Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Held að ég gæti ekki hætt í fót­bolta“

„Ég er alveg Breti,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson. Hann flutti til Bretlands aðeins 14 ára, var þar í tíu ár og náði sér í ekta breskan hreim, áður en hann hélt heim og fann ástina á fótboltanum á ný með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Isak tæpur og Gakpo frá

Sænski framherjinn Alexander Isak er tæpur fyrir leik Liverpool við Brighton á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Cody Gakpo er frá næstu vikur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar

Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005.

Enski boltinn