Enska augnablikið: Englar og djöflar Á morgun fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Paolo Di Canio er ofarlega á lista Ólafs Kristjánssonar, enda eftirminnilegur maður og erfitt að velja eitt augnablik Ítalans yfir annað. Enski boltinn 14.8.2025 15:07
Leoni færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Englandsmeistarar Liverpool séu að ganga frá kaupunum á ítalska ungstirninu Giovanni Leoni frá Parma. Enski boltinn 14.8.2025 12:30
Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Ein mesta goðsögnin í sögu Arsenal er ekki ánægður með fyrirliða liðsins í dag og vill að knattspyrnustjórinn Mikel Arteta taki fyrirliðabandið hreinlega af Martin Ödegaard. Enski boltinn 14.8.2025 10:31
Willum lagði upp sigurmark Birmingham Birmingham City er komið áfram í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigur á Sheffield United, 2-1, á St. Andrew's í kvöld. Enski boltinn 13.8.2025 21:52
Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Grimsby Town, sem Jason Daði Svanþórsson leikur með, dróst gegn Manchester United. Enski boltinn 13.8.2025 19:38
Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kjartan Henry Finnbogason elskar að negla boltum í markið og horfa á menn líkt og Robin van Persie gera slíkt hið sama. Enski boltinn 13.8.2025 15:00
Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Marcus Rashford gagnrýnir áætlun Manchester United sem félags en hann telur að hún snúist frekar um að bregðast við í stað þessa að skipuleggja sig frá grunni. Enski boltinn 13.8.2025 14:00
Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Jack Grealish spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð eftir að Manchester City samþykkti að lána hann þangað. Enski boltinn 13.8.2025 12:31
„Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. Enski boltinn 13.8.2025 11:01
Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og það er mikil spenna hjá knattspyrnuáhugafólki eftir mikla sviptingar á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 13.8.2025 10:32
Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Son Heung-Min, sem kvaddi Tottenham í sumar, hefur glatt Hjálmar Örn Jóhannsson mikið í gegnum tíðina. Enski boltinn 13.8.2025 08:03
Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Yves Bissouma verður ekki með Tottenham í fyrsta stórleik tímabilsins í kvöld þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 13.8.2025 07:00
Vildi hvergi annarsstaðar spila Félagaskipti Jack Grealish til Everton hafa að vonum vakið nokkra athygli enda er Grealish dýrasti leikmaður í sögu Manchester City. Hann fer nú á láni til Everton en að hans sögn er Everton draumaliðið hans. Enski boltinn 13.8.2025 06:45
Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Jack Grealish, dýrasti leikmaður sem Manchester City hefur nokkurn tímann keypt, hefur verið lánaður til Everton. Lánssamningnum fylgir kaupmöguleiki sem hljóðar á um fimmtíu milljónum punda. Enski boltinn 12.8.2025 15:50
Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Þrír dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristinn Kjærnested fór í frægðarför til Liverpool-borgar árið 2006 og sá grannaslag Liverpool og Everton á Anfield. Enski boltinn 12.8.2025 15:01
Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Ronnie Stam, fyrrum fótboltamaður sem varð hollenskur meistari með Twente og spilaði með Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl. Hann er sagður hafa verið mjög umsvifamikill í hollensku undirheimunum eftir að fótboltaferlinum lauk. Enski boltinn 12.8.2025 14:32
Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur David Ornstein, blaðamaður The Athletic segir það staðfasta skoðun sænska framherjans Alexander Isak að hann muni aldrei aftur spila fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United jafnvel þó að hann verði ekki seldur í yfirstandandi félagsskiptaglugga. Enski boltinn 12.8.2025 13:03
Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska knattspyrnusambandið hefur úrskurðað David Coote, fyrrverandi dómara í ensku úrvalsdeildinni, í átta vikna bann fyrir ummæli sem hann lét falla um Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 12.8.2025 12:19
Enska augnablikið: Sá allra svalasti Fjórir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Það er einn maður í sögu deildarinnar sem er einfaldlega svalari en aðrir. Sá heitir Eric Cantona og er í miklu uppáhaldi hjá Henry Birgi Gunnarssyni, líkt og fleirum. Enski boltinn 12.8.2025 08:02
„Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, segir öllum öðrum liðum ensku úrvalsdeildarinnar vera í nöp við Rauðu djöflana. Enski boltinn 12.8.2025 07:01
Bale af golfvellinum og á skjáinn Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna og snúið sér nær alfarið að golfi hefur Gareth Bale ákveðið að halda sér í sviðsljósinu með því að semja við TNT Sports. Mun hann vera hluti af teymi fjölmiðilsins í kringum ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 11.8.2025 23:30
Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson gæti staðið vaktina í marki Brentford þegar enska úrvalsdeildin í fótbolta fer af stað um næstu helgi. Enski boltinn 11.8.2025 23:02
Donnarumma skilinn eftir heima Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma verður hvergi sjáanlegur þegar París Saint-Germian mætir Tottenham Hotspur í Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 11.8.2025 19:45
Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Fjórir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir réði sér vart fyrir kæti þegar hinn 17 ára gamli Federico Macheda skoraði mark sem fór langt með að tryggja Manchester United enska meistaratitilinn árið 2009. Enski boltinn 11.8.2025 15:01