Enski boltinn Chelsea staðfestir komu Caicedo Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest komu Ekvadorans Moisés Caicedo. Sá er miðjumaður sem kemur frá Brighton & Hove Albion fyrir 115 milljónir punda, rúmlega 19 milljarða króna. Enski boltinn 14.8.2023 19:31 Talið að varnarmaður Arsenal verði frá næstu mánuði Talið er næsta víst að hollenski varnarmaðurinn Jurriën Timber, leikmaður Arsenal á Englandi, verði frá keppni næstu mánuðina eftir að hann fór meiddur af velli í 2-1 sigri á Nottingham Forest í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 14.8.2023 18:01 Nýi framherji Manchester United meiddur í baki Manchester United eyddi stórum fjárhæðum í danska landsliðsframherjann Rasmus Höjlund á dögunum en hann mun þó ekki hjálpa liðinu í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 14.8.2023 13:01 Þarf í aðgerð og verður lengi frá Tyrone Mings, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa, verður lengi frá eftir hafa meiðst á hné í fyrstu umferð deildarinnar í leik Aston Villa gegn Newcastle United. Enski boltinn 14.8.2023 11:30 Tilboð Liverpool í Lavia samþykkt Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur náð samkomulagi við Southampton um kaupverð á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia. Sky Sports greinir frá. Enski boltinn 14.8.2023 10:46 Ward-Prowse mættur til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum. Enski boltinn 14.8.2023 08:26 „Sestu niður og þegiðu“ Athæfi egypska sóknarmannsins Mohamed Salah, leikmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er hann var tekinn af velli í leik Chelsea og Liverpool í 1.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær hefur vakið athygli. Enski boltinn 14.8.2023 08:01 Klopp með létt skot á stefnu Chelsea Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool skaut létt á Chelsea á blaðamannafundi eftir jafntefli liðanna í fyrstu umferð deildarinnar í gær og gaf það í skyn að kollegi sinn Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea gæti fengið allt það sem hann vildi á félagsskiptamarkaðnum. Enski boltinn 14.8.2023 07:30 Vilja Lukaku í stað Kane Tottenham skoðar möguleikann á því að fá Romelu Lukaku í framlínu liðsins eftir skipti Harry Kane til Bayern Munchen. Lukaku er úti í kuldanum hjá grönnum þeirra í Chelsea. Enski boltinn 14.8.2023 07:01 Chelsea gerir níu ára samning við Caicedo og fær líka Lavia Moisés Caicedo virðist vera á leið til Chelsea fremur en Liverpool og mun verða dýrasti leikmaður sem fer á milli enskra úrvalsdeildarfélaga. Chelsea gerir afar langan samning við kauða. Enski boltinn 13.8.2023 22:30 Sjöunda jafntefli Chelsea og Liverpool í röð Chelsea tók á móti Liverpool í fyrsta stórleik tímabilsins á Englandi í dag. Leikurinn var ansi fjörugur þar sem boltinn rataði fjórum sinnum í netið en sitthvort markið var dæmt af liðunum vegna rangstöðu, lokatölur 1-1. Enski boltinn 13.8.2023 17:44 Í beinni: Brentford - Tottenham | Lífið eftir Kane Brentford tekur á móti Tottenham í fyrsta leik gestanna eftir að Harry Kane hélt til Þýskalands. Enski boltinn 13.8.2023 12:31 Brady mætti á pöbbinn í Birmingham NFL-stjarnan Tom Brady, fyrrum leikstjórnandi New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers, var meðal áhorenda er Birmingham City hafði betur gegn Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann heilsaði upp á stuðningsmenn félagsins á knæpu í aðdragandanum. Enski boltinn 13.8.2023 09:01 The Office nýtt til að kynna nýjan leikmann Burnley klófesti í gær ungan Frakka að nafni Wilson Odobert frá Troyes. Kynningarmyndband vegna stráksins hefur vakið athygli. Enski boltinn 13.8.2023 08:01 Með stæla á Twitter og vill burt Vicente Guaita, markvörður Crystal Palace, setti áhugaverða færslu við Twitter-færslu félagsins. Hann hefur engan áhuga á að spila meira fyrir félagið. Enski boltinn 12.8.2023 22:46 Draumabyrjun hjá Newcastle Newcastle fór illa með Aston Villa í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir svarthvítu hefja leiktíðina á 5-1 sigri og tveir nýliðar komust á blað. Enski boltinn 12.8.2023 18:40 Í beinni: Arsenal - Nott. Forest | Silfurliðið mætir til leiks Arsenal tekur á móti Nottingham Forest í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir að hafa endað í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.8.2023 11:01 Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11.8.2023 14:30 Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11.8.2023 11:21 Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41 Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21 Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10.8.2023 09:52 Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9.8.2023 16:01 Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9.8.2023 15:32 Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Enski boltinn 9.8.2023 10:30 Maguire að kveðja Man. Utd West Ham hefur komist að samkomulagi við Manchester United um kaup á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Enski boltinn 9.8.2023 09:24 Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Enski boltinn 8.8.2023 15:01 Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Enski boltinn 8.8.2023 09:00 Sjáðu Diaz skora fyrir Liverpool með háloftahælspyrnu Luis Díaz skoraði síðasta mark Liverpool á undirbúningstímabilinu með sérstökum hætti þegar Liverpool liðð vann 3-1 sigur á þýska liðinu Darmstadt 98 í gær. Enski boltinn 8.8.2023 07:51 West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Enski boltinn 8.8.2023 07:30 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 334 ›
Chelsea staðfestir komu Caicedo Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur staðfest komu Ekvadorans Moisés Caicedo. Sá er miðjumaður sem kemur frá Brighton & Hove Albion fyrir 115 milljónir punda, rúmlega 19 milljarða króna. Enski boltinn 14.8.2023 19:31
Talið að varnarmaður Arsenal verði frá næstu mánuði Talið er næsta víst að hollenski varnarmaðurinn Jurriën Timber, leikmaður Arsenal á Englandi, verði frá keppni næstu mánuðina eftir að hann fór meiddur af velli í 2-1 sigri á Nottingham Forest í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 14.8.2023 18:01
Nýi framherji Manchester United meiddur í baki Manchester United eyddi stórum fjárhæðum í danska landsliðsframherjann Rasmus Höjlund á dögunum en hann mun þó ekki hjálpa liðinu í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 14.8.2023 13:01
Þarf í aðgerð og verður lengi frá Tyrone Mings, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa, verður lengi frá eftir hafa meiðst á hné í fyrstu umferð deildarinnar í leik Aston Villa gegn Newcastle United. Enski boltinn 14.8.2023 11:30
Tilboð Liverpool í Lavia samþykkt Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur náð samkomulagi við Southampton um kaupverð á belgíska miðjumanninum Romeo Lavia. Sky Sports greinir frá. Enski boltinn 14.8.2023 10:46
Ward-Prowse mættur til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum. Enski boltinn 14.8.2023 08:26
„Sestu niður og þegiðu“ Athæfi egypska sóknarmannsins Mohamed Salah, leikmanns enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er hann var tekinn af velli í leik Chelsea og Liverpool í 1.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær hefur vakið athygli. Enski boltinn 14.8.2023 08:01
Klopp með létt skot á stefnu Chelsea Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool skaut létt á Chelsea á blaðamannafundi eftir jafntefli liðanna í fyrstu umferð deildarinnar í gær og gaf það í skyn að kollegi sinn Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea gæti fengið allt það sem hann vildi á félagsskiptamarkaðnum. Enski boltinn 14.8.2023 07:30
Vilja Lukaku í stað Kane Tottenham skoðar möguleikann á því að fá Romelu Lukaku í framlínu liðsins eftir skipti Harry Kane til Bayern Munchen. Lukaku er úti í kuldanum hjá grönnum þeirra í Chelsea. Enski boltinn 14.8.2023 07:01
Chelsea gerir níu ára samning við Caicedo og fær líka Lavia Moisés Caicedo virðist vera á leið til Chelsea fremur en Liverpool og mun verða dýrasti leikmaður sem fer á milli enskra úrvalsdeildarfélaga. Chelsea gerir afar langan samning við kauða. Enski boltinn 13.8.2023 22:30
Sjöunda jafntefli Chelsea og Liverpool í röð Chelsea tók á móti Liverpool í fyrsta stórleik tímabilsins á Englandi í dag. Leikurinn var ansi fjörugur þar sem boltinn rataði fjórum sinnum í netið en sitthvort markið var dæmt af liðunum vegna rangstöðu, lokatölur 1-1. Enski boltinn 13.8.2023 17:44
Í beinni: Brentford - Tottenham | Lífið eftir Kane Brentford tekur á móti Tottenham í fyrsta leik gestanna eftir að Harry Kane hélt til Þýskalands. Enski boltinn 13.8.2023 12:31
Brady mætti á pöbbinn í Birmingham NFL-stjarnan Tom Brady, fyrrum leikstjórnandi New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers, var meðal áhorenda er Birmingham City hafði betur gegn Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann heilsaði upp á stuðningsmenn félagsins á knæpu í aðdragandanum. Enski boltinn 13.8.2023 09:01
The Office nýtt til að kynna nýjan leikmann Burnley klófesti í gær ungan Frakka að nafni Wilson Odobert frá Troyes. Kynningarmyndband vegna stráksins hefur vakið athygli. Enski boltinn 13.8.2023 08:01
Með stæla á Twitter og vill burt Vicente Guaita, markvörður Crystal Palace, setti áhugaverða færslu við Twitter-færslu félagsins. Hann hefur engan áhuga á að spila meira fyrir félagið. Enski boltinn 12.8.2023 22:46
Draumabyrjun hjá Newcastle Newcastle fór illa með Aston Villa í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir svarthvítu hefja leiktíðina á 5-1 sigri og tveir nýliðar komust á blað. Enski boltinn 12.8.2023 18:40
Í beinni: Arsenal - Nott. Forest | Silfurliðið mætir til leiks Arsenal tekur á móti Nottingham Forest í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir að hafa endað í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.8.2023 11:01
Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11.8.2023 14:30
Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11.8.2023 11:21
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41
Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21
Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10.8.2023 09:52
Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9.8.2023 16:01
Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9.8.2023 15:32
Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Enski boltinn 9.8.2023 10:30
Maguire að kveðja Man. Utd West Ham hefur komist að samkomulagi við Manchester United um kaup á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Enski boltinn 9.8.2023 09:24
Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Enski boltinn 8.8.2023 15:01
Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Enski boltinn 8.8.2023 09:00
Sjáðu Diaz skora fyrir Liverpool með háloftahælspyrnu Luis Díaz skoraði síðasta mark Liverpool á undirbúningstímabilinu með sérstökum hætti þegar Liverpool liðð vann 3-1 sigur á þýska liðinu Darmstadt 98 í gær. Enski boltinn 8.8.2023 07:51
West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Enski boltinn 8.8.2023 07:30