Enski boltinn Jóhann gæti spilað síðasta leik fyrir Rúmeníuleikinn Jóhann Berg Guðmundsson gæti mögulega spilað með Burnley um helgina og þar með er útlit fyrir að hann geti verið með Íslandi í EM-umspilinu gegn Rúmeníu næsta fimmtudag. Enski boltinn 2.10.2020 11:46 Liverpool selur Brewster fyrir 23,4 milljónir punda Sheffield United hefur náð samkomulagi við Liverool um að kaupa framherjann Rhian Brewster af Englandsmeisturunum. Enski boltinn 2.10.2020 09:35 Arsenal í 8-liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Liverpool og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í kvöld. Liverpool vann leik liðanna á mánudaginn, 3-1 en Arsenal hefndi fyrir það í kvöld. Enski boltinn 1.10.2020 20:55 Maguire með á ný eftir dóminn og félagi Gylfa fær tækifæri Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Enski boltinn 1.10.2020 13:46 Sárt að vera dæmdur fyrir lífstíð fyrir aðeins fjóra leiki með Man. Utd Ítalski markvörðurinn Massimo Taibi þurfti ekki marga leiki til að stimpla nafnið sitt í sögubækur Manchester United. Hann er enn að glíma við eftirmála slyssins á móti Southampton fyrir 21 ári síðan. Enski boltinn 1.10.2020 12:31 Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins. Enski boltinn 30.9.2020 20:45 Engin dramatík er Man United flaug inn í 8-liða úrslit Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með Brighton & Hove Albion í kvöld. Liðið vann 3-0 sigur á útivelli og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.9.2020 20:35 Torres með sitt fyrsta mark fyrir City | Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.9.2020 20:05 Stjóri Benfica segir að Rúben Dias sé farinn til minna félags Knattspyrnustjóri Benfica segir að portúgalska félagið sé stærra en Manchester City. Enski boltinn 30.9.2020 17:00 Rifjuðu upp geggjað mark Gylfa fyrir heimsókn West Ham á Goodison í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eftirminnilegt mark þegar Hamrarnir mættu síðast á Goodison Park en liðin mætast þar að nýju í kvöld. Enski boltinn 30.9.2020 14:30 Dómarar verða minna strangir varðandi hendi Ensku úrvalsdeildarfélögin í fótbolta hafa fengið í gegn að dómarar verði mildari varðandi það hvenær dæma skuli hendi, eftir fjölda umdeildra vítaspyrnudóma í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 30.9.2020 13:01 Barkley að láni til Villa Aston Villa hefur fengið Ross Barkley, miðjumann Chelsea, að láni út yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.9.2020 09:55 „Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 30.9.2020 08:00 Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. Enski boltinn 30.9.2020 07:31 Dias sá dýrasti í sögunni hjá City | Pep eytt yfir 71 milljörðum í varnarmenn Manchester City staðfesti í kvöld kaup félagsins á miðverðinum Rúben Dias. Sá kemur frá portúgalska liðinu Benfica á litlar 65 milljónir punda. Enski boltinn 29.9.2020 22:32 Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. Enski boltinn 29.9.2020 20:55 Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. Enski boltinn 29.9.2020 20:42 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. Enski boltinn 29.9.2020 17:53 Uppgjafartónn í Mourinho en Lampard vorkennir honum ekki José Mourinho hljómar ekki eins og hann muni leggja allt í sölurnar gegn sínu gamla liði í kvöld þegar Tottenham og Chelsea mætast í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 29.9.2020 10:20 Jürgen Klopp lenti upp á kant við Roy Keane í beinni á Sky Sports Roy Keane tókst að pirra Jürgen Klopp í beinni útsendingu eftir 3-1 sigur Liverpool á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.9.2020 09:30 Telles þokast nær United Manchester United á í viðræðum við Porto um kaup á brasilíska vinstri bakverðinum Alex Telles. Enski boltinn 29.9.2020 07:45 Jota í hóp með Salah og Mané Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané. Enski boltinn 28.9.2020 22:01 Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. Enski boltinn 28.9.2020 21:30 Liverpool enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Arsenal Englandsmeistarar Liverpool áttu ekki í miklum vandræðum með Arsenal er Skytturnar heimsóttu Anfield í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Öruggur 3-1 sigur Liverpool niðurstaðan þó svo að Arsenal hafi komist yfir í leiknum. Enski boltinn 28.9.2020 20:55 Aston Villa lék sér að Fulham í Lundúnum Fyrri leik dagsins í enska boltanum er nú lokið. Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á nýliðum Fulham á útivelli. Enski boltinn 28.9.2020 18:45 Graeme Souness á því að Liverpool gæti líka stungið af í vetur Hörmungarframmistaða Manchester City í gær fékk sérfræðing Sky Sports til að spá því að Liverpool gæti unnið aftur yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 28.9.2020 10:01 City fær Dias eftir tapið slæma í gær Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn. Enski boltinn 28.9.2020 08:18 Sögulegt tap hjá Guardiola Manchester City steinlá fyrir Leicester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.9.2020 07:01 Moyes í einangrun þegar West Ham vann sinn fyrsta leik David Moyes var fjarri góðu gamni þegar West Ham innbyrti sín fyrstu stig á tímabilinu. Enski boltinn 27.9.2020 20:01 Man City niðurlægðir af Leicester á Etihad Varnarleikur Manchester City átti engin svör við Jamie Vardy og félögum í Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.9.2020 17:21 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 334 ›
Jóhann gæti spilað síðasta leik fyrir Rúmeníuleikinn Jóhann Berg Guðmundsson gæti mögulega spilað með Burnley um helgina og þar með er útlit fyrir að hann geti verið með Íslandi í EM-umspilinu gegn Rúmeníu næsta fimmtudag. Enski boltinn 2.10.2020 11:46
Liverpool selur Brewster fyrir 23,4 milljónir punda Sheffield United hefur náð samkomulagi við Liverool um að kaupa framherjann Rhian Brewster af Englandsmeisturunum. Enski boltinn 2.10.2020 09:35
Arsenal í 8-liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Liverpool og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í kvöld. Liverpool vann leik liðanna á mánudaginn, 3-1 en Arsenal hefndi fyrir það í kvöld. Enski boltinn 1.10.2020 20:55
Maguire með á ný eftir dóminn og félagi Gylfa fær tækifæri Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Enski boltinn 1.10.2020 13:46
Sárt að vera dæmdur fyrir lífstíð fyrir aðeins fjóra leiki með Man. Utd Ítalski markvörðurinn Massimo Taibi þurfti ekki marga leiki til að stimpla nafnið sitt í sögubækur Manchester United. Hann er enn að glíma við eftirmála slyssins á móti Southampton fyrir 21 ári síðan. Enski boltinn 1.10.2020 12:31
Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins. Enski boltinn 30.9.2020 20:45
Engin dramatík er Man United flaug inn í 8-liða úrslit Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með Brighton & Hove Albion í kvöld. Liðið vann 3-0 sigur á útivelli og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.9.2020 20:35
Torres með sitt fyrsta mark fyrir City | Newcastle þurfti vítaspyrnukeppni Manchester City og Newcastle United eru komin áfram í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Enski boltinn 30.9.2020 20:05
Stjóri Benfica segir að Rúben Dias sé farinn til minna félags Knattspyrnustjóri Benfica segir að portúgalska félagið sé stærra en Manchester City. Enski boltinn 30.9.2020 17:00
Rifjuðu upp geggjað mark Gylfa fyrir heimsókn West Ham á Goodison í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eftirminnilegt mark þegar Hamrarnir mættu síðast á Goodison Park en liðin mætast þar að nýju í kvöld. Enski boltinn 30.9.2020 14:30
Dómarar verða minna strangir varðandi hendi Ensku úrvalsdeildarfélögin í fótbolta hafa fengið í gegn að dómarar verði mildari varðandi það hvenær dæma skuli hendi, eftir fjölda umdeildra vítaspyrnudóma í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 30.9.2020 13:01
Barkley að láni til Villa Aston Villa hefur fengið Ross Barkley, miðjumann Chelsea, að láni út yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 30.9.2020 09:55
„Jose var ekki glaður en náttúran kallaði“ Tottenham var 1-0 undir og skammt til leiksloka þegar Eric Dier þeysti inn til búningsklefa til að komast á klósettið, við litla hrifningu knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 30.9.2020 08:00
Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. Enski boltinn 30.9.2020 07:31
Dias sá dýrasti í sögunni hjá City | Pep eytt yfir 71 milljörðum í varnarmenn Manchester City staðfesti í kvöld kaup félagsins á miðverðinum Rúben Dias. Sá kemur frá portúgalska liðinu Benfica á litlar 65 milljónir punda. Enski boltinn 29.9.2020 22:32
Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. Enski boltinn 29.9.2020 20:55
Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. Enski boltinn 29.9.2020 20:42
Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. Enski boltinn 29.9.2020 17:53
Uppgjafartónn í Mourinho en Lampard vorkennir honum ekki José Mourinho hljómar ekki eins og hann muni leggja allt í sölurnar gegn sínu gamla liði í kvöld þegar Tottenham og Chelsea mætast í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 29.9.2020 10:20
Jürgen Klopp lenti upp á kant við Roy Keane í beinni á Sky Sports Roy Keane tókst að pirra Jürgen Klopp í beinni útsendingu eftir 3-1 sigur Liverpool á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.9.2020 09:30
Telles þokast nær United Manchester United á í viðræðum við Porto um kaup á brasilíska vinstri bakverðinum Alex Telles. Enski boltinn 29.9.2020 07:45
Jota í hóp með Salah og Mané Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané. Enski boltinn 28.9.2020 22:01
Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. Enski boltinn 28.9.2020 21:30
Liverpool enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á Arsenal Englandsmeistarar Liverpool áttu ekki í miklum vandræðum með Arsenal er Skytturnar heimsóttu Anfield í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Öruggur 3-1 sigur Liverpool niðurstaðan þó svo að Arsenal hafi komist yfir í leiknum. Enski boltinn 28.9.2020 20:55
Aston Villa lék sér að Fulham í Lundúnum Fyrri leik dagsins í enska boltanum er nú lokið. Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á nýliðum Fulham á útivelli. Enski boltinn 28.9.2020 18:45
Graeme Souness á því að Liverpool gæti líka stungið af í vetur Hörmungarframmistaða Manchester City í gær fékk sérfræðing Sky Sports til að spá því að Liverpool gæti unnið aftur yfirburðasigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 28.9.2020 10:01
City fær Dias eftir tapið slæma í gær Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn. Enski boltinn 28.9.2020 08:18
Sögulegt tap hjá Guardiola Manchester City steinlá fyrir Leicester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.9.2020 07:01
Moyes í einangrun þegar West Ham vann sinn fyrsta leik David Moyes var fjarri góðu gamni þegar West Ham innbyrti sín fyrstu stig á tímabilinu. Enski boltinn 27.9.2020 20:01
Man City niðurlægðir af Leicester á Etihad Varnarleikur Manchester City átti engin svör við Jamie Vardy og félögum í Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.9.2020 17:21