Atvinnulíf ,,Það er einhver núna að vinna í því að ræna kúnnunum af þér“ Dr. Valdimar Sigurðsson prófessor við HR og forstöðumaður Rannsóknarseturs í markaðsfræði og neytendasálfræði segir að fyrirtæki sem ekki huga að markaðsmálum nú, gætu stofnað framtíðarsölumöguleikum í hættu. Atvinnulíf 27.5.2020 13:00 Auglýsingabirtingar á krepputímum og innlendir og erlendir valkostir Samfélagsmiðlar og Google njóta góðs af því að vera ekki skattlagðir á Íslandi en umræða um hvort ríki og sveitarfélög eigi að auglýsa þar, getur ýtt undir að frekar er auglýst á innlendum miðlum. Atvinnulíf 27.5.2020 11:00 Auglýsendurnir í kjölfar bankahruns og markaðsstarfið framundan Það reyndist mörgum auglýsendum vel að halda úti markaðsstarfi í kjölfar bankahruns en hvað segja forsvarsmenn helstu auglýsingastofa nú um stöðuna í dag og horfurnar framundan? Atvinnulíf 27.5.2020 09:00 „Gerum eitthvað fyrir starfsmannahópinn“ Sterkari liðsheild á auðveldari með að takast á við erfiðar áskoranir. Hópefli sjaldan verið jafn mikilvægt fyrir vinnustaði. Atvinnulíf 26.5.2020 11:00 Að segja samstarfsfélaga að hann lykti illa Vond lykt af samstarfsfélaga getur verið erfitt og viðkvæmt mál að taka á. Atvinnulíf 26.5.2020 09:00 Fjarvinna heldur víða áfram: Öryggi og algeng mistök „Smátt og smátt leyfum við okkur að gera hluti sem við færum aldrei að gera í vinnunni og það getur því miður leitt af sér mistök“ segir Arnar S. Gunnarsson tæknistjóri hjá Origo. Atvinnulíf 25.5.2020 11:00 Þegar stjórnendur biðja starfsfólk afsökunar Kannanir sýna að oft þykja stjórnendur ekki trúverðugir þegar þeir biðja starfsfólk sitt afsökunar. Atvinnulíf 25.5.2020 09:00 Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. Atvinnulíf 23.5.2020 10:00 Framsal hlutabréfa algeng leið til að koma eignum á milli kynslóða Pétur Steinn Guðmundssonar lögfræðingur á Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte segir ekki óalgengt að eignum sé komið til næstu kynslóða og fyrir því geta legið ýmsar ástæður. Atvinnulíf 22.5.2020 11:00 Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. Atvinnulíf 22.5.2020 09:01 Viðspyrnan hafin hjá Póstinum og áhersla á leiðtogaþjálfun Mannauðstjóri Póstsins ræðir þær stórtæku breytingar sem Pósturinn hefur farið í gegnum síðustu misseri og hafi nýst félaginu vel þegar samkomubann og aðrar aðgerðir í kjölfar kórónufaraldurs hafa staðið yfir. Atvinnulíf 20.5.2020 13:00 86% mannauðsfólks telur kórónufaraldur gera vinnustaði sterkari „Áhrifin sem kórónaveiran hefur á vinnustaði snúa ekki bara að fjarvinnu og því hvaðan við sinnum vinnunni okkar, heldur hefur hún einnig áhrif á hvað við gerum og hvernig við nálgumst ólík hlutverk,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs. Atvinnulíf 20.5.2020 11:00 Rúmur þriðjungur hugar að frekari samdráttaraðgerðum og breytt viðhorf til fjarvinnu Niðurstöður kannana frá mars og apríl sýna vel hvernig til tókst hjá vinnustöðum í samkomubanni og hvað er framundan að mati mannauðsfólks. Atvinnulíf 20.5.2020 09:00 Smærri fyrirtæki: Sjö leiðir til að forðast þrot Atvinnurekendur standa frammi fyrir erfiðum áskorunum. Atvinnulíf 19.5.2020 11:00 Að biðja um aðstoð er oft áskorun fyrir stjórnendur Margir stjórnendur veigra sér fyrir því að fá aðstoð og upplifa sig fyrir vikið einangraða. Atvinnulíf 19.5.2020 09:00 Áhrif atvinnuleysis á kynin og góð ráð fyrir pör Atvinnuleysi getur haft neikvæð áhrif á andlega líðan og sýna rannsóknir jafnvel að það geti aukið líkurnar á hjónaskilnuðum. Atvinnulíf 18.5.2020 11:00 Íslenskt atvinnulíf og fjárhagsáætlanir á óvissutímum ,,Það er líka athyglisvert að margir virðist ekki þekkja aðferðir á borð við Activity Based Budgeting, Beyond Budgeting og jafnvel Balance Scorecard,“ segir Catherine E. Blatt meðal annars í umfjöllun um niðurstöður rannsóknar sem gerð var meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins. Atvinnulíf 18.5.2020 09:00 Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:00 Að venja sig af því að vinna um helgar Það getur verið áskorun að hætta að vinna um helgar því hjá mörgum er sú vinna orðin að vana. Atvinnulíf 15.5.2020 11:00 Spornar gegn kvíða með hugleiðslu heima og í vinnu Atvinnulíf 15.5.2020 09:00 Einfalt aðgerðarplan fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný eftir samkomubann Einfalt aðgerðarplan sem byggir á þremur atriðum. Atvinnulíf 14.5.2020 11:00 Einkenni óheiðarlegra samstarfsfélaga Það eru ekkert endilega allir traustsins verðir sem þú kynnist í vinnu á lífsleiðinni. Atvinnulíf 14.5.2020 09:00 Höfum áhuga á siðferði á krísutímum en nú er viðskiptasiðferði mælanlegt Það er aðeins hægt að kaupa sér jákvæða ásýnd siðferðis til skamms tíma segir Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor við Háskóla Íslands meðal annars í viðtali um viðskiptasiðferði, þróun, mælingar, hlutdeild stjórna í þeim efnum og fleira. Atvinnulíf 13.5.2020 13:00 „Mörg fyrirtæki hér á landi virðast komast upp með nánast hvað sem er“ Neytendur tuða á samfélagsmiðlum og á kaffihúsum en fylgja því of sjaldan eftir segir Rakel Garðarsdóttir. Gæti verið að breytast segir Breki Karlsson sem telur að neytendur muni sniðganga fyrirtæki sem ekki sýna af sér gott siðferði. Atvinnulíf 13.5.2020 11:00 Orðstír fæst ekki keyptur og oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Orðsporskrísur hafa alltaf afleiðingar segir Andrés Jónsson en Elísabet Sveinsdóttir telur að þessar afleiðingar mættu vera meiri því fólk sé of fljótt að gleyma. Atvinnulíf 13.5.2020 09:00 Jákvæðni í atvinnuleysi eða á hlutabótum Það er án efa hægara sagt en gert að halda í jákvæðnina nú þegar atvinnuleysi blasir við eða óvissa með hvað tekur við þegar hlutabótasamningi lýkur. Atvinnulíf 12.5.2020 11:00 Foreldrar að klúðra leiðtogatækifærum barna sinna Atvinnulíf 12.5.2020 09:00 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ Atvinnulíf 11.5.2020 11:00 Að halda einbeitingu í vinnu: Sex góð ráð Nokkur ráð sem hjálpa til við að halda einbeitingunni óháð því hvar eða við hvað við vinnum. Atvinnulíf 11.5.2020 09:00 Kórónuveiran reynir á túlkun samninga og eiginkonan vill þjóðnýta hann í svefnrannsóknir Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum og segir Árni Helgason lögmaður hjá JÁS Lögmönnum að lögmannstarfið sé skemmtilegt því það felur í sér að vinna með svo mörgu fólki. Árni Helgason er sannur B-maður. Atvinnulíf 9.5.2020 10:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 44 ›
,,Það er einhver núna að vinna í því að ræna kúnnunum af þér“ Dr. Valdimar Sigurðsson prófessor við HR og forstöðumaður Rannsóknarseturs í markaðsfræði og neytendasálfræði segir að fyrirtæki sem ekki huga að markaðsmálum nú, gætu stofnað framtíðarsölumöguleikum í hættu. Atvinnulíf 27.5.2020 13:00
Auglýsingabirtingar á krepputímum og innlendir og erlendir valkostir Samfélagsmiðlar og Google njóta góðs af því að vera ekki skattlagðir á Íslandi en umræða um hvort ríki og sveitarfélög eigi að auglýsa þar, getur ýtt undir að frekar er auglýst á innlendum miðlum. Atvinnulíf 27.5.2020 11:00
Auglýsendurnir í kjölfar bankahruns og markaðsstarfið framundan Það reyndist mörgum auglýsendum vel að halda úti markaðsstarfi í kjölfar bankahruns en hvað segja forsvarsmenn helstu auglýsingastofa nú um stöðuna í dag og horfurnar framundan? Atvinnulíf 27.5.2020 09:00
„Gerum eitthvað fyrir starfsmannahópinn“ Sterkari liðsheild á auðveldari með að takast á við erfiðar áskoranir. Hópefli sjaldan verið jafn mikilvægt fyrir vinnustaði. Atvinnulíf 26.5.2020 11:00
Að segja samstarfsfélaga að hann lykti illa Vond lykt af samstarfsfélaga getur verið erfitt og viðkvæmt mál að taka á. Atvinnulíf 26.5.2020 09:00
Fjarvinna heldur víða áfram: Öryggi og algeng mistök „Smátt og smátt leyfum við okkur að gera hluti sem við færum aldrei að gera í vinnunni og það getur því miður leitt af sér mistök“ segir Arnar S. Gunnarsson tæknistjóri hjá Origo. Atvinnulíf 25.5.2020 11:00
Þegar stjórnendur biðja starfsfólk afsökunar Kannanir sýna að oft þykja stjórnendur ekki trúverðugir þegar þeir biðja starfsfólk sitt afsökunar. Atvinnulíf 25.5.2020 09:00
Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. Atvinnulíf 23.5.2020 10:00
Framsal hlutabréfa algeng leið til að koma eignum á milli kynslóða Pétur Steinn Guðmundssonar lögfræðingur á Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte segir ekki óalgengt að eignum sé komið til næstu kynslóða og fyrir því geta legið ýmsar ástæður. Atvinnulíf 22.5.2020 11:00
Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. Atvinnulíf 22.5.2020 09:01
Viðspyrnan hafin hjá Póstinum og áhersla á leiðtogaþjálfun Mannauðstjóri Póstsins ræðir þær stórtæku breytingar sem Pósturinn hefur farið í gegnum síðustu misseri og hafi nýst félaginu vel þegar samkomubann og aðrar aðgerðir í kjölfar kórónufaraldurs hafa staðið yfir. Atvinnulíf 20.5.2020 13:00
86% mannauðsfólks telur kórónufaraldur gera vinnustaði sterkari „Áhrifin sem kórónaveiran hefur á vinnustaði snúa ekki bara að fjarvinnu og því hvaðan við sinnum vinnunni okkar, heldur hefur hún einnig áhrif á hvað við gerum og hvernig við nálgumst ólík hlutverk,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs. Atvinnulíf 20.5.2020 11:00
Rúmur þriðjungur hugar að frekari samdráttaraðgerðum og breytt viðhorf til fjarvinnu Niðurstöður kannana frá mars og apríl sýna vel hvernig til tókst hjá vinnustöðum í samkomubanni og hvað er framundan að mati mannauðsfólks. Atvinnulíf 20.5.2020 09:00
Smærri fyrirtæki: Sjö leiðir til að forðast þrot Atvinnurekendur standa frammi fyrir erfiðum áskorunum. Atvinnulíf 19.5.2020 11:00
Að biðja um aðstoð er oft áskorun fyrir stjórnendur Margir stjórnendur veigra sér fyrir því að fá aðstoð og upplifa sig fyrir vikið einangraða. Atvinnulíf 19.5.2020 09:00
Áhrif atvinnuleysis á kynin og góð ráð fyrir pör Atvinnuleysi getur haft neikvæð áhrif á andlega líðan og sýna rannsóknir jafnvel að það geti aukið líkurnar á hjónaskilnuðum. Atvinnulíf 18.5.2020 11:00
Íslenskt atvinnulíf og fjárhagsáætlanir á óvissutímum ,,Það er líka athyglisvert að margir virðist ekki þekkja aðferðir á borð við Activity Based Budgeting, Beyond Budgeting og jafnvel Balance Scorecard,“ segir Catherine E. Blatt meðal annars í umfjöllun um niðurstöður rannsóknar sem gerð var meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins. Atvinnulíf 18.5.2020 09:00
Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:00
Að venja sig af því að vinna um helgar Það getur verið áskorun að hætta að vinna um helgar því hjá mörgum er sú vinna orðin að vana. Atvinnulíf 15.5.2020 11:00
Einfalt aðgerðarplan fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný eftir samkomubann Einfalt aðgerðarplan sem byggir á þremur atriðum. Atvinnulíf 14.5.2020 11:00
Einkenni óheiðarlegra samstarfsfélaga Það eru ekkert endilega allir traustsins verðir sem þú kynnist í vinnu á lífsleiðinni. Atvinnulíf 14.5.2020 09:00
Höfum áhuga á siðferði á krísutímum en nú er viðskiptasiðferði mælanlegt Það er aðeins hægt að kaupa sér jákvæða ásýnd siðferðis til skamms tíma segir Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor við Háskóla Íslands meðal annars í viðtali um viðskiptasiðferði, þróun, mælingar, hlutdeild stjórna í þeim efnum og fleira. Atvinnulíf 13.5.2020 13:00
„Mörg fyrirtæki hér á landi virðast komast upp með nánast hvað sem er“ Neytendur tuða á samfélagsmiðlum og á kaffihúsum en fylgja því of sjaldan eftir segir Rakel Garðarsdóttir. Gæti verið að breytast segir Breki Karlsson sem telur að neytendur muni sniðganga fyrirtæki sem ekki sýna af sér gott siðferði. Atvinnulíf 13.5.2020 11:00
Orðstír fæst ekki keyptur og oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Orðsporskrísur hafa alltaf afleiðingar segir Andrés Jónsson en Elísabet Sveinsdóttir telur að þessar afleiðingar mættu vera meiri því fólk sé of fljótt að gleyma. Atvinnulíf 13.5.2020 09:00
Jákvæðni í atvinnuleysi eða á hlutabótum Það er án efa hægara sagt en gert að halda í jákvæðnina nú þegar atvinnuleysi blasir við eða óvissa með hvað tekur við þegar hlutabótasamningi lýkur. Atvinnulíf 12.5.2020 11:00
Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ Atvinnulíf 11.5.2020 11:00
Að halda einbeitingu í vinnu: Sex góð ráð Nokkur ráð sem hjálpa til við að halda einbeitingunni óháð því hvar eða við hvað við vinnum. Atvinnulíf 11.5.2020 09:00
Kórónuveiran reynir á túlkun samninga og eiginkonan vill þjóðnýta hann í svefnrannsóknir Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum og segir Árni Helgason lögmaður hjá JÁS Lögmönnum að lögmannstarfið sé skemmtilegt því það felur í sér að vinna með svo mörgu fólki. Árni Helgason er sannur B-maður. Atvinnulíf 9.5.2020 10:00