8.2025 20:28 „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt aftur í þýsku úrvalsdeildina en nú í verkefni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir vonbrigði á EM með Íslandi vill Ingibjörg taka ábyrgð og skref út fyrir þægindarammann. Fótbolti 13.8.2025 09:30 Ingibjörg seld til Freiburg Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, hefur verið seld frá Brøndby til Freiburg. Fótbolti 12.8.2025 08:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 123 ›
Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Þýskalandsmeistarar Bayern München lögðu Freiburg í efstu deild þýska fótboltans. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern og kollegi hennar í íslenska landsliðinu, Ingibjörg Sigurðardóttir, var í hjarta varnar gestanna. Fótbolti 23.9.2025 18:02
Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Steffen Baumgart, þjálfari Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta, kom sér í vandræði í gær með því að gera fokkjú-merki. Fótbolti 22.9.2025 13:00
Dortmund heldur í við Bayern Borussia Dortmund lagði Wolfsburg 1-0 í efstu deild þýska fótboltans. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur enn í Þýskalandsmeistara Bayern München en fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Bæjarar vinni deildina enn á ný. Fótbolti 21.9.2025 19:44
Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Þýska fótboltafélagið Borussia Dortmund hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að stami velskrar konu. Fótbolti 19.9.2025 07:30
Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Aðeins sextán dögum eftir að hafa loks fengið það í gegn að komast að láni frá Chelsea til Bayern München gæti Nicolas Jackson gert félaginu sem á hann grikk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.9.2025 17:16
Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands og Bayern München, bíður enn eftir því að hefja nýtt tímabil með Bayern vegna glímu við meiðsli. Hún gat því ekki mætt Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2025 14:08
Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 18:50
Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson virtist ætla að reynast hetja Kölnar í dag, í efstu deild Þýskalands í fótbolta, með jöfnunarmarki gegn Wolfsburg í uppbótartíma. Hann jafnaði metin í 2-2 en leiknum lauk með 3-3 jafntefli. Fótbolti 13.9.2025 16:01
Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Danski fótboltamaðurinn Christian Eriksen er genginn í raðir Wolfsburg. Hann hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Manchester United eftir síðasta tímabil. Fótbolti 11.9.2025 11:30
Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Hinn danski Kasper Hjulmand hefur verið ráðinn þjálfari Bayer Leverkusen. Hann tekur við af Erik ten Hag sem var látinn fara eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tveimur deildarleikjum. Fótbolti 8.9.2025 20:01
Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, var rekin af velli í fyrsta leik sínum fyrir þýska liðið Freiburg. Fótbolti 7.9.2025 13:58
Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eftir að hafa verið frá keppni vegna meiðsla lék Emilía Kiær Ásgeirsdóttir fyrir Leipzig í 0-2 sigri á Köln í upphafsleik tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 6.9.2025 14:01
Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir ákvörðun stjórnar Bayer Leverkusen, um að reka hann eftir tvo deildarleiki í starfi, algjörlega óvænta og fordæmalausa. Fótbolti 2.9.2025 12:31
Ten Hag rekinn frá Leverkusen Erik ten Hag hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Bayer Leverkusen eftir aðeins tvo leiki í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.9.2025 09:52
Spurs að landa Xavi Simons Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig. Enski boltinn 29.8.2025 08:31
Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Boniface ætlaði að gifta sig í ár en ekkert varð að brúðkaupinu. Fótbolti 28.8.2025 23:17
Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Enski boltinn 28.8.2025 21:51
Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Knattspyrnustjóri Kölnar fer aðeins aðrar leiðir í klæðaburði á hliðarlínunni í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 26.8.2025 22:03
Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Búið er að banna foreldrum leikmanna Borussia Dortmund að koma inn í búningsklefa liðsins eftir að ósáttir foreldrar Jobes Bellingham reyndu að ræða við forráðamenn liðsins eftir leikinn gegn St. Pauli á laugardaginn. Fótbolti 25.8.2025 13:32
Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta, fagnaði sætum útisigri með sínu nýja liði Köln í fyrsta leik sínum í einni af allra bestu deildum Evrópu, þýsku 1. deildinni. Fótbolti 24.8.2025 15:29
Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Fótbolti 24.8.2025 14:16
Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Það kom upp ansi vandræðalegt augnablik í beinni útsendingu Sky Sport í Þýskalandi í gær þegar spyrillinn Katharina Kleinfeldt virtist ekki þekkja fyrirliða Werder Bremen, Marco Friedl, í sjón. Fótbolti 24.8.2025 12:47
Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Eftir að hafa horft af varamannabekknum á liðsfélaga sína tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson áberandi í 2-1 útisigri Fortuna Düsseldorf á Paderborn í dag. Fótbolti 23.8.2025 13:10
Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Bayern München hóf titilvörn sína með því að rúlla yfir RB Leipzig, 6-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2025 20:40
Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. Enski boltinn 19.8.2025 22:02
Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf komust í kvöld áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninni eftir endurkomusigur. Fótbolti 18.8.2025 17:59
Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Ísak Bergmann Jóhannesson og hans nýju liðsfélagar í FC Köln voru afar nálægt því að falla úr leik í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta, gegn 3. deildarliði Regensburg, en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og unnu sigur. Ísak skoraði sigurmarkið. Fótbolti 17.8.2025 19:23
Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Harry Kane og Luis Diaz voru á skotskónum fyrir Bayern München er liðið tryggði sér þýska Ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 16.8.2025 20:28
„Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt aftur í þýsku úrvalsdeildina en nú í verkefni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir vonbrigði á EM með Íslandi vill Ingibjörg taka ábyrgð og skref út fyrir þægindarammann. Fótbolti 13.8.2025 09:30
Ingibjörg seld til Freiburg Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, hefur verið seld frá Brøndby til Freiburg. Fótbolti 12.8.2025 08:45